Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 20.12.1974, Page 4

Stúdentablaðið - 20.12.1974, Page 4
Reynt að beina almenmngsáfítinu gegn Stúdentum (Leiðari túikar stefnu stjórnar SHÍ) Árásir Morgunblaðsins á stúdcnta undanfarnar vikur eru dæmigerðar fyrir það hvernig og hvers vegna íslensk afturhaldsöfl reyna að móta almcnn- ingsálitið. Scnnilcga hefur það þó nokkur áhrif á suma lcs- endur Morgunblaðsins, þegar á einni opnu blaðsins birtast greinar sex einstaklinga, sem allir taka í sama strcng andúðar og fordæmingar á baráttusamkomu stúdenta 1. desember. Það er engu Iíkara en almcnn- ingsálitið sé mætt til að kveða upp úr með hneyksl- un sína á samkomunni. Sé forsaga þessa máls skoð- uð, kcmur þó í Ijós að sexmcnningarnir túlka ckki annað ahnenningsálit en það sem Morgunblaðið vill skapa. Hin skyndilcga reiði manna vegna óvænts dólgs- háttar stúdenta verður dálítið andkannanlcg, þegar það er haft í huga að Morgunblaðið tók afgcrandi afstöðu til 1. des. samkomunnar Iöngu áður cn hún var haldin. Strax þann 25. októbcr spáðu Stakstcin- ar því að Verðandimenn hygðust flytja „sögu- skýringar að rússneskri fyrirmynd, þar sem atburða- rásin er skoðuð gcgnum litað gler marxískra kenni- setninga og staðrcyndum hnikað til, til að fá cin- hverja fyrirfram ákvcðna niðurstöðu, til stuðnings strangpólitiskum kenningum og markmiðum ...“ Tónninn er gcfinn, og dálkahöfundar blaðsins gátu búið sig undir það fram að 1. des* að hefja sönginn uni kommúnistalýöinn óþjóðlcga. Til frckari öryggis var fyrsti dómurinn kvcðinn upp í Iciðara (4. des.). Síðan fór Velvakandi af stað, og loks var leitað til nokkurra íhaldsmanna úti í bæ til að skapa ímynd þess almenningsálits sem Morgunblaðið óskar sér. Það þarf cngum að koma á óvart, þó að Morgun- blaðið telji nærri sér höggvið þegar reynt er að af- hjúpa veruleikafölsun borgarastéttarinnar, eins og stúdentar gerðu 1. des. sl. Þó væri skaðlegt að líta á þcssa rógsherferð einungis í því samhcngi. Viðbrögð- in cru ofsalegri og víðtækari ályktanir dregnar cn á- stæða væri til, ef aðeins væri verið að túlka reiði vegna 1. des. samkomunnar. Ef við höfum í huga það sem gerst hcfur víða erlendis, t. a. m. í Dan- mörku, er samhcngi þcssarar rógsherferðar auðskilið. Fyrir u. þ. b. ári unnu dönsk afturhaldsöfl mikinn kosningasigur- Þau úrslit lciddu til þcss að danska afturhaldið hcfur síðan gcngið Icngra cn áður, t. a. m. við skcrðingu á kjörum láglaunafólks. Pólitískir loddarar og talsmenn helstu íhaldsaflanna hafa jafn- framt magnað mikinn seið gcgn róttæklingum eink- um í hópi mcnnta- og námsmanna. Jafnvcl ráðhcrr- ar og háttsettir embættismenn hafa leyft sér að tala um misnotkun róttækra kennara á aðstöðu sinni, án þess að færa neinar sönnur á mál sitt, og í það heila tekið hcfur siðlcysið verið svo yfirgengilegt, að helst hefur minnt á galdraofsóknir miöalda. Þessi rógs- herferð hcfur margþættan tilgang og m. a. þann að réttlæta stórfellda skerðingu á kjörum námsmanna. Árásir Morgunblaösins og einstakra atvinnurek- endasamtaka á námsmcnn verður að skoða í svip- uðu samhengi og óhróðurshcrferð danska aftur- haldsins. I skjóli hægri sveiflu meðal kjósenda hafa atvinnurckcndur og ráðherrar þeirra gert stórfellda árás á kjör láglaunafólks, og á sama tíma hafa ýmis tcikn bent til yfirvofandi kjaraskerðingar náms- manna. Sambandið þarna á milli er hcldur ckki til- viljunarkcnnt, þar sem baráttan fyrir jafnrétti til náms er í meginatriðum stéttarbarátta verkalýðsins, barátta fyrir því að alþýðufólk geti komið börnum sínum til mennta. Tregðu stjórnvalda til að tryggja jafnrétti til náms verður að skoða sem lið í viðleitni afturhaldsins til að skerða kjör íslcnsks verkalýðs. Afturhaldinu er auðvitað mikið í mun að náms- mcnn og verkalýður átti sig ckki á því samhcngi scm er á milli baráttu þessara hópa. Þegar náms- mcnn eru farnir að skilja samstöðu sína mcð verka- lýðsstéttinni, ríður á að telja siðarnefnda hópnum trú um að námsmcnn séu hinir varhugaverðustu. Því kyrja nú hinir Morgunblaðslærðu um þjóðfélagslega sóun þess að styrkja námsmcnn og um vanþekkingu stúdcnta á atvinnulífinu og sambandsleysi þcirra við það. Það er einkar ánægjulegt að þessum áróðri hef- ur verkalýðurinn sjálfur svarað. Á kjararáðstcfnu STÚDENTABLAÐIÐ 12. tbl. 1974 Útgefandi: Stúdentaráð Háskóla Islands Ritstjóri: Gestur Guðmundsson (ábm.) Útgáfustjórn: Stjóm S.H.I. Verð í lausasölu: 50 kr. Áskriftargjald er kr. 400 á ári. Auglýsingasími: 15959. Prentsmiðja Þjóðviljans. Sjómannasambandsins var gerð ályktun þar sem m. a. segir: „Þá átelur ráðstcfnan sérstaklega ummæli for- mannsins í garð íslcnskra námsmanna og telur þau með öllu ómaklcg- 1 hópi íslenskra námsmanna eru ekki fáir, sem veitt hafa sjómönnum stuðning og við- urkenningu, og sýnt kjarabaráttu þeirra meiri ög betri skilning en forystumenn LlC, sem með vilja- leysi sínu og beinni andstöðu við bætt kjör sjómanna vinna að því að hrckja stöðugt fleiri ágæta sjómenn í Iand.“ Óhróðursherferð íslensks afturhalds gegn róttæk- um stúdcntum verður að skoða sem tilraun til aö skapa andrúmsloft tortryggni gagnvart námsmönn- um. Sú tortryggni á annars vegar að auðvelda skerð- ingu á kjörum námsmanna. Hins vegar á hún að koma í veg fyrir að námsmenn og verkalýður geti treyst samstöðu sína til þjóðfélagslegrar gagnrýni og baráttu. Aðfcrðir Morgunblaðsins ættu að minnsta kosti að geta fært okkur heim sönnur um það að því veld- ur ckki tilviljun þegar samstaða námsmanna og verkalýðs brestur. Bil á milli þcssara þjóðfélagshópa er ckki heldur eðlilcg afleiðing af félagslegri stöðu þeirra. Heldur eru æsingaskrif Morgunblaðsins Ijóst dæmi þess hvernig afturhaldsöflin reyna markvisst að ala á sundrungu milli hópa sem eiga samstöðu gegn afturhaldinu. Samstillt átak námsmanna og samtaka verkafólks er það tæki sem nægir til að gera viðleitni Morgun- blaðsins marklausa og kveða niður ofsóknardraug þess. „HEFURÐU KOMIST I KOKK'FEl LfísN ÞANN” Fyrir skemmstu veittu menn athygli eftirfarandi auglýsingu í Lögbergi: Hvað er Thc Delta Theta Phi Law Fratemity? The Delta Theta Phi Law Fra- temity er fclag lögfræðinga og laganema, scm licfur aðalstöðvar sínar i Bandarikjunum. Tilgangur félagsins er einkum að Iialda uppi góðum anda og góðum samskiptum mcðal lög- fræðingð og lagancma. Meðlima- fjöldinn í hcild er á milli 70 og 80 þúsund. (Ilér á landi aðcins 12.) Flestir eru mcölimirnir innan Bandarikjanna en i uppgangi cru þó félög utan Bandaríkjanna s. s. Mexico, Puerto Rico og víðar. Við lagadeild H. í. hefur félág- Ið starfað i u. þ. b. tvö ár. Sam- kvæmt lögum félagsins hefur fé- lagið hlotiö hcitið, The Ármann Snævarr Senatc. Starfið hér hcfur einkum byggst upp af fundarhöld- um og skemmíikvöldum. f næstu viku ca. 19. til 21. des. er ætlunin að meðlimir félagsins heimsæki lágadeild bandaríska hcrsins á Keflavíkurflugvelli. Einnig er í athugun möguleikar á hópferð til Bandaríkjanna næsta sumar á sem hagstæðustum kjörum. Þar scm flcstir félagsmcnn munu ljúka námi á þcssu cða næsta ári hcfur verið ákvcðið að yngjá upp í félaginu. Þeir laganemar á 1., 2. eða 3. ári, sem kynnu að hafa á- huga fyrir að ganga í félagið geta fengið nánari upplýsingár hjá: Bjarna Ásgeirssyni, Guðmundi S. Alfreðssyni, Sveini Sveinssyni. (Hafa Iéstraraðstöðu á 4. hæð.) IJtbreiðsluncfnd Af auglýsingunni er augljóst hvað þetta kostulega félag hyggst gera: fjölga félögum með því að efna til ferðar í hinn vinsæla „kanakokkteil“ og auglýsa um leið eftir nýj- um félagsmönnum. Eins og kunnugt er hafa kanasleikjur ávallt sóst eftir kokkteil þess- um, en í seinni tíð hafa menn með snefil af sómatilfinningu í sívaxandi mæli veigrað sér við að elta uppi molana af borði verndarans. Meðal laganema virðast hins vegar enn vera menn sem sýkst hafa alvarlega af hernámshug- arfarinu. gg Hvar er hesturinn í þessu kvæði? þú fórst að heiman einu sinni fyrir fisk svo seint að kvöldi að'það var kaldur morgunn en döggvott grasið spratt úr sporum þínum faldi veðruð þilin þessum dal í mold það brakaði aldrei þurrt undir lúnum fótum þú lest þetta kvæði og leitar lítur upp síðan og segir hvar er hrossið? glófextur ganglipur gneistar úr augum folinn sem hneggjar á brúninni háreistur ofan í dahnn hvar er hann nú? Sigurður G. Tómasson 4 — STÚDENTABLAÐIÐ

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.