Fálkinn - 02.06.1928, Blaðsíða 4
4
F A L K I N N
Landslagsmyml úr Kalabittahjeraði. Virðist það vcra frjósamt land, sem
]>essi frumþjóO bijggir.
augiiin Kalabitta, en ekki fá
aðrir að smakka þær en kven-
fólkið. Það er aðallega á vissum
tíma árs, sem rotturnar veiðast,
og er kvenfólkið að hlaltka til
þess tíma all árið, eins og norð-
Kalabittastúlka.
uriandabúar lil ostruveiðatímans
eða Reykvikingar til rauðmaga-
veiðinnar i Skerjafirði. Kven-
fólkið stundar veiðarnar ein-
göngu — karlmenn fá ekki að
koma nærri — og eru þær svo
kænar í veiðiaðferðunum að
stundum koma þær heim að
lcveldi með stórar körfur fullar
af dauðum rottum. Þær eru
jetnar hráar, og dagana sem
mest kveður að rottuátinu legg-
ur þefinn langar leiðir af þessu
einkennilega sælgæti. En Kala-
bittunum finst lyktin góð. Rottu-
veiðarnar standa ekki yfir nema
nokkra daga.
Aðalhátíð ársins er um það
leyti, sem meiri hrísgr jónaupp-
skerunni lýkur. Þá er uppi fótur
og fit hjá Kalabittunum: þeir
brugga hrísbrennivín, slátra villi-
nautum og svínum og lifa í
svalli og sukki marga sólar-
hringa í röð. En eigi þeklcist þó,
að menn fremji hermdarverk i
ölæði. Þegar einhver verður of
drukkinn er hann tekinn og lát-
inn í afhýsi og dúsar þar þang-
að til hann vitkast aftur.
Það þekkist ekki þarna, að
maður biðji sjer konu. Konan
velur sjer þann mann, sem hún
hefir augastað á, og tjóar honum
sjaldnast að færast undan, þvi
þá er hann tekinn með valdi.
Kvenfólkið hefir öll ráð í þessu
þjóðfjelagi, bæði á heimilinu og
utan þess verða karlmennirnir
að hlýða hoði þess og banni. Þó
eru karlmennirnir notaðir til
hernaðar, en gangi þeir slælega
fram mega þeir búast við að fá
alvarlegar ákúrur hjá kvenfólk-
inu þegar þeir koma heim.
Kalabittarnir trúa á lif eftir
dauðann. Ári eftir að ættingi
deyr, höggva þeir slcarð í frum-
skóginn, til þess að sál þess
framliðna geti komist út úr
landinu.
Hjólaskautalilaup cr íþrótt, sem
Bretar iðka mikið, og eru í Englandi
fjelög, seni eingöngu liafa þessa ij)rótt
á starfskrá sinni. Heimsmeisarinn í
hjólaskauthlaupum heitir A. C. Harm-
'er og hefir hann hlaupið 84 kílómetra
á 4 tímum og 3 mínútum.
Carlsbergsjóðurinn er mesti sjóður
sein Danir eiga til eflingar visindum.
Ver hann árlega ógrynni fjár til vis-
indarannsókna og m. a. hefir hann
veitt styrki til vísindarannsókna Jijer
á landi. Nýlega Jiefir hann lagt fram
hálfa miljón liróna til rannsóknar-
ferðar skipsins „Dana“ kringum jörð-
ina. Sjóður Jiessi er 35 miJjónir króna,
en var að eins ein miljón liróna árið
187ö. Og alJar telijur lians eru komnar
frá CarJshergbrugghúsunum miklu í
Kaupmannahöfn.
Negrinn Hart Ilubliart hefir sett met
í langstöklii, 7,98 metra, og Finninn
Penntila liastaði spjóti 69,88 metra.
Fyrir 20 árum voru metin í bessum
íþróttum 7,61 m. og 53,9 in.
125 miljarðar liróna telja menn að
fari forgörðum árlega vegna þess að
járn ryðgar. Það cr eklii að eins að
járnið rýrist við ryðgunina heldur
fyrst og fremst það, að vjelar ónýtast
fyrir timann vegna ryðs. — En nú
þykjast menn liafa fundið járn og
stál, sein stenst álirif raka og lofts
án þcss að ryðga. Mannesmannverk-
smiðjurnar í Diisseldorff hafa t. d.
gert járnrör, sem látin hafa verið
liggja i sjó langa lengi, án þess að
nolckurt ryð hafi á þeim sjest.
Sterkir, gangvissir,
olíusparir.
Umboðsmenn:
PÚRÐUB SVEIKSSON & Co.
HEYEUVll.
Kaupsýslumaður í New York var
fyrir sköinmu kvaddur fyrir rjett,
kærður fyrir að hafa ekið bifreið
sinni of hratt um strætin. En þegar
hann sagði frá ástæðunni til þess að
hann flýtti sjer svona mikið, sýknaði
dómarinn hann orðalaust. Og liver var
ástæðan? —• f>að hafði verið hringt að
heiman frá honuin á skrifstofuna og
honum sagt að konan lians hefði
eignast þríbura.
Stærsta iþróttafjelagshús i heimi er
nú i smíðum og á að verða fullgert
í haúst. Er það Kew York Atletic Club
sem byggir húsið. I’að verður 21 hæð
og er hlaupabraut uppi á ]>aliinu. A
fvrstu liæð eru „golf“-brautir og tenn-
isvellir, á þriðju liæð sundhöll og á
6. hæð fimleikasalur. Á að vera liægt
að iðka flestar íþróttagreinar í liúsinu,
en auk þess er þar gistihús, sem tekur
314 gesti. Húsið kostar 15 miljónir
króna.
British Museum i London er óefað
merkasta safnið i veröldinni. Og þetta
mikla safn er sprottið upp af gjörf
eins einasta manns. Hann var læknir
og hjet Hans Sloane og var uppi á 17.
öld. Hann var hneigður fyrir náttúru-
fræði, fór i rannsóknarför til Jama-
ica, síðar varð liann líflæknir lion-
ungs og græddist mikið fje á ýmsum
lyfjablöndum, sem hann setti saman
og fólli hafði trú á. En öllu fje sinu
varði hann til kaupa á bóltum, nátt-
úrugripum og forngripum. Þegar hann
dó, 93 ára gamall, ljet liann eftir sig
50.000 bókabindi, 32.000 myntir og
heiðurspeninga, 1125 leirker, 2256 gim-
steina, 1275 steinategundir og kóralla,
sveppa, lirabbadýr, ígulker, fugla, lin-
dýr, stærðfræðisáhöld og margt fleira.
Og þetta varð hornsteinninn undir
safninu mikla.
Maður nokkur í Hollywood, sem
hafði orðið fyrir því óhappi að skjót'a
hund, var dæmdur til þess að, greiða
eigandanum rúmar 200.000 lirónur í
skaðabætur. Þyltir það ef lil vill
nokkuð hátt hundsverð, en eigandinn
gat fært sönnur á, að svona mikið
tjón liefði hann beðið við hundsmiss-
irinn.. Hundurinn var nefnilega kvik-
myndaleikari, frægur um allan heim,
og hjet Pjetur milili. Og úr því hann
var hendlaður við ltvikmyndir var
elilii tiltökumál, ])ó liann væri pen-
inga virði.
Pilsudski marskállcur, sem síðustu
árin hefir haft alræðisvald i Póllandi
fjekk slag fyrir nokkru, og er fullyrt
að hann nái aldrei fullri heilsu aftur.
Eftir að Victor Emanuel ítaliukon-
ungi var sýnt banatilræði i Milano i
vor, tók lögreglan svo margra menn
fasta, að liúsnæðislaust var í fangels-
unum i borginni. Einn daginn voru
yfir hundrað manns fangelsaðir og alls
voru um 1600 manns settir i varð-
hald. Iín eigi tókst að hafa uppi á
þeim seku.
W
\
PALCO
besti farfi sem hægt er að fá
á járn, trje og stein. Ver ryði
betur en nokkur annar farfi-
Sparar menju.
Einkasalar á Islandi:
L „MÁLARINN", Reykjavík. I
___=45
£3£3{3e3£3{3£3f3£3£3C3{3e3f3€}{3OÍ3Ot3S}0€J0S
I $
£3
£3
£3
£3
£3
£3
§ hefir ávalt fyrirliggjandi
£3
€3
f3______ ...
§ Sendum gegn póstkröfu
£3 hvert á land sem óskað er.
8
£3
£3
£3
83
£3
£3£383£3£3<3{3f3C3£3£3f3f3£3£3C3£3£3£3£$€3£3öö€
Húsgagnaverslun
Kristjáns Siggeirssonar
Laugaveg 13
vönduð og smekkleg hús- %
gögn. Spyrjist fyrir um verð. §
Virðingarfylst
Kristján Siggeirsson.
Þjóðverjar hafa reiknað út, að ®e
alstór eimreið kosti í reltstri 666 niör>
fyrir liverja 100 kílómetra sem I,ull
ekur. Af upphæðinni fara 274 inörk *
vexti og afborgun kaupverðsins
eimreiðinni, 213 mörk fara í kol ok
um 100 mörli i vinnulaun.
Þýsltur fvrirliði, sem misti fótinn *
heimsstyrjöldinni hefir búið sjer
gerfifót svo Ijettan, að hann ge,uJl
hlaupið 1,30 meter í loft upp og
metra í lengdarstöklti.
Ameríka er land bílanna. Sanik'’
síðustu skýrslu eru þar fleiri bilar 0,1
talsimar. Það voru við talningn1'*
samtals 18 miljónir bíla, en e,t
nema 16'/í> miljón talsímar.
Ung leikliona i Genéve skaut cig u'
lega með skammbyssu á leiksviðiuU’
meðan á sjónleiknum stóð og Þ''*
troðfullu húsi. Hún hafði orðið ósá
við kærasta sinn og varð svona ""
ið um það.
Hvergi er jafn mikil samkcpn'
livikmyndasýningum og í BandaríW^
unum og livarta eigendur kvikinyuC*f.
liúsanna sáran. Þeir hafa líka °r_
fyrir samkepni úr dálitið óvæntri "
Því um 8000 kirkjur i ríltjunum eI .
notað til kvikmyndasýninga einu s"'
i viltu. Eru það eigi aðeins my'"
trúarlegs efnis sem þar eru sý"('|'
heldur og aðrar, jafnvel skemtimy"^1