Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1928, Blaðsíða 14

Fálkinn - 23.06.1928, Blaðsíða 14
14 F A L K I N N cJlrosscjáta nr. 1. 1 2 3 4 ífjj H 5 6 7 J 8 JJf 9 10 n HJJ 12 13 H 14 ■ 15 16 17 mn 18 19 B 20 21 22 B B 23 24 n 25 B 26 27 n 28 B J§ 29 fi 30 fi 31 fi 32 33 jjj B 34 35 36 J§ 37 38 39 44 40 41 42 fJJ 43 jj B 45 46 47 B 48 n m ÉS 49 Lárjett: Lóðrjett: 1. Fram úr hófi. 1. Aldin. 5. Samkomuhús. 2. Forsetning. 9. Einkenni þeirra, er vilja öðrum 3. Gamalt mál í Danmörku. illa. 4. Ör. 12. Kraftar. 5. Ráðabrugg. 14. Tóma. 6. Forsetning. 15. Óvinsælt dýr. 7. Konuefni. 17. 29. lárjett. 8. Búa við. 18. Á vetling. 10. Fjas. 20. Matarveisla. 11. Hringstrevmi. 21. Kauðaleg. . 13. Tekin frá. 23. Gjalda. 16. Þeir sem heppnir eru. 25. Vökvi. 18. Hagstætt veður. 26. Tímabil. 19. Uppsprettui-. 28. Þangað til. 22. Búsáhald (vafasöm stafsetning) 29. Bókstafur. 24. Kann vel við sig. 30. Gróðurblettur. 26. 20. lárjett. 31. Eldur. 27. Á skrúfnagla. 32. Ræktað land. 32. Sjá ekki í friði. 34. íslenskur norrænufræðingur. 33. Skeggræða. 36. Tónn. 34. Þýfi. 37. Truflar. 35. Innyfli. 40. Hlaupa uppi. 38. Eygi- 41. Æða áfram. 39. Söngflokkur. 43. Mjög vinsæli drykkur. 42. Bletta. 44. Atviksorð. 44. Samtenging. 45. A mannsfæti (ákveðin mynd). 46. 6. lóðrjett. 48. Fugl. 47. Kvik. 49. Var sikvikandi. Birgðir nýkomnar. J. Þorláksson & Norðmann, ET-------------------- fVEGGFÓDUR^ Yfir 200 teg. að velja úr. — Veröið sjerlega lágt og gæðin viðurkend. — M Á L N I N G allar tegundir, ódyr. Sendi gegn póstkrofu um alt land. 1 Sigurður Kjartansson. Laugaveg 20 B. S(mi 830. ^ n*.____________________ Krossgátur. „Fálkinn" birtir nú fyrstu kross- gátu sina. bykja þrautir þessar ágæt dægradvöl, einkum fyrir ungiinga, og lærist þeim niargt Sem þeir vissu ekki áðui% við lieilabrotin. Þeim til leiðbeiningar, sem ekki liafa fengist við svona þrautir áður, skai þetta tekið fi'am: Hvítu reitirnir skulu fyllir út með orðum, sem ná þvi hugtaki, sem nefnt er í orðalist- anum að neðan. Sltal þess gætt að skrifa fundna oi'ðið í sömu mynd (kyni, tölu, falli og tíð) sem það er skrifað í orðalistanum svo og að bæta við það ákveðnum gi-eini, ef orð- ið hefir hann í orðalistanum. — Vandinn er sá að finna þau orð, sem iiægt er að fylla iit í lárjettu og lóði'jettu linurnar, þannig að ekki rekist á, því vitanlega má aldrei skrifa nema einn staf i hvern reit. fiðfum á bodstólum: Noregssaltpjetur og annan til- búinn áburð, gaddavír, girðinga- net, girðingastólpa úr járni, sáð- hafra, grasfræ, þakjárn.gluggagler. — Leitið upplýsinga um verð. — B est að versla við okkur. rhrhitifhftvti rhrhrhrhrttrtt WWWWWW UJUKUUJWw © m og sveitaheimili. Ávalt íyrirliggjandi í m m $ Velox skilvindan {$ m m ® Velox strokkurinn $ m má ekki vanta á neitt $ m m m m m m m m m m m m m m m m © © © © rftrtwhrhrhrh rhrhrhmrheB WWWWWW QtwwwCpw Við lausn á gátunum má þó, þegar svo ber undir lesa a sem ú, i sem i, o sem ó, u sem ú og d sem ð. Rjettar lausnir á krossgátum sjeu komnar til blaðsins eigi siðan en fjór- um vikum eftir útkomudag blaðsins sem gútan birtist i. Fyrir rjettustu lausnina greiðist 5 kr. verðlaun. Sjeu fleiri lausnir en ein rjettar, verður varpað hlutkesti um verð- Jaunin. Seljið ekki tófuyrðlmga án þess að tala við íslenska refaræktarfjelagið. Sími 1221. Símnefni: Fux. “3252 — Það var hann? Var það ekki? spurði hann sjálfur. Carr kinkaði kolli og staðnæmdist a)t í einu. Sterk rödd kvað við um salinn. — Hvað er þetta? spurði hann. — Það eru kvöldfrjettir útvarpsins, svar- aði þjónninn óþolinmóður. En í guðanna bænum segir þjer mjer .... Skotinn þokaði honum vingjarnlega til hliðar. — Hlustið þjer á! Og' frá gjallarhorninu heyrðist þetta: -— Frá Suresnes er tilkynt, að alræmdur stórþjófur, falsspilari og morðingi, einn af hættulegustu bófum þeirn, sem láta rekja eftir sig glæpaferil land úr landi og heitir Charles Latour, hafi verið handtekinn seint í kvöld á gistihúsiiíu „Glaði sjómað.“. Hafði hann komið til Suresnes með einu fljóta- skipinu frá Rouen. Hann varðist af alefli og lögregluþjónarnir urðu að nota vopn á hann. í áflogunum brotnaði hauskúpan á honum og var hann fluttur nær dauða en lífi í næstu lyfjabúð og andaðist þar eftir hálfa klukkustund. Hefir lögreglunni því á tveim- ur dögum tekist að losna við tvo hættuleg- ustu stórglæpamenn niitímans .... morð- ingjana Dieudonné cg Latour. James Carr horfði vandræðalega kringum sig. — Jeg botna ekkert í öllu þessu, stundi hann. Augun i honum stóðu og hann skund- aði inn í vínkrána. Þar stóð hópur af ungum mönnum, sem allir töluðu um síðasta við- burðinn. Og Skotanum hægði ekki fyr enn hann hafði gómað gilda whiskyflösku milli sterk- legra fingranna. 18. Kapítuli. Jarðarförin var um það bil afstaðin þeg- ar Carr kom að horninu á kirkjugarðinum Pére Lachaise, þar sem de Saban greifi hafði hlotið hinstu hvíld meðal mikilmennanna i sögu Frakklands. Mörg falleg orð voru töluð við gröfina. Jafnvel lögreglustjórinn sjálfur hafði haldið ræðu í sterkum skipunartón og dáðst að því hugrekki, sem hinn látni hefði sýnt í barátt- unni við óargadýr mannkynsins. Heill hóp- ur af ungum stúlkum með svartar slæður hafði veinað og grátið til þess að sýna for- mönnum allra fjelaganna, er ungi maðurinn hafði verið i, og þarna voru viðstaddir, hve brjóstgóðar og tilfinninganæmar þær væri. Þær höfðu skipað sjer í hæfilegri fjarlægð frá hinni fögru leikkonu Gabrielle Lenlis, sem meðan á jarðarförinni stóð ljet allskon- ar tilfinningar skína út úr andlitinu á sjer, alt frá angurblíðu til dýpstu sorgar. Hún studdist við fullorðinn mann og gælti þess vel, að blaðmennirnir gætu sjeð andlits- drættina. Þegar kistan seig niður i jörðina fengu menn líka að sjá snildarlega leikið yfirlið. Hún hneig i faðm ofurstans sem með henni var, og virtist gamli maðurinn vera bæði glaður og upp með sjer yfir því. Ein aí „minni spámönnunum“ i hópi ástmeyja hins látna kom með ilmsölt og bar upp að vit- um hennar með þeim árangri að leikkonan raknaði við með allskonar fettum og brett- um og tilburðum, sem vöktu aðdáun allra- Aftast i hópnum heyrðist eitthvað sem líkt- ist lófaklappi, en það hlaut að vera mis- heyrn. Frh.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.