Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1928, Side 11

Fálkinn - 02.06.1928, Side 11
F Á L K I N N 11 L. Yngstu lesenduvnir. ^tJLLÍVER I RISALANDI I• ftii- ajj Gulliver var kominn heim þessvegna af stað til að leita manna- ‘ 111' frá Putalandi lijeit hann kyrru l>ygða. Hann kom inn í skóg en fann jj111' í mörg ár. En svo varð ferða- þar hvergi veg eða slóða. Skógurinn "■'gunin svo mikil hjá honum, að var fullur af kvnlegum dýrum, stór- I'EGAH ROTTURNAH KOMI. l'a 1111 fór af stað og komst í mörg Skrit*» œfintýri. ^ann varð aftur fvrir því slysi, að 1 sem hann var á, strandaði, og eins - .. ' °S ' fyrra skiftið komst hann enin ía u Jlls af. Hann komst upp i fjör- °g hitti engan mann þar og fór um og smáum, sum voru meira að segja eins stór og fílar, og hann varð altaf að fela sig þegar hann sá þau. Loks hitti hann fólk sem var svo slórt, að hann sjáífur var ekki stærri en fingur á því. Og nú sá Gulliver að þessi skógur, sem hann liafði verið Gui.i.iveh skemtir restum kongsins. Karlm.-, Unglinga- og Drengjaíöt, ytri sem innri, ávalt í stóru úrvali. 20 ára reynsla í þessari grein ætti að vera trygging fyrir gæðum og verði. Sími 249. Reykjavík. Okkar viðurkendu niðursuðuvörur: Kjöt.......í 1 kg. '/2 kg. dóum Kæfa.......- 1 — '/2 — — Fiskabollur . - 1 — '/2 — — L a x......- '/2 — — fást í flestum verslunum. Kaupið þessar íslensku vörur, með því gætið þjer eigin- og alþjóðar- hagsmuna. H. ANDERSEN & SON. KLÆÐAVERSLUN OG SAUMASTOFA. Við höfum altaf nóg af nýtísku fataefnum fyrirliggjandi og saumum fötin fljótt og vel. H. ANDERSEN & SON, AÐALSTRÆTI 16. i, var ekki ánnað en slægjuland þess- ara risa. Dýrin sem iiann hafði sjeð voru allskonar flugur. Þegar risarnir sáu Gulliver tók einn jieirra hann og fór með hann heim til litlu telpunnar sinnar. Hún varð hrif- inn jiegar hún fjekk þennan dverg að leika sjer að, því hann var miklu skemtilegri en nokkur brúða. Henni þótti gaman að færa Gulliver úr öll- uin fötunum og láta hann dansa og syngja fyrir sig. Hún ljet hann sofa í einu brúðurúminu sinu, en það var mörgum sinnum of stórt handa hon- um. — Verst var Gulliver við rotturnar, sem stukku upp í riimið og voru að snuðra kringum hann. Líklega liefðu þær jetið liann ef hann hefði ekki lamið þær á trýnið með sverðinu og iirætt jiær með ]>vi. ltisinn, sem átti húsið sem Gulliver var í, ætlaði að græða peninga á því að sýna iiann, og Gulliver varð að sýna risunum allskonar iþróttir. Loks frjetti konungurinn af Jionum og iang- aði svo mikið til að eiga hann, að hann keypti hann fyrir stóru fjár- uppliæð. Gulliver varð að dansa á borðinu hjá kónginum á hverjum ein- asta degi, hann var einskonar liirð- fífi. — Gulliver leið vel hjá konginum, en kunni ])ó ekki vel við flugurnar, sem voru eins stórar og stokkendur, og ljetu hánn aldrei í friði. Þó bætti það úr, að hann gat drepið nokkrar þær verstu með sverðinu sínu. Hann fór smám saman að ianga heim. En flóttatilraunir lians mis- hepnuðust. Hann gat ekki opnað dyrn- ar sjálfur, og þjónarnir gættu lians vel. — En eina nóttina, þegar hann svaf, kom stór örn fljúgandi inn um glugg- ann, tók rúmið hans í nefið og flaug með hann langt út á sjó. En svo varð hann jireyttur og ljet rúmið detta niður á sjóinn. Það bjargaði Gulliver að rúmið flaut, og skip sem fór fram hjá bjargaði því. Hann komst aftur heim til sin, en þegar hann fór að segja æfintýri sin úr risalandinu fór eins og i fyrra skiftið: enginn trúði þeim. r Húfur. Jakkar. Belti. Buxur. Sokkar. Verðið lægst hjá Guðm. B, Vikar. Laugaveg 21. Rvík. Símn. „Vikar." Simar 658 og 1458. « 8 <3 8 8 8 8 8 SPORT- 3AKKAR BUXUR 8 8 8 8 SOKKAR MIKIÐ U RVAL 8 8 8 8 Verslun Torfa Pórðarsonar, Laugaveg. Svör við spurningufium i síðasirt blaði. Tölurnar: 1) 1000, 2) 10 sm„ 3) 1855, 4) 3600, 5) 1440, 6) 90, 7)10000, 8) 360, 9) 40000, 10) 149500000, 11) 384000, 12) 8, 13) 9463900000000, 14) 8840. II ugvi ismannanöf n in. 1) Edison, 2) McCormick, 3) .Tames, Watt, 4) Samuel Morse, 5) Marconi, 6) Bell, 7) Westinghouse, 8) Rohert Fulton, 9) Newton, 10) Ole Röiner, 11) Steplienson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.