Fálkinn - 18.08.1928, Side 8
8
F A L K I N N
Nýja iþrólt er nú farið að tíðka erlcndis, einskonar sambland af
knatts/ii/rnu o</ tennis. Notaður er almeniuir knöttur, en hins-
vegar má ekki nota fæturna á hann, heldur aðeins höfnðið. —
Kemur sjer þní vel að kunna að ,,sknlla“.
Þessi bátur er miklu líkari flugvjel en skipi, að gtra útliti. En
eigi er hann samt ætlaður til flugs, heldur á lwnn að. halda sjer
við sjóinn. En liraðskreiður cr hann, þvi að hann á að geta farið
með 128 kílómetra hraða á klukkustund. Hefir búlgarski verk-
fræðingurinn Gasenko smíðað. hann og álitur hann svo færan „í
flestcm sjó“ að liann hggst munu halda uppi ferðum milli
Evrópu og Amerikn mcð þessu farartæki. Segir lmnn að bátur-
inn muni komast gfir þvert Atlantshafið á 'iO klukkustundum.
Undir eins og Frakkar böfðu fe.st ge.ngi frankans fór fólk að
stregma i bankana og selja þeim gull. Ilöfðu margir gegmt gull
sitt meðan óvissa var um gengið, en er það hafði ve.rið álweðið
með lögunt og innlegsanlegir se.ðlar gefnir út, var ekki eftir
neinu að bíða. Á mgndinni sjest ösin fgrir utan citt af útbúum
franska þjóðbankans. Hefir bönkunum á þennan hátt borist
milcið af gulli, scm fáir vissu af. En til gengisfestingarinnar
hafði stjórnin kegpt mikið gull frá Ameriku.
Hinar miklu deilur, sem hófust í Mexikó út af trúmálum fgrir
nokkrum árum, eru ekki gengnar um garð ennþá. Fgrir nokkr-
um vikum var Obregon forseti Mexikó ingrtur í samkvæmi, og
þgkjast men.n hafa fgrir satt, að það sjeu trúmálaæsingar, sem
eiga sök á því ódæðisverki. Það cr þungamiðja þessarar deilu,
að stjórnin vill aðeins hafa innfædda mcnn fgrir presta i kirkj-
um rílcisins, e.n mcð því að þurð er á þeim, hafa menn víða látið
loka kirlcjunum, fremur en að taka crlenda presta. Til þess að
vekja hatur tit þcssara presta svífist herinn e.ngra bragða, meðal
annars óvirða liðsforingjar helgi kirkjunnar á ýmsan liátt, til
þess að draga úr trú þjóðarinnar á helga dóma. T. d. sýnir
mgndin hermenn, sem halda átvcislu frammi fgrir altari i
einni kirkjunni. En vitanlcga hafa aðfarir se.m þessar, aðe.ins
þau áhrif að auka hatrið hjá andstæðingunum og gera erfið-
ara fgrir um allar sættir.
Hjer á mgndinni sjást ávenjulega gömul hjón, ásaml nokkrum
afkomendum sinum, í fjóra ættliði. Þau eru serbnesk, bóndinn
100 ára en húsfregjan 107.