Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1928, Side 2

Fálkinn - 02.06.1928, Side 2
2 F A L K I N N ...— GAMLA BfÓ ......... Hjörtu í báli. Ahrifamikill sjónl. í 8 þáttum eftir Cecil B. de. Mille. Aðalhlutverk leikur: Rudolph Schildkraut. Verður synd innan skams. 70 ÁRA REYNSLA og vísindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins hefir 9 sinnum hlolið gull- og silfur-medalíu vegna fram- úrskarandi gæða sinna. Hjer á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins VERO. Það marg borgar sig. í heildsölu hjá HALLDÓRl EIRÍKSSYNI hafnarsívæti 22. Reykjavík. f oj rOj | O] f ol Fo j foj tOÍt0Mol t° jfcOifc0lfcO jtOlí°Jt0 jLOJtOjfcOjL0MOjtOjLO B LÁRUS G. LÚÐVlGSSON Skóverslun. Reykjavík. Leyfir sjer að minna heiðraðan almenning á að vjer sendurn allskonar skófatnað gegn póstkröfu til allra póststaða á landinu. Sendið pantanir strax. A » Líkast smjöri! SmÍ0RLÍKÍ Niðursuða allskonar, Ávextir — Sælgæti — í sumarferðalag er best og notadrýgst frá okkur. ÍUUrVZLU, pós,husstr- 2‘ ^eYhÍavíU. aRflyL _ - l - Ay r- Ji Símar 542, 254 309 (framkv.stj.). Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiöanlegri viðskifti. Leitið upplýsinga hjá nœsta umboðsmanni! © m 1 ® | Kaupið nýja skó 1 ö 1 Í fyrir hvífasunnuna í í £ I m Skóbúð Revkjavíkuv. £ m m || — Borgarinnar besta úrval. — j| m m £ m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm NÝJA BÍÓ Brostnir strengir. átakanleg ástarsaga eftir Pierre Frondaie, kvikmynduð af frönsku fjelagi með Huguette Duflos og George Golli í aðalhlutverkunum, verður sýnd innan skamms. Nýkomnar Krystalvörur. Verðið mun lægra en ætla mætti fyrir svo fallega vöru. Silfurvörurnar frá Georg Jensen, sem ekki eiga sinn líka. — — Hvergi meiru úr að velja í Brúðkaupsgjafir. Undur rafstraumanna. RADIOVITI A ISLANDI. 1 haust á að set.ja upp radío- vitatæki í Dyrhólaeyjarvitanuin. Þessi tæki vinna eins og sjálf- virk loftskeytastöð, sein varpar út ákveðnuin loftskeytamerkjum með vissu millihili, en tíðast þegar þoka er. Til þess að geta hal't gagn af radíovita þessum, þurfa skipin að hafa sjerstök viðtæki um borð, og geta þau þá fundið allnákvæmlega stefnuna frá skipinu á vitann, ef þau eru ekki altof langt í burtu (yfir 150—200 km.). Mörg islensk skip hal'a þegar fengið slíkt við- tæki og vilja nú alls ekki án þeirra vera. Með radiomiðunun- uin hefir fengist mjög öflugt vopn í baráttunni gegn skips- ströndum, og inun þess óvíða vera meiri þörf en hjer við land i nánd við hið þokusama svæði austan við Dyrhóley. Skip, sem ha.fa miðunartæki, geta líka fundið stefnuna á venjulegar loftskeytastöðvar jiegar þær eru að senda. Sennilega verða reistir fleiri radiovitar hjer við land áður en langt uin líður, enda er |>að hið mesta þarfa verk. ÚTVARPIÐ HJERNA. Eins og von er til, er fólk orðið mjög óþolinmótt að bíða eftir því, að stjórnin hefjist handa í útvarpsmálinu, en vænt- anlega gerir hún það, Jjegar til- vinnumálaráðherra og landssíma- stjóri korna aftur úr utanför sinni. Árið 1930 þarf að vera hjer stór útvarpsstöð og margir notendur, en til þess að þetta geti orðið þarf stöðin að koina hið fyrsla, því að mörg þúsund notendur verða ekki til á einuin degi, og það tekur altaf dálítinn tíma að koma útvarpinu í við- unanlegt horf. MYNDAÚTVARP. Það er nú orðið talsvert al- ment að útvarpa myndum, t. d. eru í Austurríki 6 útvarpsstöðv- ar sein fást við það. í Ameríku hefir útvarpsstöðin „W O R“ í Newark hlotið miklar vinsæld- ir meðal útvarpsnotenda fyrir myndaútvarp sitt, sem fer fram 3 daga í viku. í Englandi hefir Baird Játið smíða myndaútvarps- viðtæki, sem kostar aðeins um 150 kr., og þar er á hverri nóttu útvarpað myndum. Marconi er að gera tilraunir með myndaút- varp í Canada. í Þýskalandi hefir lengi verið útvarpað veður- kortamyndum frá stöðinni í Múnchen. Nú kvað eiga að reisa inyndaútvarpsstöð í Sta- vanger og nola þar aðferð þá, er norski símaverkfræðingurinn Hermod Petersen hefir fundið upp. BIFREIÐALJÓS. Þrátt fyrir margvíslegar umbætur á bifreiðum hefir eina pó vantað tii- finnanlega. I>aö er kastljós aftan á bifreiðinni, sem geti lýst ]>cgar aka ]>arf aftur á bak, ]>ó ekki sjc nema inn i bifreiðaskúrinn. Ljóskerið aftan á bifreiðinni gefur sjaldnast svo mikla birtu, að ]>að komi að gagni við slík tækifæri. Vitanlega á kast- Ijósið ekki að vera tendrað að stað- aldri, og ó]>ægilegt væri lika, ef bif- reiðastjórinn þyrfti sjálfur að slökkva og kveikja í hvert sinn, ]>ví hann liefir venjulega nóg með hendurnar að gera er liann hreyfir hifreiðina aftur á bak. En vel má koma straum- leiðslunni þannig fyrir, að kastljósið kveikist af sjálfu sjer i hvert skifti sem afturakstursgirið er notað. — Á myndinni má sjá hvernig l>essum Ijósaútbúnaði er komið fyrir. Hann iiefir og ]>ann kost í för með sjer, að bifreiðin gefur sjáll'krafa merki til aðvörunar þeint sem eftir koma, 1 iivert skifti sem htin ekur aftur a ]>ak. — ÝMISLEGT. ----o---- A Englandi eru nú yfir milj0I) útvarpstækjaeigendur, en i BandarikJ" unum uin (> % miljón. f liciminun1 munu vera um 80—100 miljónU’ manna, sem hlusta rcglulega á útvai'P- -------------------o---- Hið heimsþekta þýska fjelag Tel°' funken, sem hefir smíðað ótal lofl' skeyta- og útvarpsstöðvar, átti ára afmæli í lok maímánaðar. í Biverhead, Long Island i Banda- rikjunum er nýbúið að reisa mjö® fullkoinna viðtökustöð, sem á nota við endurvarp frá ýmsum út- varpsstöðvum i Evrópu. ----o---- N’ýlega var útvarpi frá Ástraliu eiid' urvarpað í Þýskalandi. Útvarpið breiðist óðfluga út í Su®' ur-Ameriku. f Brasilíu eru nú útvarpsstöðvar (jafnmargar og Mexikó), í Argentínu eru 0, og 1 Boliviu og Chiie 5 stöðvar i hv°ru landi. Auk þess erti ein eða tvær stöðvar i flestum hinum rikjununi’ ----°-------------- frá I julí i sumar a að útvarpa ' austurísku stöðvunum söngleik ÞaI sém 30.000 söngvarar og 400 hljú® l’æraleikarar láta lieyra til sín. ——o------- Hin nýja stóra útvarpsstöð El'. Wieu er byrjuð að útvarpa, ]>ó vkk’ reglulega ennþá. Orlcan cr rúm ' ldlówatt í loftneti.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.