Fálkinn - 02.06.1928, Page 3
F Á L K I N N
3
VlKUBLAÐ með myndum.
Ritstjórar:
Vn.H. Finsen oq Skúli Skúlason.
rarnki>œmdastj.: Svavar Hjaltested.
Aðalskrifstofa:
Austurstr. 6, Reykjavík. Sími 2210.
Opin virka daga'kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa i Osló:
Anton Schjöthsgate 14.
^laðið kemur út hvern laugardag.
^sltriftarverð er kr. 1.50 á mánuði;
r- 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg.
A-Uar áskriftir greiðist fyrirfram.
^uglýsingaverð: 20 aura millimeter.j
^firaéóaraþanfiar.
s't. e®ar sjáum hund og kött leika
v■ * s_arnan i mesta bróðefni verðum
s* 'llssa> ]>vi petta er öfugt við það
g 11 við erum vanastir við að sjá.
jl>essi hundur og þessi köttur geta
j ll’ »jer sáman vegna ]>ess að þeir
hv '1 Vílnist við það síðan þeir voru
v'° l>ni' og ketlingur. Það er máttur
'"'ans sem veldur.
k n' höfum við einhverja vana, sem
oiiiíi íram í hundruðum smáatriða,
jl ] Alt
er 61 l)elta og þetta eðlilegl, mjer
U) l’að alt annað en eðlilegt. Við höf-
hv' 'anist 1‘VÍ nð líta á það sinn meö
j 0111 móti og frá ólíku sjónarmiði.
u )essu er skýringin á því, að við er-
en' l’v°rUveggja i Sénn: eins gerðir
s,. l)n ólikir. Það eru mörg mál og
01 > seni ákveðinn fjöldi fólks hefir
Verið
a> d.
vaninn á að lita sömu augum
eitt
við
trúarbrögðin, svo að nel'nt sje
:,t stærstu málunum. Og svo að
Hi’ HeOium eitthvað smátt þá má
I;ui'"ast a hugtökin: stór og litill,
st . ®Ul’ °g stuttur. Það sem mjer þykir
fi°U l’J’kir þjer litið og það sem mjer
]jn.st lat,gt finst þjer skaint. Alt eftir
ln' l’vernig á það er litið, og við hvað
1'111 hefir tainið sjer að miða. I
i U hefir vaiiinn inyndað einstakl-
|ia'"'"" sjerskoðun. Börnunum finst
Ver e''*<1 l’fa jól eins og jól eiga að
h.... neina ]>au sjeu sniðin eftir jóla-
1 nini sem þau eru vön að heim-
A,íá. sjer;
Li’ð'11 smamunirnir gera okkur inn-
as, ls olika. En eitt er einkennileg-
iu 1öllu: Þrátt fyrir misniun á
Uiei' ai *iUl’ lifnaðarhætti, uppeldi,
f| 1" Un °K hugsun, líta þó stórir
jjt, 'ai' manna eins á ýms stórmál.
>a® ekki einkcnnilegt, að hundruð
á SUll<la manna skuli t. d. vera alveg
tt,.fmn skoðun í stjórnmálum, toll-
Um> utanrikismálum og öðru, og
Setj
M,
Sáfnast
flokka um þessi mál.
slef" S‘l 1,lasí i flokka og berjast fyrir
iii't "US'irá, ta'ia 1 strenginn með for-
geri'"""'1 hvnð sem hann segir eða
,r ^umir eru jafnvel svo heimtu-
V0nVr’. aö Þeir þykjast verða fyrir
,^‘^ðum, ef einhver verður til að
Ij n"1"!" l’vl sem þeir bera fram.
vi, 1 l’etta geta ekki verið skiftar
k°ðanir“ • . ,
j 11 > segja menn stundum.
11(), l’jóðfjelagi hverju eru jafnáii
f;rrstjórnmálaflokkar, sjaldnast
Uie * 611 'jórir. Um þessa liása geta
:,ð Va"®> °g okkur finst það frelsi,
,.r '’)ta valið á milli svo margra. Það
Ul ?.tl-elsi. Flokkskúgun verður
fult
'j'el n.1C^:ln flokkar verða til. Því
er . 11 enginn undir eins og komið
1,1 fyvir hans eigin Imga.
Þar sem konurnar ráða — og mennirnir hiýða.
Kær minjagripur: Höfuð af +vegiiam fjandmanni.
Utskorið minnismérki úr trje, mjög skrautlegt.
Sænski vísindamaðurinn dr.
Eric Mjöberg hefir fengist við
rannsóknir á ýmsum frumþjóða-
flokkum á Borneo. Einn af þess-
um þjóðflokkum kalla menn
Kalabita. Eru þeir tvímælalaust
með allra éinkennilegustu ])jóð-
flokkum, sem lifa á jarðríki og
alveg ósnertir af allri svokallaðri
siðmenningu. Hið éinkennileg-
og fólkið hefir, þó á lágu stigi
sje, komist upp á að rækla hrís-
grjón, og rneira að segja er rækt-
unin í svo góðu lagi, að jörðin
gefur uppskeru tvisvar á ári.
Vjelamenningin er óþekt
þarna. Það er ekki svo vel, að
þetta fólk hafi komist upp á að
nota skóflu, hvað þá plóg. „Plæg-
ingin“ fer þannig fram, að rekn-
ir eru hópar af hálfviltum naut-
um l'ram og aftur um landið
sem á að sá ít Er það svo vot-
lent, að jarðvegurinn verður að
svaði þegar nautin hafa troðið
hann nógu vel. Og svo sá þeir
hrísgrjónunum og fá hundrað-
falda uppskeru.
Kalabittar eru svarnir fjand-
menn nágrannaþjóða sinna og
gæta þess vel, að enginn ókunn-
ugur komist inn yfir landamær-
in, eða rjéttara sagt yfir fjöllin,
sem umlykja þá á alla vegu.
Komi einhver inn í land þeirra,
er hann þegar í stað gerður
höfðinu styttri. Vopn hafa þeir
ekki önnur en hnífa; eru það
sveðjur miklar. Þeir hafa engar
samgöngur við umheiminn, búa
eingöngu að sínu og lifa að kalla
eingöngu á hrísgrjónum, sem
þeir eta þrisvar sinnum á dag.
Einstöku sinnum drepa þeir þó
hirti og villisvín sjer til matar.
Er þá ávalt glaumur og gleði.
Bráðin er borinn á stöng inn í
híbýlin og svo taka allir upp
hnífinn og jeta dýrið hrátt. og
drekka blóðið. Eru það ljótar að-
l'arir og dýrslegar, og sjer varla
í fólkið fyrir blóði og gor þegar
átinu lýkur.
Rottur eru mesta sælgæti í
Kona sem gegnir liernaðarstörfum,
með harn sitt i poka ú bakinu.
asta við þetta fólk er þó það, að
konurnar ráða þar öllu. Þarna
er með öðrum orðum Paradís
kven r j e ttindanna.
Kalabittarnir lifa inni í hjarta
Borneo, við upptök ánna Barám
og Redjang. Er land það er þeir
lifa á fjöllum girt á alla vegu, og
hefir þetta átt mestan þátt í því,
að þeir hafa haldið sig út af fyr-
ir sig og ekki átt samneyti við
annað fólk. Þarna er dágott land
Hermaður sem safnar höfðum af fjandmönnum sinum. .4
syeðjan, sem Kalabittar hafa að einkaoopni. Skjöldurinn
rottuskinnum.
myndinni sjest
er þaktnn með