Fálkinn - 09.06.1928, Side 1
FLUGFERÐIR Á ÍSLANDI
Loftur Ijósnt.
^huiferðir ú íslandi ern að verðu að vernleika. Nýja flugfjelaginu hefir tekist að fá hingað nægilega stóra flugvjcl, sem iekur fimm
farþega 0g getUr flogið W2 tíma án þess að lenda, en það er í flestum tilfellum nægilegt til þess, að halda við flugsambandi lands-
hornanna á milli hjcr á landi. Vjclin cr mcð Junkers-gerð, öll úr málmi og hefir 230 Íiestafla „Sidleg-Puma“ hregfil. Hingað til hafa
oðeins verið flogin skemtiflug í nágrenni við Regkjavík og til Þingvalla, svo og regnsluflug á þá staði, sem ráðgert er að halda uppi
Samgöngum við. i sumar. Þcgar vjelin var að koma úr regnslufluginu frá Akuregri, bilaði hregfillinn lítitsháttar, svo að vjelin komst
ekki hjálparlaust til Regkjavíkur, cn varð að lcnda nálægt Ökrum á Mýrum. Væntanlega verður þetta ekki til þess að spilla fgrir
ÞUgfcrðunum hjcr; smávægilegar bilanir gcta vitanlega komið fgrir, og því eru regnslufarir farnar, að regnt sje til hlítar hvort
tF,eysta má vjclinni og bæta út göllum, ef cinhvcrjir koma i Ijós. Vjelin fjekk mjög óhagstætt veður á leiðinni norður, þoku og
ri!/ning 0g flaug þessvegna ávalt með ströndum, lengstu leið. í næstu viku er gert ráð fgrir, að hinar reglulegu áætlunarferðir
pjist m 'cð póst og farþega til ísafjarðar, Akuregrar,' Sigluf jarðar, Stgkkishólms, Borgarncss og Vestmannaegja. — Mgndin sýnir
Pngvjelina, er hún var að hcfja sig til flugs i fgrsta sinni. í horninu að neðanv. til vinstri er Walter flugkapteinn, sem sjeð hefir
Um nndirbúning ferðanna hjer, til hægri dr. Alcxander Jóhannesson, sem hinar nýju framkvæmdir i fluginu eru manna mest og
best að þak'ka; að ofan t. v. cr Simon flugmaður og t. h. Wind vjelfræðingur.