Fálkinn - 18.08.1928, Blaðsíða 3
F A L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritatjórar:
Vilh. Finsen oa Skúli Skölason.
Framkuæmdastj.: Svavaii Hjaltestbd.
Aðalskrifstofa:
Austurstr. 6, Reykjavlk. Simi 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa l Osló:
Anton Schjöthsgate 14.
Blaðið kemur út hvern laugardag.
AskriftarverB er kr. 1.60 A mánuði;
kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg.
Erlendis 20 kr.
Allar áskriftir greiOist fgrirfram.
Auglýsingaverð: 20 aura millimeter.
Sfíraóóaraþanfiar.
„Jeg vildi óska, aO jeg gicti
sjeð sjálfan mig mcð aug-
nm iiágrannans“. — Swift.
Þegar menn viija nefna gamalt og
gntt dæmi um lieimsku, grípa menn
oft til sögunnar um strútinn. Það er
agæt saga ef hún er sönn, að iiaiin,
strúturinn, stingi hausnum undir
vænginn á sjer þegar liann vill fela
sig, og haidi að þá geti enginn sjeð
liann. En þetta er ótrúleg saga, því
dýrin eru ekki vön að vera svo.
l'eimsk, þegar það varðar velferð
þeirra sjálfra.
Mennirnir hinsvegar, sem sjaldan
l'ora að reiða sig á eðlisávísun og
vcrða hennar þessvegna svo sjaldan
varir, fara ekki ósjaldan að eins og
strúturinn. Maður, scm er þorpari,
telur sjer oft trú um, að það sjeu
aðrir, sem nej’tt liafi hann út á þorp-
arabrautina og þeim sje um að kenna
en ekki honum sjálfum. Og er liann
hefir vanist sannfæringunni um þetta
nógu vel þá verður hann sannfærður
uni meira: nefnilega að aðrir haldi
hetta líka. Maðurinn sem hefir lamið
sjer ósannsögli temur sjer jafnframt
að iiugsa sem svo: ósannsögli cr
nauðsynleg, ef henni cr lialdið innan
þeirra takmarlca sem jeg held lienni.
Hostamennið scm allir eru ieiðir á,
er sannfærður um, að þeir sem liarð-
ir sjeu í horn að taka sjeu einu
niennirnir, sem komast áfrárn og tillit
er tckið til í heiminum. Og eyðslu-
seggurinn telur óliófið lireinustu
mannkynsdygð og þreytist aldrei á
þvi, að fárast um iivað það sje óþol-
andi þetta fólk, sem er samhalds-
samt.
En þeir gæta ekki að ]ivi, að augu
nágrannans sjá alt annað. Það er eins
og liorft sje inn í annan enda á sjón-
aukanum. Það sem frá eigin sjónar-
niiði var lítið verður frá grannasjón-
armiðinu stórt, það sem frá eigin sjón-
armiði var faliegt verður frá granna-
sjónarmiði ijótt. Það sem frá eigin
sjónarmiði voru mannkostir verða frá
hinu sjónarmiðinu lestir. Meðan liaus-
inn er undir vængnum gengur alt vel
og samviskan er glöð og góð. En ná-
grannanum virðist l>að alt ganga á
trjefótunum og er bæði hryggur og
rciður og leiður ef lionum er vel til
niannsins sem í lilut á, en gleðst
stórum og hefir nægilegt umtalsefni
við hina grannana, sem sjá liið sama,
rf honum er ilia til veslingsins, ineð
hnusinn undii' vængnum.
AMERÍKUMENN OG OLYMPSMÓTIN.
Skipifi „Rooseveltsem flutti iþróttafólk Amerikumanna til Amsterdam. — Um borð er hægt að æfa iþrótiir.
A 1 li o i m s - íþróttamót áhuga-
manna, þau er bera naín Ol-
ympsleikanna grísku í fornöld,
voru tekin upp árið 1896 og
hafa verið haldin síðan fjórða
hvert ár, að undanteknum þeim
árum, sem heimsstyrjöldin geis-
aði. Hennar vegna fórst Olymps-
mót fyi'ir 1916.
Franski baróninn Couhertain
átti einna mestan þátt í því, að
mót þessi voru tekin upp. Árið
1893 kom hann fram með ítar-
legar tillögur um fyrirkomulag
þessara heimsmóta og tókst
honum að tala svo vel fyrir
málinu, að það komst í fram-
kvæmd. Grikkir tóku að sjer að
halda fyrsta mótið og var það
háð í Áþenuhorg sumarið 1896.
Flestir höfðu ótrú á þessu.
Menn gerðu sjer litlar vonir um,
að Grikkir hefðu tök á, að gera
mótið svo úr garði, að það færi
skammlaust úr hendi. En mótið
tókst vonum framai', og eigi
verður heldur annað sagt, en að
inótin hafi ávalt verið mikill
viðburður í íþróttalífinu siðan.
En að þetta hefir orðið má
sjerstaklega þakka þátttöku
einnar þjóðar, sem frá hyrjun
hefir sýnt leikunum áhuga og
ávalt sent mest lirvalslið til
leikanna. Eru það Ameríku-
menn. Og úr því að Ameriku-
menn vönduðu svo vel til jiátt-
töku sinnar í leikunum fanst
öðrum þjóðum vansæmd að
gera það eldd líka. Og þá var
sigurinn fenginn: Það þótti æra
að bera sigur lir hýtum í sam-
kepninni á mótum þessum og
þar með var tilverurjettur þcirra
trygður. Og j)ó öðru hverju
komi fram aðfinslur um stjórn
á mótunum og reynt sje að gera
lítið úr þeim, eiga þau samt svo
mikil ítök í almenningi, að þeim
virðist engin hætta búin.
Fyrsta mótið var hátíðlegt
mjög, enda var óvenjulega vel
til þess vandað, þó oft hafi
meiru fje verið varið til undir-
búnings síðan, og fólk var með
hátiðarbrag á hinum fornfrægu
stöðvum Grikldands, meðal af-
konienda hinnar glæstu iþrótta-
þjóðar. Ameríkumenn báru sig-
ur úr hýtum á móti þessu. Um
næstu mótin var miklu hljóð-
ara. Annað mótið var haldið í
París árið 1900 og liið jn'iðja í
St. Louis árið 1904. En samtím-
is þeim voru haldnar heimssýn-
ingar í borgum jiessum og verð-
ur ekki um það deilt að sýning-
arnar drógu mjög athygli gesta
frá iþróttunum sjálfum. Að vísu