Fálkinn


Fálkinn - 09.06.1928, Side 6

Fálkinn - 09.06.1928, Side 6
6 F Á L K I N N S J 0 ÚTSKÁLAPRESTAR Nýlega vorn saman konuíir í Ileykjauik sjö prestuígðir menn, sem lijer birtist mgnd af. Ilafa þeir allir þjónað Útskátapresta- kalli lengur eða skemur, síðustu 32 árin og iiuin það eins dæmi að sdo margir prestar sama prestakalls sjeu á lífi samtimis. Sitjandi eru á mgndinni (talið frá uinsiri til hægri): síra Bjarni Þórarinsson, sem þjónaði Útskál- um 1S!)tí —97, Sigurður P. Sí- uertssen prófessor (settur prest- ur 1898 99), síra Kristinn Dan- ielsson (1908—16) og standandi (frá hægri til vinstri): sira Frið- ril: Hallgrimsson (1899 1908), sira Friðrik Rafnar (1916—27), síra Eiríkur Brgnjólfsson (vigð- ist til Útskála 13. f. m.) og sira Helgi Árnason (settur prcstur á Utskálum síðastliðinn vetur). Sundskálinn á Álafossi. í fgrrusumar tjet Sigurjón Pjetursson verk- smiðjustjóri á Álufossi gera sundlang uð Alu- fossi og reisti þur sundskálu. Laugin er rúm- lcgá 20 stiga heit, stór og góð i botninn, og hefir sund verið mjög iðkað þar siðun. Á morg- un ucrðiir samkoma haldiii á Alafossi og sýnd- a: þar íþróttir allskonar, cinkuni sundiþróttir, þur á meðal knattleikur á sundi, sem er nýstár- leg iþrótt hjer á landi og mjög skemtileg. Bæð- verða haldnar jxirnu og kvæði fluil. ^523 Píanó. fierm. N. Petersen & Sön. Kgl. hirðsali. Útborgun frá 250 kr. MánaBarafborgun 35 kr. Húsorgel (full stærð 5 oktavur) kosta hing- að komin 450 ísl. krónur, út- borgun 75 kr., niánaðarafborgun 15 krónur. Þreföld orgel með aeotsliörpu, hingað komin 825 krónur ísl. Útborgun 125 hrónur; mánaðarafborgun 25 ísl. krónur. Orgelin eru altaf til sýnis og á boðstólum. Einkasalar: Hljóðfærahúsið. o'Xioo. n'QO.n.CO. n'Q’O. /v.OrO. í\>Qj AUGU yöar hvíla best Laugnveg 2-gleraugu. Einasta gleraugnaverslun á íslandi sem hefir sjerstakt tilraunaborð. Þar gelið þjer fengið mátuð gleraugu við yðar hæfi — nkevnis — af alerauanasierfræðinqnum hann máta og slípa gleraugu yðar. — Farið ekki búða vilt, en komið beint 1 GLERAUGNASOLU SJERFÆÐINGS- INS, sem að eins er á Laugaveg 2 Stórmynd eina i tveimur flokk- um, sýnir NÝJA BÍÓ á næst- unni; licitir fyrri flokkurinn „Lykilslausu húsið“ en sú seinni „Hákarlar Suðurhafscyja“. Hjer eru sýnd ýms atriði úr síðari floliknum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.