Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 01.12.1994, Qupperneq 7

Stúdentablaðið - 01.12.1994, Qupperneq 7
STBL. • Desember 1994 HÁSKÓLINN Bls. 7 Nei, vá! Stúdentablaðið er enn á ný fyrst með fréttirnar. Og fullt af efni eins og fyrri daginn. . . Stúdentablaðið auglýsir eftir greina- og hugmyndasmiðum. Mikið í bígerð á komandi ári. Ef þér finnst pottur brotinn, maðkur í mysu eða tími til kominn - stingdu þá niður penna í Stúdentablaðinu. Aukinheldur auglýsir blaðið stöðu Ijósmyndara lausa til umsóknar. Stórkostleg laun í boði fyrir litla vinnu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Stbl. Sími: 621080/72376 StÚDENTABLAÐID, BLAÐ ALLBA STÚDENTA - ÞAÐ SEGIR SIG SJÁLFT Heillaóskir til stúdenta af tilefni 1. Des. Á.T.V.R. Alþýðusamband íslands, Fjölbrautarskólinn, Breiðholti, Fjölbrautarskólinn Húsavík, Akureyrarbær, Hafnarfjarðarbær, Verslunarmannafélag Reykjavíkur, Akkur, Kaupfélag Árnesinga, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Landsbókasafnið, Marel, Seðlabanki íslands, Í.T.R. Málning hf. Arkitektar Teiknistofunni Túngötu 3, Reykjavíkurapótek Samskip hf. Tollvörugeymslan, O G Þér getur orðið hált á því að draga það að setja vetrardekkin undir. Renndu við á Hjól-vest — það er lang-best. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR VESTURBÆJAR Ægissíða 102 við Esso »101 Reykjavík • Sími 23470 Dagskrá fullveldisfagnaðar stúdenta 1. desember 1994. Kl.11.00 Messa í kapellu Háskóla íslands Jón Armann Gíslason prédikar. Organisti er Hörður Áskelsson. Prestur er séra Helga Soffia Konráðsdóttir. Guðfræðinemar bjóða til kaffisamsætis að tncssu lokinni. Kl.12.30 Krans lagður að leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu Dagur B. Eggertsson, formaður Stúdentaráðs H.í. leggur krans að leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum viö Suðurgötu. Guðrún Agnarsdóttir. læknir á Keldum, tnælir fyrir minni Jóns Sigurðssonar. Kl.13.00 Opnun Þjóðarbókhlöðu Opnun Þjóðarbókhlöðunnar í Þjóðarbókhlöðunni. Frá opnuninni verður útvarpað en til hennar hefur stjóm hins nýja bókasafns boðið gestum. Kl.15.00 Hátíðardagskrá í Háskólabíói, sal 2 Setning formanns Stúdentaráðs Háskóla íslands, Dags B. Eggertssonar. Ávarp háskólarektors, Sveinbjamar Bjömssonar. Háskólakórinn flytur Únglinginn í skóginum, ljóð Halldórs Laxness undir lagi Hákons Leifssonar, stjómanda kórsins. Hátíðarræða, Gylft Þ. Gislason, prófessor og fyrrv. menntamálaráðherra. Kl.16.00 Hlé Terta. í hléi mun Félagsstofnun stúdenta bjóða upp á veglegar veitingar. Tónlist. Dúó Tómasar R. Einarssonar leikur fyrir gesti. Kl. 16.20 Framhald fullveldisdagskrár Stúdentaleikhúsið frumflytur þátt úr leikverki eftir Hallgrím Helga Helgason. Málþing unt gildi bókasafna og byltingar- kenndar breytingar á sviði tölvutækni. Stefán Hrafnkelsson, tölvuverkfræðingur lijá Margmiðlun hf. Ásdís Egilsdóttir, lektor i íslenskum bókmenntum. Kynnir: Ólafur Eiríksson, laganemi. Kl. 17.30 Kvikmyndasýning. Hreyfimyndafélagið býður stúdentum í bíó. Sýnd verður niynd eftir pólska leikstjórann Krzysztof Kieslowski.

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.