Stúdentablaðið - 01.12.1926, Side 15
1926
STÚDENTABLAÐ
9
syngja einhverjar sérstakar vísur, að
syngja einsöngva, einkum er það þó þegar
eitthvað meiraháttar er á seyði. Þótti það
t. d. allgóð skemtun að hlusta á umsjónar-
manninn nýja, prof. Furuhjelm*) syngja
Magisterns visa, sem hann hafði
ort. Efnið er viðlíka og í vísunni „Eg
labbaði’ út á Laugaveg um daginn“.
Söguhetjan, vesalings magister, sem situr
og þylur í lofti sínu uns sólskinið freistar
hans, þótt fötin séu ekki til þess að sýna
sig í þeim úti á götu. Þar mætir hann
„fröken“ og:
Vad den frökcn var nntt och vad dcn frökcn
var glad,
hon hegav sig pá morgonpromenad.
*) Nýlendingar létu dómara í skopleiknum
bera gerfi hans og kölluöu hann þar Furu-
skálm.
Ocli magistern han glömde, att hans kláder
voro slitná ocli lappade och grá,
och han sade: „Det ár vackert váder
och den Solen, den skiner ju sá“.
Men fröken hon skrattade och vánde
om pá klack —
och det fick magistern till tack.
Eftir því sem á líður nóttina þynnast
fylkingar, einkum meðal kvenþjóðarinnar,
en karlarnir, sem eftir sitja, gerast há-
værari. Einhver sker uppúr með:
Hej, dundergubhar slá i glasen
och lát oss lustiga vara :,:
Kom inte hit, med akvavit
ty vi ha dunder och estnisk sprit.
Hej, dundergubbar slá i glasen
och lát oss lustiga vara.
Annar syngur til kvenþjóðarinnar þessa
játningu: