Fálkinn


Fálkinn - 18.08.1928, Side 6

Fálkinn - 18.08.1928, Side 6
6 F Á L K I N N Hornbjarn þijkir flestum cinna tilkomumesta annesið hjer d landi o(/ flestum mun þykja fátt um, að fara svo til norðurlands, að þcir fái ekki tækifæri til að sjá Horn. Oliustöðin hjá Klöpp er tekin til starfa mjleya o<7 var sijnd bæjarstjórn, hafnarstjöra, slökkviliðsstjóra, lögreglustjóra og blaðamönnum fgrir nokkrn. Hefir British Petroleum Co. reist stöðina og gert fgrir luina uppfglling út í sjóinn við Iílöpp, en þó er uppfyllingin eign bæjarins og hefir fjelagið hana á leigu um ákveðið árabil. En rckstur siöðvarinnar annast „Olíuverslun ís- lands“. En um þessar mundir er hið mikla olíufjclag Anglo Pcrsian Oil Co. að taka við stöðinni til cignar, en „British Petroleum“ er dótturfjelag þess. Öll olia, sem Olíuverslun íslands flytiir til landsins er frá lindum Anglo Persian austur í Persíu, en þær lindir eru hinar elstu, scm þeklcjast í heiminum og fgrstu liugmgndir austurlandabúa um eld eru taldar stafa frá þeim, því stundum bar það við, að sjálfkviknun varð í lindunum og brann þar þá árum saman. En á þeim tímum hugkvæmdist þó engum að nota oliuna til cldsnegtis. Stöðin hefir fjóra dunka livern fgrir 550 smálestir oliu, og er einn þeirra notaður undir bensin, einn fyrir Ijósaolíu og tveir fgrir vjelaolíu. En auk þess eru þar tveir minni dunkar, 120 smálestir hvor. Oliunni cr dælt um pípur neð- an frá hafnarbakka milli stöðvarinnar og skips og er stærsta píp- an svo stór, að lnin flgtur mcira en 150 smálestir á lclukkustund. Stöðin virðist vera mjög traust og vandlega og liaganlega bggð. Olíuvcrslunin hefir einnig sett bensíndunka viðsvcgar út um tand, á 13 stöðum alls og eru fleiri væntantegir. Er nú svo komið, að bifreiðar gcta fengið eldsnegti meðfram öllum aðal- vegum. Á mgndinni, scm tekin er iir loftinu sjest stöðin í miðju og kemur tanginn, sem bggður hefir verið undir hana, skijrt fram. Nýlega hefir Hans Egjólfsson, fóstursonur Sveins Hjarlarsonar bakara lokið námi í kökugerð í Kaupmannahöfn. Vann hann í kökugerð Aagc Hansen og stundaði jafnframt nám á kökugerðar- skólanum í Höfii. Við próf skólans i vor fjekk Ilans hœstu cink- nnn allra og lauk forstöðumaður skólans miklu lofsorði á kunn- áttu hans. Fjekk hann i viðurkenningarskgni silfurbikar frá fje- laginn sem að skólanum stendur. Ilans er nú kominn til Rcgkja- vikur og starfar að kökugerð hjá Svcini Hjartarsgni. Á mgndinni er sijnt það sem Hans hafði gert af srníðum undir fullnaðarprófið. Er furðulegt, að hægt skuli vera að gera jafn falleg „listaverk“ úr sgkurkvoðu og „marsipan“. Hclgi Hjörvar kennari verður fertugur 20. ágást. ,,HrísIurnar“ i Þrastaskógi munu vera elstu regniviðartrje, sem iil cru nálægt Rcgkjavík. Er skóg- urinn allur umgirtur og undir umsjón eftirlitsmanns alt sum- ar, svo nú grandar skóginum hvorki fólk nje fje, enda hefir birkinu stórum farið fram sið- an. En regniviðarhríslurnar ern girtar sjerstaklega öflugri girð- ingu. Á mgndinni sjest önnur þeirra. Nú tíðkast mjög að Regk- víkingar fari í Þrastasleóg eða að Sogi, en segja má að sá hafi ekki þangað komið, scm elcki liefir gefið sjer tima til að skoða hrislurnar. Edilon Grímssott uerður 82 ára í dag. Óhtfur Gíslason stórkaupmaður vcrður fertugur « morgun. Sveinbjörn Egilson ritstj. verður 65 ára 21. ágúst.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.