Fálkinn - 09.06.1928, Page 10
10
F Á L K I N N
Fvrir kvenfólkid.
WQ
Laugaveg 16. Reykjavík.
Fólki lil hægðarauka af-
greiðum við og sendum gegn
póstkröfu út um alt land,
allar tegundir af lyfjum,
hvort heldur er eftir recepti
eða án recepts, einnig gler-
augu og hjúkrunargögn.
Sendið okkur pantanir yð-
ar, þær verða afgreiddar með
fyrstu ferð.
KONUR!
Lítið lil karlmannanna,
hve mjög þeir lif Irijijt/ja
sig. — Eruð þjer eigi jafn
verðmætar þeim?
„Andvaka" — Sími 1250.
TOBLER
— af bragðinu
skuluð þjer þekkja það.
* *
Ávalt fjölbreyttar birgftir af
HÖNSKUM fyrirliggjandi.
HANSKABÚÐIN.
| j HJÓNATRYGGING j =
: : er tvöföld tri/f/ginf/ hcim- : ;
: ; ilisins gegn einföldu \ :
: j gjaldi! : j
: : „Andvaka“ — Sími 1250. : :
BUXNAPILS FRÁ PARÍS
Iív enfólki ð i Pa ris er far ið að ganga
i bu: sum. i >að þyl kir þægile gra og ein-
falda ra en pilsin. E n það er eftir að
vita livað ka rlmcnnirnir segj a við
því. Líkar þeim þa ð eða likar þeim
]>að ekki? I>að er mikilsvcrt. spurs-
mál, þvi allir vit a, að kvenfólkið
klæði ir sig „bara fj •rir kíi irlménnina*4.
Ráð til að megra sig.
Tískan er harðstjóri. Nú má
kvenfólkið til að vera grann-
vaxið et' það á að sóma sjer vel,
og ávalt vera á verði svo að
vöxturinn fari ekki úr lagi.
I>að hefir ekki vantað, að
ýmsir hafi notað sjer þetta til
þess að hafa ]>að að atvinnu.
Sumir hafa fundið ný fimleika-
kerfi til þess að eyða fitunni,
svo sem gúmmíkeflið þýska, sem
mjög hefir verið notajð í nokkur
ár, og enn aörir seljti saman lyf
sem eyða fitu, eða ýmiskonar
haðsölt, sem gertt það saina. Og
svo verður kveiifólkið líka að
gæta Jiess að borða ekki fitandi
mat, og hefir ]>að meðal annars
haft þau áhrif, að rjómakökuát
hefir þverrað stórum, hökurun-
uin til mikillar sorgar. En eins
dauði er annars lirauð, ]>ví nú
græða hinir, sem finna c-inhver
óbrigðul ráð til þess að gera
stúlkurnar grannar.
Nú er risinn upp í Ameriku
„undralæknir“ einn, seiii lofar
því, að hann skuli gera mjó-
Vaxnar stúlkur úr tvíbreiðum og
það á örstuttum tíma. Maðurinn
heitir Flaxlander og er af þýsk-
um ættum. Hefir hann sýnt að-
ferðir sínar á læknaþingi í Chi-
cago og höfðu áhorfendurnir
orðið steinhissa, bæði á aðferð-
unum og árangrinum. Hefir
hann alveg spánýjar aðferðir og
svo áhrifamiklar, að kvenfólkið
þyrpist að megrunarstofnuninni,
og ný og ný „Flaxlander-insti-
tut“ risíi upp í hverri borg. Og
nú er þessi nýjung komin til
Evrópu — ein stöðin hefir ný-
lega verið opnúð i Berlín.
Það áhald Flaxlander, sem
mest er talað um heitir „nijað-
mahnoðari“. Það er gúmmí-
hringur, sem lagður er utan um
mjaðinirnar, svo og myndað loft-
tæmi innan i honum. Við þetta
örfast blóðrásin að miklum mun
og samtimis „brennur" fitan. •—
Rafmagn er mikið notað til þess
að mjókka lcálfana. Fótunum er
stungið innan i járnhólk og með
víxlstraumi er hægt að eyða fit-
unni og grenna vöðvana á
stuttri stund, 15 mínútuin eða
svo. — Flaxlander hefir líka
fundið aðferð til þess að eyða
fitu innvortis. Hann læíur fóllc
gleypa nokkrar járnkendar vis-
mútpillur. „Sjúklingurinn" ligg-
ur á bakið, og nú er segulstál
hreyft fram og aftur yfir hon-
inn. Vegna járnsins i pillunum
elta þær segulstálið fram og
aftur og eru þannig á einlægu
iði í maganum. Maginn „nudd-
ast“ á þennan hátt að innan og
við það batnar meltingin, svo
að blóðrásin verður örari og
„brenslan“ meiri í líkamanuin.
Ekkert áhald Flaxlanders hef-
ir þó vakið eins mikla athygli
og ,,svefnrólan“. Hann komst
l'ljótt að þeirri niðurstöðu, að
þó að fólk lcgði af á daginn þá
fitnaði það aftur á nóttinni með-
an það svaf, og þessu þurfti að
afstýra. Stúlkurnar sem hann
var að megra máttu helst ekki
hátta á kvöldin. Eftir mikil
heilabrot komst Flaxlander að
þeirri niðurstöðu, að hann yrði
að hemfja fiær upp á kvöldin,
og svo bjó hann til ,,hengirúm“
þar sem „sjúklingarnir“ gátu
sofið standandi. Og — þó merki-
legt megi heita hefir fólk Iagt
þetta á sig, — til þess að losna
við fituna. í stað þess að leggj-
ast í mjúka sæng er það hengt
upp, svo aðeins tærnar nái gólfi
en ekki hælarnir. Þó er snaran
ekki látin um hálsinn heldur
undir handvegina. Og þarna
liangir aumingja fólkið alla lið-
langa nóttina og má nærri geta
að það sefur illa. — En það
megrast.
Á næstunni verður það líklega
altítt að heyra fólk segja þegar
að háttatíma líður: Ætlarðu
ekki að fara að hengja þig?
Kökur haldast óskemdar et’; maður
lætur 2—epli í kökukassann.
hyggin husmoðir
lítur í pyngju sína áöur en hún lætur tvo
peninga fyrir einn.
Af bestu dósamjólkinni jafngildir 1
mjólkurdós 1 lítra nýmjólkur. — Hvaöa
vit er þá í því aö kai.pa mjólkurdósina
mikiö hærra verði heldur en nýmjólkur-
líterinn.
Ekki er þaö af því að hún sje betri.
Verið hagsýn, kastið ekki peningunum
frá yður og þaö að mestu út úr landinu.
Hugsiö um velferð barnanna. Gefiö
þeim mikla nýmjólk.
Notið mjólkurmat í hverja máltíö, þaÖ
veröa áreiöanlega ódýrustu matarkaupin.
En kaupið hana hjá:
M3ÓLKURF]ELAGI
REVKJAVÍKUR
r? =
„Sirius" súkkulaði og
kakóduft nota allir sem vit
hafa á.
Gætið vörumerkisins.
V-........ ........................'J
Heiðruðu húsmæður!
Notið eingöngu langbesta
skóáburðinn.
Fæst í skóbúðum og verslunum.
BLÓPJLEYSI OG LIFUR-
Nýlega hafa læknar í Amerí’ku
fundið upp nýja lækningaaðferð við
illkynjuðu blóðleysi. Aðferðin liefir
vakið mikla atliygli lækna mn allan
lieim og er víða farið að nota hana.
Sá maður, sem einna mest allra
N'orðurálfulækna liefir rannsakað
]>essa nýju aðferð, er Meuícngracht
læknir við Bispebjerg sjúkrahúsið í
Kaupmannahöfn.
Aðferðin er i ]>ví fólgin að iáta
sjúklingana neyta 200—300 gr. af lif-
ur hvern dag. Nú verða margir leiðir
á of mikilli lifur og er hún ]>ví hlönd-
uð appelsínusafa — og kvað ]>á vera
mjög hragðgóð. Enn fremur hefir
læknum tekist að ná úr lifl-inni þeim
efnum, sem eru bætandi við hlóðleysi
og er því nú hægt að gefa sjúlding-
uin það ýmist sem duft eða vökva.
Meulengracht segir að • það sje
furöulegt hve fljótt sjúklingum katni*
Batinn komi þegar eftir nokkra daga
— og þykjast menn nú liafa l'undiö
örugt meðal við hinu illkynjaða
hlóðleysi, sem kvelur svo margt ungt
fólk.