Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 7

Stúdentablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 7
STÚDENTABLAÐ 7 HAPPDRÆTTI HÁSKÚLA ÍSLANDS Hæsta vinningshlutfallið: Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði seldra miða. Er það miklu hærra vinningshlutfall en nokkurt happdrætti greiðir hérlendis. — Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning. 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar í vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. Hæsta vinningsfjárhæðin: Heildarfjárhæð vinninga er 90.720.000 krónur — níutíu milljón sjö hundruð og tuttugu þúsund krónur, sem skiptast þannig: 2 vinningar á 1.000.000 kr. 2.000.000 kr. 22 — a 500.000 — 11.000.000 — 24 — a 100.000 — 2.400.000 — 1.832 r — a 10.000 — 18.320.000 — 4.072 — a 5.000 — 20.360.000 — 24.000 — a 1.500 — 36.000.000 — Aukavinningar: 4 vinningar á 50.000 kr. 200.000 kr. 44 — a 10.000 — 440.000 — 30.000 90.720.000 kr. Hver tiefur efni á að vera ekki með? HAPPDRÆTTI HÁSKÚLA ÍSLANDS

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.