Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 20.12.1974, Blaðsíða 10

Stúdentablaðið - 20.12.1974, Blaðsíða 10
til háskólanáms í Damwwku Dönsk stjóm.völd bjóöa fram fjóra sfy.rki handa íslendingum til háskólanáms í Danmörku námsárió 1975—76. Einn styrkjanna er cinknm ætlaöur kandídat eöa stúdcnt, sem lcggur stund á danska tungu, danskar bókmcnntir eöa sögu Danmerkur og ann- ar er ætlaöur kennara til náms viö Kcnnaraháskóla Danmcrk- ur. Allir sfyrkirnir eru miöaöir við 8 mánaöa námsdvöl en til grcina kemur aö skipta þeim ef hcnta þykir. Styrkfjárhæöin cr áætiuð um 1.905 danskar krónur á mánuöi. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntámálaráöu- neytisins, Hverfigiitu 6, Rcykjavik, fyrir 1. febrúar nk. — Sér- stök umsóknarcyöublöö fást í ráöuneytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 20. nóvember 1974. STYRKUR til háskólanáms eða rannsóknarstarfa í Bretlandi Brcska sendiráöiö í Reykjavík hefur tjáð islcnskum sljórnvöld- um, aö Thc British Council bjóöi fram styrk handa islendingi lil náms eöa rannsóknastarfa viö háskóiá cöa aöra vísindastofn- un í Bretlandi háskólaáriö 1975—76. Gert er ráö fyrir, aö styrkurinn nægi fyrir fargjöldum til og frá Brctlandi, kcnnslu- gjöldum, fæöi og húsnæöi, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskóláprófi og aö ööru jöfnu vera á aldrinum 25—30 ára. Umsóknir um styrk þcnnan skulu hafa borist mcnntamálaráöu- ncytinu, Hverfisgötu 6, Rcykjavík, fyrir 31. desember nk. Til- skilin eyöublöö, ásamt upplýsingum um nauösynleg fylgigiign má fá í ráöuncytinu og einnig í brcska sendiráöinu, Laufás- vegi 49. .... MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 14. nóvember 1974. STYRKUR til háskólanáms í Hollandi HoIIensk stjórnvöld bjóöa frám styrk handa íslendingi til há- skólanáms í Hollandi námsáriö 1975—76. Styrkurinn er eink- um ætlaöur stúdent, sem kominn er nokkuö álciöis í háskóla- námi cöa kandídat til framhaldsnáms. Nám viö listaháskóla cða tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns viö álmcnrit háskóla- # nám. Styrkfjárhæöin er 850 flórínur á mánuöi i 9 mánuöi og styrkþegi er undanþeginn greiöslu skólagjalda. Þá eru og veitt- ar allt aö 300 flórínur fil kaupa á bókum eöa öörum náms- j gögnum, og 250 flórínur í,jl, greiöslp. nauösynlegra útgjálda i upphafi styrktímahilsins. Nauðsynlegt er, að umsækjcndur hafi gott vald á holiensku, ensku, frönsku eöa þýsku. Umsóknir um styrki þessa, ásamt nauösynlegum fylgigögnum, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hvcrfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. janúar nk. Umsókn um styrk til mynd- listarnáms fylgi Ijósmyndir af verkum umsækjanda, en segul- bandsupptaka, cf sótt er um styrk til tónlistarnáms. — Scrstiik umsóknarcyðublöö fást í ráðuncytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 20. nóvembcr 1974. Drekkið kaffið og lesið blöðin í NORRÆNA HÍTSINU. Kaffistofan opin virka daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 13—18. Bókasafnið opið kl. 14—19. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. Velkomin í Norræna húsið. NORRCNA HUSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Veröandiþáttur Ábyrgðarmaður: ÞÓRÐTIR IMGVI GUÐMÓMDSSON Já hún var víst haldin við lítirm fögnuð samkoma vinstri stúdenta við Háskóla Islands, í tilefni af fullveldisdegi ís- lensku borgarastéttarinnar, sem þá 1918 var að skríða úr reif- unum. I stað fagnaðarláta og bumbusláttar hóf ritstjórnar- mafían í Aðalstræti 6, upp eitt- hvert hið forpokaðasta aftur- haldsöskur, sem dunið hefur í eyrum hinna frjálsbornu Islend- inga í 11 aldar básetu þeirra á þessu skeri elds og ísa. „Já, stríðsyfirlýsing Morgunblaðsins er ekkert grín maður." En að hverjum beindist þessi fasistíska skrílmennska? Gegn annari skrílmennsku, að sögn blaðsins sjálfs. Nokkrir sakleys- islegir stúdentar með engil- ásjónu voguðu sér að hrófla lít- illega við hlekkjum þeirrar söguskoðunar sem hér hefur verið ríkjandi frá því að hinir auðugu fóru að skrifa hver um annan á ofanverðri landnáms- öld. Saga fámennrar yfirstéttar varð saga allrar þjóðarinnar, saga þræla og ambátta, saga örsnauðra leiguliða, í stuttu máli saga þrautpíndrar alþýðu. Nú skal hér ekki lagður sá dómur á hvort 1. des. hátíðin hafi verið góð eða vond. Nei heldur skal það útskýrt hvers vegna afturhaldsblöð borgara- stéttarinnar reiddust þá er sag- an fuðraði upp í hreinsunarbáli vinstri manna þann 1. desem- ber. Skrif Moggatetursins háfá enn einu sinni alfhjúpað þann blekkingavef sem blað þetta hefur spunnið um hugarfar ís- lensku þjóðarinnar. Lýðræði og frelsi. Þessi dásamdarorð eru nú orðin dauður og marklaus bók- stafur, einmitt vegna skrifa Morgunblaðsins. Grátleg þver- sögn „taðarna." Heilaþvottur- urinn hefur verið svo gengdar- laus að orðum þessum hefur skolað út úr hugarfari mínu aftur, en mér voru þau inn- prentuð strax í æsku. Af orðum þessum leggur nú ýlduþef, þau hafa hafnað í grútnum. Utskýr- um þetta nánar. Inn í hausa okkar hefur ver- ið hamrað að við byggjum við þann munað að hafa sjálfstæðar skoðanir og mega tjá þær. Mest- ur áróðurinn fyrir þessu hefur verið rekinn í Morgunblaðinu. Nú um þessar mundir grenjar jtetta sama blað hástöfum yfir því að stúdentar hafi skoðanir, og enn meiri glæpur er það orðið í Moggaaugum að stúd- entarf tjái Jtessar skoðanir sín- ar, og það í útvarpinu. Mogginn segir okkur þá hræðilegu stað- reynd að í Rússíá megi enginn tala nema hann segi eitthvað gott um þjóðskipulagið. Nú virðist Mogginn vera kominn á sömu skoðun og valdhafarnir í Sovét, því hann tryllist af bræði Jx'gar stúdentar opna kjaftinn til að tjá sig um eitthvað annað en dásemdir þjóðskipulagsins ísleoskra.,] ,ainl Lýðræðishugmyndinni fylgir hugsjónin um jöfnuð. En er um jöfnuð að ræða þegar auðinum er misskipt milli stétta. Verka- mennirnir hirða dreggjarnar og brauðmolana sem falla af veisluborði auðvaldsins, er f leyt- ir rjómann af framleiðslu Jx:irra. Aðeins þar sem algjör launajöfnuður ríkir er hægt að tala um lýðræði. Aðeins þar sem ekki fyrirminnst arðrún einnar stéttar á annarri er hægt að tala um lýðræði. Á annan hátt hefur Mogg- inn sýnt ást sína á frjálsri skoð- anamyndun. Skömmu eftir að hið frjálslynda útvarpsráð tók til starfa, það sem nú situr, eftir kosningarnar 1971 þá fannst Moggamönnum einhvern ógur- legan fnyk leggja yfir bygg- ingu sína. Fnyk Jsennan röktu agentar blaðsins að Skúlagötu 4. „Kommafýla", trónaði fyrir- sögnin á fremstu síðu blaðsins nokkru síðar. Agentar Mogg- ans höfðu nefnilega komist að því að núverandi útvarpsráð væri allt skipað leiguþýjum stjórnarinnar í Kreml. Utvarps- ráð vogaði sér að vera á annari skoðun en Mogginn, og því væri það réttdræpt. Þessu út- varpsráði er nú verið að slátra á Alþingi af núverandi ríkis- stjórn. Þessi jólaræsting aftur- haldsstjórnarinnar hefur leitt hugi stúdenta að því hvað verði næst. Eigum við ef til vill von á að sjá svartstakka Bjarka storma inn á Háskóla^væðiði á næstunni? UlTilTXlx^. * Vökuþáttur Ábyrgðarmaður: Markús K .Möller Hátíðalröld 1. desember fóru fram með þeim glæsibrag, sem búast mátti við. Þagar á hólm- inn kom, var fátt nýnæmi á boð- stólum í Háskólabíói. R'fcynt var af skyldttrækni að kasta svolitl- um skít í þjóðhátíðarhald sum- arsins, áður en tekið var til við frasana frá í fyrra og hitteðfyrra. Dagskráin hófst raunar fyrr um daginn með helgistund á Kefla- víkurflugvelli, þar sem hinar nýju þjóðfrelsishetjur rifu niður Natófána og gerðust pólitískir fangar á eftir. Svo var að minnsta kosti aö skilja á plaggi því, sem dreift var í Háskóla- bíói. Engar skýringar, hvorki sögulegiar né sálfræðilegar, hafa fengist á ósamræmi dreifibréfs- ins við raunlegan gang mála. Hið sanna mun nefnilega vera, að fáein skólabörn hafi komist inn og fundið ómannaða flagg- stöng þar sem þau hengdu upp öll sín stykki, áður en þeim var hent út fyrir girðingu. Gera verður ráð fyrir að einhverjar yfirheyrslur hafi þau orðið að gangast undir. Ekki er vitað með vissu, hvort þessar aðgerðir voru beinlínis að undirlagi 1. desem- bernefndar og í umboði stúd- enta, en greinilegt er að um ein- hver samráð liefur þar verið að ræða. Fréttasamband hefur hins vegar brugðist. Þó kynni að vera að þetta hafi allt átt að vera svona og að dreifibréfið í Há- skólabíói hafi eintingiis verið undiirbúningur undir endutskoð- un íslandssögunnar með tilhlýði- legri sannleiksást. Hafi hiris veg- ar verið um mistök í fram- kvæmdum og frávik frá áætlun- um að ræða, verða Verðandi- menn að endurskoða þá stefnu sína að senda óreynda unglinga í slíkar svaðilfarir, en nota þess í stað sérþjálfaðan starfskraft stúdentaráðs í slíkum aðgerðum, jafnvel þó þær virðist hættuleg- ar fyrirfram. VIRKIR ÞJÓÐFÉLAGSÞEGNAR Sjaldan er ein báran stök, og sama er að segja um athafnir Verðandimanna. Undanfarnar vikur hafa þeir skelft konur í Vesturbænum með sálmasöng úr Háskólabíói og háð þjóðfreisis- baráttu á Kefkvíkurfluigvelli. Er þá ótalið eitt og ekki ómerkast, en Jiað er frammistaða þeirra í hlutverki reiðra Borgfirðinga á málmblendisfundinum að Leirá fyrir skemmstu. Aðgerðir þeirra og háttalag hvað ofan í annað hljóta að sannfæra stúdenta um vaxandi öfgar og þröngsýni Verðandiforystunnar. Eins og nú er háttað eiga stúdentar aðeins um tvennt að velja; að styðja Vöku eða tralla nallann með Verðandi og þá kannske af meiri sannfæringu og undirtektum en í Háskólabíói um dagtinn. LÁNAMÁLIN Þegar þecta er ritað, er beðið eftir annarri fjárlagaumrasðu á Alþingi. Við þá fyrscu var gert ráð fyrir 600 mllljónum króna tii Lánasjóðs íslenskra náms- manna, en vonandi kemur fram ríflega 200 milljóna hækkun þegar við 2. umræðu. Formaður hagsmunanefndar stúdentaráðs hefur borið til baka þær fregn- ir að Jpessar ófullburða fjárlaga- áætlanir hafi verið skipulögð á- rás á hag námsmanna. Er að heyra, að orðið hafi einhvers konar misskilningpr miili stjórn- valda og stjórnar Lánasjóðsins. Slíkur misskilningur var óþarf- ur og hefði aldrei orðið, ef farið hefði verið eftir ráðum Vöku og reynt að fylgja eftir fjárlaga- gerð frá byrjun af hálfu Stúd- entaráðs. Á þetta var hvað eftir annað lögð áhersla í. hagsmuna- nefnd og í Stúdentaráði, en ráðs- stjórninni fannst gáfulegra að bíða haustsins áður en nokkuð var að hafst. Tilraunir for- manns Stúdentaráðs til þess að meina Vöku alla aðild og vitn- eskju um aðgerðir í lánamál- Framhald á bls. 11. 10 — STUDENTABLAÐIÐ

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.