Spegillinn - 01.04.1972, Qupperneq 2

Spegillinn - 01.04.1972, Qupperneq 2
Útlát og Óli Spegillinii Enn eru til nokkur eintök af hinu stórgiæsilega plakati Spegilsins, Útlát og Óii. Stjórn- in mun aó þingi loknu setja bráðabirgðalög um, að hver einasti stuðningsmaður henn- ar, sem ekki hefur þetta plakat uppi á vegg hjá sér og staðinn er að verki, fái enga stöðu, ekki einu sinni skípun í nefnd. Plakatið er mikið að vöxtum, 55x80 cm og kostar þó aðeins 200 krónur. Við sendum það í póstkröfu hvert á land sem er. Utanáskriftin er: Spegillinn, pósthólf 594. 2

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.