Stúdentablaðið - 01.02.1993, Blaðsíða 7
1. verðlaun
Hewlett Packard Vectra 486
tölva frá Tæknivali. 85 mb
diskur, 4 mb vinnsluminni og
Ultra VGA litaskjár.
Verðmæti um
150.000 krónur
Eyjólfur Sverrisson, knattspymumaður
„STJÖRNUBÓKIN
3. verðlaun
Heimskringia Snorra
Sturlusonar í glæsilegri útgáfu
Máls og ntenningar. Útgáfan
er í þremur bindum. I tveimur
hinum fyrri er texti verksins
með ítarlegum vísnaskýringum
og þriðja bindið er lykilbók sem
inniheldur einnig rækilegan inn-
gang um ævi Snorra og verk
hans. Einnig eru birtir fjölmarg-
ir fornir textar, tæplega 100
landakorl, um 80 ætlartöflur og
skýringamyndir, orðskýringar,
töflur, nafnaskrá, staðarnafna-
skrá og viðumefnaskrá.
Hewlett Packard
Deskjet 500c blek
sprautuprentari. Get-
ur prentað bæði svart-
hvítt og í fullum litum.
Hægt að nota við bæði
PC og Macintosh.
Verðmæti
um 50.000 kr.
Glæsileg
verðlaun
fyrir besta
innsenda efnið
Sex sérstök
verðlaun
HITTIR BEINTI MARK!“
Stórbækur Máls og menn-
ingar. Eigulegar og vandaðar
bækur þar sem nokkur af þekkt-
ustu verkum framúrskarandi rit-
höfunda eru saman í einni bók.
Með spariáskrift að Stjörnubók er unnt að losa alla innstœðuna á sama tíma.
- Pétur Gunnarsson
- Einar Kárason
- Þórbergur Þórðarson
- Halldór Stefánsson
- Jóhannes úr Kötlum
- Þjóðskáld 19. aldar
Óháð dómnefnd sem Lúðvík
Geirsson, formaður Blaðamanna-
félags Islands, veitir formennsku,
mun l'ara yftr efni frá stúdentum í
Stúdentablaðinu og verðlauna
vandaðasta, áhugaverðasta og
skemmtilegasta framlagið. Allt
efni frá stúdentum sem birtist í
blaðinu, er með í pottinum. Ef þú
hefur áhuga á að skrifa í Stúdenla-
blaðið og vera þannig með í sam-
keppninni hafðu þá samband við
Arnar ritstjóra í síma 621080 eða
líttu inn á skrifstofu Stúdentaráðs.
STÚDENTABLAÐIÐ
STJORNUBQH
BÚNAÐARBANKANS
4* Verðtrygging og háir raunvextir.
4* Vextir bókfærðir tvisvar á ári.
Lausir til útborgunar eftir það.
4* Hver innborgun bundin í 30 mánuði.*
Eftir það er hún alltaf laus til útborgunar.
4‘ Spariáskrift - allar innborganir lausar á sama tíma.
4* Lántökuréttur til húsnæðiskaupa.
Lánsupphæð hámark 2,5 milljónir til allt að 10 ára.
* Ef nauðsyn ber til getur reikningseigandi sótt ura heimild til
úttektar á bundinni fjárhæð gegn innlausnargjaldi.
BUNAÐARBANKINN
Traustur banki
HVÍTA HÚSID / SÍA