Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1928, Side 14

Fálkinn - 02.06.1928, Side 14
14 F A L K I N N M Mmm i Qlsek^ (GÍ W—----- REYKJAVÍK ------------------- ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði. Hofum á boðstólum: Noregssaltpjetur og annan til- búinn áburð, gaddavír, girðinga- net, girðingastólpa úr járni, sáð- hafra, grasfrae, þakjárn,gluggagler. — Leitið upplýsinga um verð. — Best að versla við okkur. r v EGGFOÐUR 1 \ Yfir 200 teg. að velja úr. — Verðið sjerlega lágt og gæðin viðurkend. — M Á L N I N G allar tegundir, ódýr. Sendi gegn póstkröfu um alt land. Sigurðuv Kjartansson. Laugaveg 20 B. Sfmi 830. E3h» Þekkirðu landið? Hvaða staður er þetta? Gctraun I 8. Svar: ....... Nafn: ....... Heimili: ..... Póststöð: .... Blðll i Hentugar við steypuvinnu. & f Veggmyndir í fjölbreyttu úrvali, fallegar og ódýrar. — Sporöskjurammar af flestum stærðum. Myndarammar afar ódýrir á Freyiugötu 11. Innrömmun á sama stað. ^ i Seljið ekki tófuyrðlinga án þess að tala við íslenska refaræktarfjelagið. Sími 1221. Símnefni: Fux. víti fyrir trúuðum sálum. Því meðal ramm- trúaðra manna er það kjarnmikið sálarfóð- ur að láta hitann i helvíti verða sern allra mestan. Þegar Farrar gamli reyndi að af- nema helvíti, heyrðist neyðaróp um alt Skot- líind. Til hvers var þá lífið, ef ekkert helviti var til? Jíiines Carr Iilaudaðist ekki hugur um þetta mál, og það því fremur sem hann átti sitt helviti á jörðu hjer, þar sem voru girnd- ir þær og lestir, sem illa sæindu verðugum eftirmanni John Knox. Hann barðist eins og hetja við þessar girndir þrjá fjórðu úr árinu og var fyrirmynd og ötull boðberi fagnaðar- erindisins meðal sóknarbarna sinna. En l'jórði hluti ársins var því miður helgaður fjandanum og öllu hans athæfi. Þá hristi Carr af sjer ofstækisrykið og leitaði í þá stofnun skrattans, sem girnd hans slcipaði honum — nfl. spilavíti suður við Miðjarð- arhaf. Þetta árið hafði Carr ætlað sjer að um- flýja eiturnöðruna Monte Carlo og hafði tek- ið sjer far til Madeira, en í Funchal — höf- uðborg þessarar sælueyjar — hafði hann frjett, að til væri Hlið og laglegt spilaviti, sem opið væri þyrstum sálum allan ársins hring. Þegar til átti að taka fanst Carr þó þetta víti mikils of sakleysislegt. Og því var það, að hann tók sjer fari ineð fyrstu ferð frá Madeira, á skipinu „Hollandia“, sem fara átti til Amsterdam. Hann þurfti ekki að iðr- ast eftir þetta. Því þetla mikla skip, sein var að koma úr ferð kringum linöttinn, hafði flest að bjóða — fjárhættuspil ekki síður en annað. Skipinu lá ekkert á, það kom við í Cadix, Gíbraltar og Rouen í leiðinni og eftir hálfan manuð komst það loks á ákvörðunar- staðinn: Amsterdam. Jaines Carr átli margar endurminningar um þessa ferð. Meðal annars hafði hann tapað miklu fje i spilum á leiðinni, en hins- vegar eignast marga góða vini og aukið þekkingu sína hinum nýtísku fljótandi hel- vítum, sem kölluð eru skemtiskip. Þetta var hann að hugsa uin þegar hann heyrði hlátur látins vinar síns. Fólk hlær með svo margvíslegum hætti, en Carr hafði aldrei heyrt nokkurn inann hlægja eins einkennilega og Philip Marie de Saban. Það var einskonar spriklandi lífsgleði í þeim hlátri, sem hann kunni svo vel við. En hon- un. hafði skjátlast. Greifinn hafði dáið svo að segja í sömu svifunum sem Carr kom í borgina. Það flökraði sem snöggvast að Carr, að biðja bæn fyrir hinum látna vini sínum. En hann hafði skilið guð sinn eftir heima í Inverness og fanst það hálfgert guðlast, að fara að nefna drottins nafn þarna suður í París, ekki fallegra en líf hans var þar. Hann varp öndinni og stóð upp úr sæti sínu á svölunum við hið gainla kaffihús Napoleons og reikaði hægt upp að Cercle Haussmann, en þar hafði de Saban greifi kynt hann árið áður. Þetta var snemma kvölds og Carr gekk inn í borðsalinn áður en hann tók til við al- varlegri störfin inni í spilasalnum. Og af til- viljun settist hann við sama borðið sem de Saban greifi hafði setið við kvöldinu áður, eftir ófarirnar í spilasalnum. Það var nálega mannlaust í borðsalnum og Carr varð að herja nokkrunx sinnum í borðið og láta smella i lófunum áður en nokkur þjónn kæmi. Loksins kom Pierre. Carr duldist ekki, að þjónninn var í mikilli geðshræringu. Virtist þjónninn þó verða rórri, er hann sá hinn þrekvaxna Skota með bláu augun fyrir framan sig. — Mé jeg leyfa injer að bjóða herra Carr velkominn. Það er orðið langt síðan .... — Eitt ár og einn mánuður, inælli Skot- inn á ldunnalegri frönsku .... En mjer sýnist eitthvað ganga að yður .... hvað er að, Pierre? Þetta var ekki að ástæðulausu spurt, því þjónninn var eins og svipur hjá sjón. Það var eins og hann gæti ekki horft á gestinn heldur einblíndi hann á stólinn við hliðina á honum. Og augnaráð hans lýsti ótta og slcelf- ingu. — Fyrirgefið þjer, mjer sýndist eitthvað hreyfast þarna við hliðina á yður .... en það getur verið, að jeg sje ekki ineð öllum mjalla. Þetta hefir verið aumi dagurinn .... Þjer hafið máske sjeð að .... Undrun James Carr varð að meðaumkvun. — Já, jeg skil Pierre. Seinast þegar jeg sat hjerna var de Saban greifi við hliðina ;1 mjer. Hann mat yður mikils og mjer þykb vænt um að sjá, að yður þótti vænt um hann. Hann dó eins og hetja. Jeg get varla skilið að hann sje dáinn. Það er ekki klukkustund síðan mjer heyrðist hann hlægja rjett hjá mjer. Síðustu orðin virtust hafa geigvænleg á- hrif á veslings þjóninn. Hann varð að styðja sig við stól til þess að verjast falli- Það kostaði hann auðsjáanlega mikla á- reynslu að standa á löppunum. — Hvers óskið þjer, herra? spurði hann hásum rómi. — Whisky og sódavatn, svaraði Carr . . ■ * Mjer sýnist yður ekki veita af hressingn líka. Fáið þjer yður koníak á minn kostnað- — Þakka yður fyrir, herra, mælti Pierre og rölti burt. Carr horfði á eftir honuin og leit síðan til hliðar, eins og hann ætti von á að sjá and- lit í sófahorninu. — Morðið hefir fengið afar mikið á hann, mælti hann í hálfum hljóðum .... Philip Marie var inannkostamaður — eins og allir fjárhættuspilarar. Jeg heyri hláturinn í hon- um og Pierre heldur að hann sjái hann hjerna hjá mjer. Það er ljóst að honum hefir þótt vænt um hann. Nokkrum mínútum síðar koin Pierre aft- ur. Hann virtist ofurlítið rólegri. — Þetta er Sandy Mac, sagði hann. Þjer viljið helst það merki? — Þakka yður fyrir, Pierre. Þjer eruð minnisgóður. Þjónninn stóð kyr um sinn og sýndist i vafa um hvað hann ætti að gera. —r Heyrið þjer, góðurinn minn? Er yður nokkur á höndum, spurði Skotinn og bland- aði drykkinn. Pierre Ieit vandræðalega kringum sig. —- Leyfið þjer, mælti hann hásum róffli, að jeg minnist de Saban greifa við yður? Jeg var einn af þeim síðustu sem sá hann í gær- kvöldi. Greifinn var mjög vingjarlegur við mig þá. Það var hann að vísu altaf. Hann fór með mig eins og jeg væri vinur hans. Segið þjer það sem yður hýr í hrjósti, Pierre. Jeg þykist vita, að eitthvað liggí þungt á yður.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.