Fálkinn - 02.06.1928, Side 5
F Á L K I N N
5
Trínitatishátíð.
Hugleið
ing eftir sira Fr. Friðriksson.
G u ð s
s P j a íl i ð : Matth. 28, 18—20.
"°g Jesú koni til ])drra, lalaði við
og sagði: Ált vald er mjer gefið á
"'nni 0(/ jörðn. Fariö )>ví og gjörið
ollar bjóðirnar að herisveinum með
"" °ð skíra ]>á til nafns föðnrsins og
s»narins og heilaga anda og með þvi
"<í kenna þeim að lialda alt sem jeg
u'í boðið gðnr. Og sjá, jeg er með
l/ðnr alta daga alt til enda veraldar-
>nnar“
' t'ínitatishátíðin er hátíð lieil-
j'S'ar þrenningar. Hun inni-
'ln<lur í sjer minninguna um
Hð mikla frelsisverk Guðs. Hún
sjerstaklega að vera þakklætis-
tatíð. Hún minnir oss á að
hokka lyrir verk föðursins, er
j'ann gai' oss sinn eingetinn son,
kið er hinn gleðilegi jólaboð-
Snapur. Hún minnir oss á að
lllgleiða og þaltka fyrir verk
sonarins, er hann dó vegna
y°J'ra synda og er upprisinn á
PJ’iðja (íegi. hetta er hinn fagn-
a<Wsæli páskaboðskapur. Hún
joinnir oss á að þakká fyrir verk
1]ns heilaga anda, ’ sem kom til
'0r með kraft af hæðum og end-
Hifæðir í oss hið nýja líf og gjör-
I Jesúm lifandi í hjörtum
Peirra cr trúa. Það er hinn dá-
sainlegi hvítasunnuboðskapur. —-
>ailnig er Trínitatishátíðin
sninma og kóróna hinna hátíð-
anua, sem boða oss alt frelsis-
lað guðs. Hún er líka vonarinn-
aj'hatíð, seni gefur útsýn fram til
a'danna. Hún sýnir oss í öðru
yuðdpjain sínu, hvernig lind
Sjn'att upp á fjalli og verður að
0 ,u mikilli, er breikkar og
dýpkar og flæðir um síðir út yfir
allan heim.
ýjer sjáum lindina: Ellefu
Jln8lr menn standa þar. Lítill
úpur. Jesús keniur til þeirra:
'(ailn gefur þeim trúarstyrkjandi
vlirlýsingu: Alt vald er mjer
Uefiij. Qg i krafti þessa vaíds
Heíur hann þeim stórkostlega
,"pun og leggur þeim hlutverk
a herðar, meira en nokkrir aðrir
ai;l fengið: Farið því og gjörið
'l> "r ÞJóðirnar að lærisveinum!
. ' e-'- leggið allar þjóðir heims-
lns undir þetta konungsvald.
. Síðan gefur hann þeim von-
jna Um að geta leyst þctta af
lemli með loforði sínu og fyrir-
jle 1H: Sjd jeg er með gðitr. Þeir
au og smáu lærisveinar litu of-
11 af þessari sjónarhæð á ver-
II dina, sem lá útþanin fyrir
augum þeirra, á þjóðahafið með
verfulum skiftinguin flóðs og
'oa. Þeir litu fram í aldirnar og
,au kynslóðir koma og kynslóð-
()<laia’ ai*ar snmu æfigöng. —
, H nð litlum tíma liðnum er
j'aftur heilags anda var yfir þá
/°minn, fóru þeir að byrja á að
, a,11kvæma hina miklu skipun.
f.nndin fór að streyma. Hún rann
a •lei'úsalem um Júdeu, Sam-
pH' út til Parta og Meda og
ýe'níta, U| Mesopataníu, Kappa-
o'iu, til Egyptalands og Líbýu-
yg«a, til Litlu-Asíu, til Grikkja
Hóniverja, til Galla og Germ-
Ijj®’ f'1 Engilsaxa og Irlendinga,
0í Norðurlanda og íslendinga,
áfram og áfram allar slóðir
ansturs og veslurs.
‘ anikvæmt þessari skipun fara
Það er meira en ein
miljón Therma áhalda
í notkun í heiminum. —
Þjer iðrist þess aldrei að
kaupaTherma straujárn
hjá
Júlíus Björnssyni,
Austurstræti 12.
\r
menn og konur út treystandi
hinu guðdómlega valdi Jesú
Krists og krafti heilags anda,
hafandi fyrir augum, að ekki
fara þeir einir, heldur er liann
með þeim, hinn lifandi frelsari.
Og elfan hreikkar og dýpkar og
ber með sjer Iif og gróður út
um allar eyðiinerkur heimsins.
Boðberarnir ganga út og kunn-
gjöra gleðihoðskapinn urn föð-
urinn, soninn og andann, og
skira í nafni hinnar heilögu
þrenningar og kenna og áminna
og hugga. — Og í andá sjáum
við elfuna streyma gegnum all-
ar tíðir til allra þjóða uns kon-
ungur dýrðarinnar kemur í al-
veldi sínu. Þessi sýn er svo mik-
ilfeng, að hún grípur hjörtu vor
með fögnuði og tilbeiðslu svo
að vjer með pistlinum í dag
hefjum upp rödd vora og segj-
um: „Hvílíkt djúp ríkdóms og
þekkingar G,uðs! Hversu órann-
sakandi dómar hans og órekj-
andi vegir hans, .... því að frá
honum og fyrir hann'og lil hans
eru allir hlutir. Honum sje dýrð
um aldir alda!“
Amen.
í livitasunnuhuí;leiðingu í siðasta
blaði hafði misprentast í 3. línu að
framan vernd f. vernnd, í 7. linu
næstsíðustu málsgreinar l'aðirinn f.
föðurinn og í 3. llnu síðustu niálsgr.
verði fyrir vekji.
Þetta stóra lilað, sem stúlkan stend-
ur viö, vex á Súmatra. I>að er, svo
sem sjest á myndinni, svo margfalt
stærra en stúlkan, enda vex það á
einliverri hinni frjósömustu eyju i
lieimi, þar sem cilift sumar ríkir.
U M V í Ð A
VERÖLD.
ÆFINTÝRI CYBOWSKIS.
Cýbowski farandsali var ný-
lega á ferð í verslunarerindum
í Póllandi. Hann fór frá Posen
til Warschau, en ætlaði eigin-
lega lengra austur i landið. En
úr því hann nú var kominn til
Warschau, datt honum i hug,
að liitta þar nokkra viðskifta-
vini og fór því út úr lestinni.
Hann ferðaðist fyrir stórt versl-
unarhús í vefnaðarvöru og hafði
farangur mikinn, svo sem oft er
um farandsala. Það tók dálítinn
tíma að koina koffortunum hans
úr lestinni yfir á hilinn. Þau
voru hæði mörg og þung og erfið
viðureignar, en alt gekk samt
vel þangað til kom að síðasta
koffortinu. Það var stærst og
þýngst þeirra allra. Tveir menn
gátu varla lyft því. Þeir veltu
því lcoffortinu út að hílnum, en
þegar þeir ætluðu að lara að
lyfta því á hílinn heyrðu þeir
skyndilega eins og smáhljóð eða
grát, sem kom úr koffortinu.
Það skyldi þó aldrei vera lifandi
vera i því? Jú, nú heyrðu þeir
greinilega að einhver hrópaði og
æpti inni í koffortinu.
Búðarmennirnir slejitu koffort-
inu undir eins, þeim datt í hug
að hjer væri um glæpsamlegt at-
hæfi að ræða og kölluðu á lög-
regluna. Nokkrum mínútum síð-
ar kom lögregluhifreiðin þjót-
andi og út úr henni hlupu tíu
lögréglumenn vel vopnaðir. Á
einu augnabliki höl'ðu þeir kló-
fest farandsalan og aumingja
Alois Cybowski, sem ekkert
skildi í því sem fram fór, var
skipað að opna koffortið. Hann
starði alveg utan við sig og ör-
væntingarfullur á mannfjöldann,
sein komirin var á vettvang, og
skjálfandi tók hann upp lyklana
sína og opnaði koffortið. 1 sama
augnabliki hljóp ungur og lag-
Til árjettingar við mgnd i síð-
asta blaði birtum við lijer mgnd
af Finni prófessor Jónssgni,
tekna er hann var að flgtja síð-
asta fgrirlestur sinn scm kcnn-
ari við Hafnarháskóla. Við það
tækifieri færðti lærisvcinar ltans
hontim veglega minningarg jöf
en prófessorarnir ffans Brix og
Vilhetm Andersen hjeldu ræðttr.
legur kvenmaður upp úr koffort-
inu og um hálsins á farandsal-
anuin og smelti á hann remb-
ingskossi. Síðan vatl hún sjer
að lögreglunni og spurði:
Að gera blakkar
tennur hvítar
og ná húð af tönnum að sér-
fræðinga ráði.
BLAKKAR tennur má gera furðanlega
ljósar, oft meira að segja mjallahvítar.
Til er ný aðferð til að trrða tennur og
tannhold. Aðferð, sem nær burtu þeirri
dökku húð, sem liggur á tönnum yðar.
Rennið tungunni um ténnurnar og þér
finnið þá þessa húð. Hún loðir við tenn
urnar, sezt í sprungur og festist. Hún gerir
tannhold yðar varnarlaust við sóttkveikju
ásóknum, tennur yðar varnarlausar við
sýkingu.
Nú hafa nýjustu vísindi fullkomnað öflugt
meðal gegn húðinni. Það heitir Pepsodent.
Það gerir húðina stökka og nær henni
síðan af. Það styrkir tannholdið og verndar;
fegrar tennurnar fijótt og á réttan hátt.
Reynið Pepsodent. Sendið miðann í dag
og þér fáið ókeypis sýnishorn til 10 daga.
2394 A
Bé555gai\t
A. H. RIISE, Bredgade 25 E
Kaupmannahöin K.
Sendlð Pepsodent-sýnishorn til 10 daga til
Nafn.................................
Heimili..............................
Aðeins ein túpa handa fjölskyldu. 1C.50.