Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1928, Síða 6

Fálkinn - 02.06.1928, Síða 6
6 F A L K I N N — Hvcrn fjandann hafið þið að gera hjer? Við skulum fara AIois, elsku góði AIois fyrir- gefðu mjer! Lögreglan heimtaði nú að fá skýringu á þessu og vildi ekki láta þau laus. Og mjög gegn vilja sínum varð konan að skýra frá hvernig á þessu stóð. —- Jix, jeg er ákaflega afbrýð- issöin. Maðurinn minn hefir oft verið mjer ótrúr. Jeg hafði á- stæðu til að ætla að það væri ekki einvörðungu í verslunarer- indum, að hann fór í þessa ferð. Jeg ákvað því að féla mig í kof- fortinu og sjá hvað hann gerði. Frúin hafði legið í koffortinu í margar klukkustundir, en hafði ekki orðið þess vör að maður- inn hennar hefði aðhafst nokk- uð óleyfilegt. — En lcomdu nú, AIois. Jeg er svo þreytt. Við skulum flýta okkur inn á gistihúsið! Og svo hvarf frúin með sinn saklausa eiginmann, en lögregl- an og allur mannfjöldinn skelli- hló. — KOSSA-S.JÚKA KONAN. DómslóII í Ameríku hafði ný- lega til meðferðar mál, hjóna- skilnaðarmál, sem vakti tölu- verða eftirtekt vegna þess hve ástæðan til beiðninnar um skiln- að þótti merkileg. Það var í Philadelphia. Ung og fögur kona, sem aðeins hafði verið í hjónabandi í þrjú ár, krafðist skilnaðar frá manni sín- um — af því að hann kysti hana ekki nógu oft! Hann hafði þar að auk einu sinni beint neitað að kyssa hana -— og það þótti ungu konunni keyra úr hófi. Yfirdómarinn, mjög alvarlegur, setti rjettinn og tók málið fyrir með því að byrja yfirheyrslu yf- ir konunni. Þess var krafist að hún skýrði frá málavöxtum og hágrátandi tjáði hún dómaran- um frá þvi hvernig maðurinn hennar vanrækti hana og yfir- leitt sýndi henni ekki vott nokk- urs ástaratlots. Síðan var eigin- maðurinn yfirheyrður sem fyrsta vitni og vitnisburður hans var á nokkurn annan veg en henn- ar. — En, sagði hann, hún er svo gráðug í að kyssa, að hún hefir eitrað alt mitt líf, alt frá fyrsta degi hjónabandsins. — Hann vildi samt undir engum kringumstæðum gefa eftir skiln- aðinn. Hann unni henni af öllu sínu hjarta, en hvað kossunum viðvíkur hefði hún krafist meira en nokkur karlmaður gæti látið í tje. — Vitnisburður mannsins vakti hina mestu athygli í rjettarsaln- um og yfirdómarinn ákvað að vita hvað mótparturinn hefði fram að bera gegn því sem inað- urinn hjelt fram. Hún hafði sannarlega ekki krafist of mikils af manninum sínum, sagði hún, og hjelt því fram, að eiginmað- ur, sem þrjóskaðist við að kyssa konuna sína eins oft og hún vildi, gæti ómögulega elskað hana. Og nú þótti dómurunum vandást málið. Eftir alllangar bollaleggingar ákváðu þeir að leiða fram sjer- fróða inenn til þess að fá þeirra umsögn um, hve oft maður og kona eftir þriggja ára hjónaband alment kystust daglega. Hinir sjerfróðu komust að þeirri nið- urstöðu, að hjón fyrstu vikur hjónabandsins alment kvstust 6 —8 sinnum á dag, cn þar á eft- ir muni tveir kossar þykja nægi- legt. Frá þessari reglu væri auð- vitað undantekningar, en fleiri en fimm kossa á dag mætti eng- in kona heimta af manninum sinum. En þar sem konan nú hefði krafist um tíu sinnum fleiri kossa, komust þeir að þeirri niðurstöðu, að rjettinum bæri ekki að veita henni skilnað gegn vilja mannsins. Og þegar dómarinn hafði lesið upp dóminn, fjeli konan himin- lifandi um háls mannsins og kysti hann marga kossa svo undir tók í rjettarsalnum. En dómarinn og allir viðstaddir veltust um af hlátri. Þetta var skringilegasta hjónaskilnað- armálið sem dómstóllinn í Phila- delphia nokkurntíma hafði haft til meðferðar. P í o i oip=oi" í o; o í Q 353 Ovgel. Seld með afborgunum. Útborgun frá 75 kr. Mánaðarafborgun 15 kr. Píanó. Herm. N. Petersen & Sön. Kgl. hirðsali. Útborgun frá 250 kr. Mánaðarafborgun 35 kr. Brunswick- og Pholyphon- grammófónar Útborgun og mánaðarafborgun eftir samkomulagi. Einkasalar: Hljóðfærahúsið. 0<AlC>0| A-Q;O.AlOO< A'QO/AtOOl a«Q Kvikmyndir. líROSTXIR STRKNGIR er mvnd sem segir frá ástaræfintýri ungs og um- komulauss manns og enskrar lávarðs- frúar. Forlögin hafa hagað ]>vi svo, að lávarðsfrúin hefir tckið hann fyrir rikan mann, og í stað ]>ess að segja iienni alla söguna, villir hann henni Ókeypis gleraugnamátun í gleraugnasölu sjer- fræðingsins, Laugaveg 2. Dragið ekki að útvega yöur lestrar-, vinnu- eða hvíldar- gleraugu. — Sjáið þjer illa við lestur og vinnu? Þreytist þjer í augunum? Taliö sem fyrst við BRUUN, sjónfæhjafræðinginn á Laugaveg 2. — Hann þelrhir ráö við því. sjónir — fær sig ekki til að trúa henni fyrir öllu, þvi ])á veit hann að hún muni yfirgefa sig. Hún skilur við mann sinn til þess að fylgja unga manninum, en Jjegar honum eru öll sund olkuð, fyrirfer Iiann sjer. Mynd- in er gerð eftir skáldsögu eftir Pierre Frondaie og gerist mest í hinum frægíi skemtistáð Iiiarritz. Á myndun- um til vinstri sjást tvö atriði úr þess- um leik, með leikendum Huguette Du- flos og George Galli, sem fara með NYJA fííó sýnir um lielg' ina bráðskemtilega Chaplinmynd i tveimur þáttum. „II ■/ Ö R TU í fí Á L 1“ heitir mynd, sem GAMLA ttíó sýnir irinan skamins. Er efni hennar jietta: Amos læknir hefir átt tvæf ’ ’ ’ á æfinni: að verða forstöðu- maður sjúkrahússins, sem ríki maðurinn, Ira Hard' ing, er að láta smíða og giftast systur hans, sein hann hefir verið trúlofað- ur í 20 ár, en ekki haft efni á að giftast. En nú ber svo við að rjett áður en á að vígja nýja sjúkra- húsið bakar læknirinn sjer reiði sjúkrahússgefand- ans, sem svo sviftir hann stöðunni. En aftur grípa forlögin í taumana og læknirinn bjargar syni Ira Hardings úr lífshættu, og fær óskir sínar uppfyltar- — Myndin er prýðisvel ieikin af Rudolph Sehild- krant, Sam de Grasse, Gladys Brockwell, Virginia Bradford o. fl. Á myndinni sjást tvær þær síðast- nefndu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.