Fálkinn - 18.08.1928, Blaðsíða 4
4
F ÁLKINN
Ungar stúllcnr að æfa sig i sundi um boril i „Rooseuell", ú leið til Evrópu.
voru afrek í ýinsuin iþróttum
bætt að mun, frá því sem verið
höfðu í Aþenu en eiginlega hafði
gleymst að láta alheim vita af
því sem til stóð, því auglýsing-
ar sem gefnar voru út, fjöll-
uðu að mestu leyti um sýning-
arnar. Til St. Louis komu fáir
íþróttamenn frá Evrópu, enda
bar þar ekki á neinum nema
Ameríkumönnum. En á næsta
móti á undan hefðu Evrópu-
menn átt að geta náð betri úr-
slitum, ef íþróttir hefðu þá ver-
ið komnar á líkt stig austan
hafs sem vestan. En svo fóru
leikar í París, að Ameríkumenn
höfðu heim með sjer 14 af 20
heiðurspeningum úr gulli, sem
veittir voru fyrir iþróttir í það
sinn. Á fyrsta mótinu, í Aþenu,
höfðu Ameríkumenn fengið 49
stig i frjálsum íþróttuin, en
Bretar sem urðu næstir höfðu
20 stig og Svíar 19.
Nú stóð til að halda næsta
mót i Róm, 1908. En ítalir
treystusl ekki þegar til kom
og var mótið því haldið í Lon-
don. Þá voru svo mikið manns-
bragð að Islendingum, að þeir
sendu flokk á mótið, en nú er
það gengið úr móð. 22 þjóðir
tóku þátt í því, og höfðu aldrei
verið fleiri þátttakendur. Ame-
ríkumenn urðu sem fyr fremst-
ir, höfðu þeir nálega sömu stiga-
tölu einir eins og allir hinir
þátttakendurnir til samans, nfl.
73 stig. Englendingar urðu næst-
ir með 38 stig. í þetta skifti
gerist það tíðinda, að Ameríku-
menn töpuðu þremur stytstu
hlaupunum. — Árið 1912 var
mótið lialdið í Stokkhólmi með
mikilli viðhöfn og ágætan árang-
ur. Mikill viðbúnaður hafði ver-
ið hafður undir þetta mót, því
stórveldunum austan hafs þótti
orðið nóg um afrek Ameríku-
manna og hugðust vilja mæta
þeim við betri orðstír. Á þessu
móti bar fyrst á nýrri íþrótta-
Jijóð, sem nú orðið má teljast
hin mesta í heimi, ef miðað er
við fólksfjölda. Það voru Finn-
Jendingar. Reyndust þeir svo
sleipir í sókninni, að þátttöku
þeirra má óefað að miklu Ieyti
þakka, að á þessu móti voru
öll heimsmet hækkuð nema
fimm! Ameríkumenn sýndu á
þessu móti að þeim hafði ekki
staðið á sama um ósigurinn i
stuttu hlaupunum á næsta móti
á undan, því nú unnu þeir öll
hlaup styttri en 1500 metra. í
1500 metra lilaupi sigraði Eng-
lendingurinn Jackson.
Stigin skiftust á þessu móti
þannig meðal bestu þátttakend-
anna: Ameríka 80, Svíþjóð 30,
Finnland 29 og England 15.
Búist var við því, að Ameríku-
mönnum mundi verða gerður
dýrkeyptur sigurinn á næsta
móti, sem fór fram í Antwerpen
1920. Þeir fengu líka skæðari
samkepni en áður, en voru við
jiví búnir, svo að þeir mistu lít-
ils af stigum. Þeir sigruðu að
vísu aðeins í tveim stytstu
hlaupunum en lengri hlaupin
unnu aðrir. Og í hástökki og
•langstökki áttu þeir í vök að
verjast gegn Svíum. En í öðrum
íþróttum voru þeir svo færir, að
þeir fengu samtals nálega helm-
ingi fleiri stig en þeir sem næst-
ir urðu, nefnilega 208. Finn-
lendingar fengu 106, Svíar 95 og
Bretar 87.
Svo kom mótið í París 1924
og enn sem fyr mátti enginn við
Ameríkumönnum. En Finnlend-
ingar færðu sig nær fyrsta sæt-
inu en áður. Þeir áttu þarna
ágæta menn, sein söfnuðu fjölda
af fyrstu verðlaunum, eins og
t. d. Nurmi og Ritola, sem einn-
ig hafa getið sjer orðstír á mót-
inu í sumar. En Ameríkumenn
höfðu jafnbetri menn i flokki
sínum. Þeir unnu 12 sigra en
Finnar 10. En stigatala Ame-
Blæljótar tennur “ £
remma er öllum ógeð-
feld. Þetta huortveggja getið þjer oft losnað við undir eins og
þjer farið að nota hið einkar hressandi og bragðgóða Clorodont
tannsmyrsl og tennur yðar fá hinn fegursta fílabeinsglja. —
Fæst í skálpum á 60 au.,
tvöföld stærð á 1 kr. í
öllum ilmvöruverslunum,
lyfjabúðum og hjá kaup-
mönnum.
1 Aðalbirgðir hjá
A. OBENHAUPT, - Reykjavík.
Málninga-
vörur
Veggfóður
Landsins stærsta úrval.
„Málaririri“.
Reykjavík.
ríkumanna varð eigi að síður
225, en Finnlendinga aðeins 168.
Bretar l'engu 84 stig, Svíar 31%
og Frakkland 24%. •
Fyrir Olympsleikina i surnar
var því spáð, að nú mætti Ame-
ríkumenn var sig á nýjum
keppinautum, Þjóðverjum. Ýms-
ir þýskir íþróttamenn hafa sem
sje getið sjer mikla frægð fyrir
íþróttaafrek síðustu árin og
menn vita, að þeir höfðu búið
sig mjög vel undir leikina. En
að því er sjeð verður af þeim
úrslitum, sem hingað hafa bor-
ist verða það sömu þjóðirnar
og síðast, sein setjast í fyrsta
og annað sætið, sem sje Ame-
ríkumenn og Finnlendingar.
Junkerverksmiðjan i Dessau hcfir
nýverið smfðað liúsundustu fiugvjel-
ina. f J)ví tilefni var prófessor Hugo
Junker gerður að liciðursborgara og
lionum sýndur ýms annar sómi.
Samkvæmt hagskýrslunum hresku
eru alls 502 miljónamæringar i pund-
um á Bretlandi. 22,000 fnanns hafa
árstekjur, 'sein nema 60—70 miljónum
króna. Um leið fær maður að vita, að
1,600,000 manns Jiigg.ja sveitarstyrk í
Englandi og Wales.
í Jassy í Rúmeníu hjö göinul
amma, sein varð svo mikið um er
hún sá að sonardóltir hennar hafði
Pósfhússtr. 2.
Reykjavík.
Símar 542, 254
09
309 (framkv.stj.).
Alíslenskt fyrirtæki
Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar.
Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti.
LeitiB upptýsinga hjá næsta umboSsmanniI
klipt af sjer liárið, að liún gckk út
í fjós og hengdi sig.
Venjuleg svertingjakona kann ekki
nema um 500 orð, segir hreskur mál-
fræðingur, sem nýkominn er úr
rannsóknarleiðangri til Afriku.
56 ára gömul kona, margra harna
móðir, hefir látið innrita sig setn
stúdent við liáskólann i Arkansas.
Hún les læknisfræði.
í Bandaríkjunum er lítill hær, l)ar
sem enginn íbúanna nokkru sinni
liefir borgað skatt. Bærinn heitir
Rolcrville og er i Norður-Karolína.
Þar liefir aldrei verið borgarstjóri,
hæjarstjórn nje Iireppsnefnd, en göt-
um öllum liefir verið lialdið við ó-
keypis af borgarbúum sjálfum.
Piscator-leikhúsið i Berlin hefir
orðið gjaldjn-ota nýlega.
Stærstu hrú i lieimi er verið að
byggja í Amcríku. I>að er hrú yfir
Hudsonfljótið milli Brooklyn og Long
Island. Hún verður 4500 fet að lengd
og 235 feta há, svo stærstu skip geta
siglt uridir hana.
Gistihúseigandi í London heldur
J)ví fram að kvenfólk sje verstu gest-
irnir. f fyrra varð gistihúsið að
kasta 1500 pentudúkum, sem kven-
fólk hafði eyðilagt með varalit sin-
um. Kvenfólk brennir göt á lökin,
segir liann, af J>ví J>ær liggja í rúm-
inu á morgnana og reykja vindlinga.
Þær hella hlelci á borðdúlca og gólf
og skrifa símanúmer á veggfóðrið.
I’að undarlega er, lieldur hann áfram,
að Jiessar sömu konur J)ola ekki að
sjá tóbaksösku á gólfinu þegar þær
eru í sínum eigin húsum.
í Michigan hýr Norðmaður, seni
kvað vera næst-hæsti maður heims-
ins. Hann heitir Tliomson, er 2,55
metra hár, végur 310 pund og er 48
lmmlutiga um brjóstið. Hann hrúkar
liálslin nr. 18 og skó nr. 16 og hefir
gríðarstórar hendur.