Stúdentablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 32
28
STÚDENTABLAÐ
nð þeir telja óþarft og skaðlegt, að slíku sé bland-
að inn í félög þeirra og' stofnanir. þess utan taka
þeir þcátt í umræðum um stjórnmál og skipa sér
1 flokka, en þegar kemur að Háskólanum og
málefnum þeim, sem að stúdentunum snúa, segja
þeir: Hingað, og ekki lengra.
polyfoto
(eðlilegu Ijósmvndirnar) "I Laujfaveg- 3
4 8
myndir kr.
4,50
4 8
mismunandi stellingar.
myndum úr að velja til staekk-
unar.
polyfoto
plöturnar
skarpar.
eru ávalt hár-
Hverja einstaka mynd er því hægt að
stækka í þá stærð sem óskað er.
E^karéttLm Kaldal.
Stúdentablaðið.
Að þessu sinni standa allir stúdentar að blað-
inu, og er hlutverk þess að ræða áhuga- og
hagsmunamál stúdenta, án þess að binda sig við
það eitt, að vera hlutlaust blað, sem bægði öllum
greinum frá séi', er valdið geti ágreiningi meðal
stúdenta og annara lesenda.
Áhugamál stúdenta eru mörg og sundurleit,
en blaðið er mjög takmarkað að stærð og getur
ekki birt nema svo fánr greinai1, að þær sýna
ekki nema mjög ófullkomið þá andlegu strauma,
sem eru í íslcnzku stúdentalífi. IJr þessu mætti
bæta með því að stækka blaðið, og værí vonandi,
að það gæti orðið á næstunni. þá gadu stúdentar
tekið vii'ka.ri þátt í málefnum þjóðar sinnar en
nú er.
Ititstjórn blaðsins hafa annast:
Arnljótur Guðmundsson, stud. jur.
Gunnlaugur Péturssón, stud. jur.
Sveinn Bergsveinsson, stud. mag.
Onnur liönd ritstjórnarinnar hefir Kristján
Síúdeniar!
Vevzlið við þá
sem auglýsa i
Stúdeniablaðinu.
•lónsson stud. jur., verið með söfnun auglýs-
inga o. II. Ragnar Jóhannesson stud. med., Iief
ir teiknað myndir í blaðið, en Jakob V. Havsteen
teiknaði kápuna. Tjáir ritstjórn blaðsins öllum
þcssum mönnum, og öðrum, sem hjálpað bafa
við útkomu hlaðsins, þakklæti sitt.
Prentsmiðján Aeta 1934.