Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.12.1994, Side 1

Stúdentablaðið - 01.12.1994, Side 1
„Þungun er ekki veikindi" segir Málfríður Gísladóttir laganemi. Sjá frétt á bls. 2 „ísland úr Nató í Svíþjóð Sjá viðtal bls. 21 tt Orðaskak um launakjör, árangur og baráttuaðferðir í stúdentapólitíkinni. Sjá viðtal á bís. 8-9 Háskólaráð samþykkti á fundi 23.nóvember að gera Háskólanum þriggja ára verkáætlun Mörgum hefur hingað til þótt Háskóli íslands fremur stefnulaus stofnun. Há- skólaráðsliðar Röskvu hafa nú lagt fram í Háskólaráði drög að veikáætl- un fyrir Háskólann til þriggja ára, þar sem taldar eru upp ýmsar hugmyndir úr ýmsum áttum, hugmyndir um úr- bætur og nýbreytni í kennslu og stjórn Háskólans. Avinningur af gerð slíkrar verkáætlunar er margvíslegur. „Stefna skólans og forgangsröðun verkefna verður skýrari, starf innan veggja skólans markvissara og heild- arsýn auðveldari", svo vitnað sé í til- lögu stúdenta. Meðal þeirra hug- mynda sem stúdentar leggja til að verði í verkáætluninni er að kennslukönnun verði framkvæmd af nemendafyrirtækinu Hástoð, að stjórnsýsluúttekt verði gerð á Há- skólanum, að samskipta- og siðaregl- ur fyrir háskólakennara verði stað- festar og að stofnsett verði kennslu- tæknistofa. Nánar er ijallað um til- lögurnar í miðopnu. Á Háskólaráðsfundi þann 23. nóv- ember var tillagan um að gera Há- skólanum verkáætlun til þriggja ára cinróma samþykkt. Sérstök áhersla var lögð á það, að reyna að hrinda þeim hugmyndum sem fyrst í fram- kvæmd sem þykja raunhæfar, og samkomulag hefur náðst um. Svein björn Björnsson, rektor, segir í sam- tali við Stúdcntablaðið að honum lít- ist vel á þetta frumkvæði stúdenta og Háskólinn þarf verkáætlun 3?Synd segir þær vera í samræmi við eigin hugmyndir. Að auki virðast stúdentar sjálfir vera tilltölulega einhuga í þessu máli og er von til að í Háskól- anum öllum skapist frjó og heiðarleg umræða um verkáætlun fyrir Háskól- ann. Slíkt yrði Háskólanum tvímæla- laust til bóta. StíulentabUiöið fjallar inn tillög- unu að gera verkáœtlun fyrir Há- skólunn til þriggja ára í iniðopnu. Öy árna stúcJeníum ncf ftjótjinni aííri * /íeiíía áfuffueícJiscfeyi ffsfencfinya /inn 1. cfesem/er 1994 Vigdis Finnbogadóttir, forseti íslands EFNISYFIRLIT Ekkert tillit tekið til þungunar 2. Allir vilja í KR 3. „Útvarp Háskóli - góðan dag“ 4. Nýr leikskóli á leiðinni? 5. Er LÍN tímasprengja? 6. Orðaskak 8-3. Velheppnuð ráðstefna 11. Verkáætlun fyrirHÍ 12-13. „Þjóðarbókhlaðan er fyrir alla“ 14. Af bókum íslendinga 15. Hver er maðurinn 16. „Read this“. Af póstkortabaráttu stúdenta 16-1?« Gula hættan 13. Já og nei í Svíþjóð 21. Mistakasögur. 23. ...og margt fleira. NAMS • _rjJÍJ_fJjj2J:j£lÍJ3^'Í:JiJjJ J iJjJjjjjiJ'-Fj £jJijjJij£l-ft£i UNAN A FYRIR 16 ÁRA OG ELDRI 1 L/ijjJjJiJJjJiJJJiJ J 2JJJjJiJ_f'Jjy£íjl)£iJiJjJJ _FjjÍJ_rJJJJÍJ JiJ JJÍJJJJ£>J 'iJJí) BUNAÐAR BANKINN - Traustur banki

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.