Fálkinn - 18.08.1928, Qupperneq 9
F A L K I N N
9
Menn eru nú orðnir vonlausir um, að þeir átta þátttakendur i norðurför Nobile, sem eftir iirðu i
loftfarinu þegar það slcit af sjcr þann flugbátinn sem Nobile og hans menn noru i, sjeu enn á
Ufi. Var flókkur þessi ke.ndur við Alessandri, sem mun hafa haft forustu hans, eftir viðskilnað-
inn við Nóbjle. Sumir halda að isbirnir hafi drepið menn þessa skömmu eftir að loftskipið
strandaöi, þvi aö í maga isbjarnar, sem skotinn var þar norður frá, fundust tætlur af ítölsku
dagblaði og af segldúk, sem var í gashglki loftskipsins. Rússneskt skip og flugvjelar eru enn að
leita að þessum flokki og að Amundsen. Á mgndinni sjást þessir átta ítalir, sem voru i flokkn-
um. í efri röð frá vinstri til hægri: Attilio Caratti, Ettore. Arduino, Ugo Lago, Ettorc Pedretti og
i neðri ,röð: Renato Alessandri, Tomasell.i, Calisto Ciccea og Luigi Betlocchi.
Hákarlinn, sem myndin hjer að
ofan er tekin af, veiddist nýtega
við Afríkuströnd. Margur há-
karlinn hefir að visu veiðst
stærri, en þessi var veiddur á
stöng en ekki i net eða ó. hand-
færi. Hann vóg um eina smálest
og var veiðimaðurinn um 5
tima að bisa við hann.
IJ(ið verður cigi með sanni sagt, að Amcríkumenn bresti hugvits-
semi í því að auglýsa. Nú fara forsetakosningar í hönd, og mil-
Jonum dollara ve.rður varið, á báða bóga, til þess að auka þeim
Hoover og Smith kjörfglgi. Mgndin sýnir citt auglýsingatiltækið.
brjár ungar stúlkur hafa látið ,,tattovera“-mgnd af Hoover á
milu hcrðablaðanna á sjer og ganga svo um göturnar, be.rar nið-
i,r undir mitti, iil að sýna fálki mgnd af forsetanum, sem það
ei!/i að kjósa. Og svo hafa þá stúlkur af hinum flokknum orðið
i'I þess að, mæla með Al Smith. Hafa þær látið mála mgnd af
uonum framan á kjólinn sinn. Þettn hefir þann kost, að menn
í/eta sjeg mgndina af forsctaefninu og andlitið á stúlkunum
samtimis.
Mgndin hjer að ofan er af fgrrum rikustu og hötnðustu kon-
unni í Japan, frú Susuki. Hún var fgrir skömmu rikasta kona
heimsins. Árið /018 tók hún að braska með aðalfæðutcgund
Japana, hrisgrjóhin, og er sagt að hún liafi grætt um 200 milj.
dollara á því. En afleiðingin narð vitanlega sú, að varan hækk-
aði svo tilfinnanlega i verði þar í landi, að fjöldinn allur af fólki
leið skort. Varð hún svo hötuð fgrir þctta, að það kom þráfald-
lega fgrir, að múgur og margmenni þgrptisi að heimili hennar
og varð, hún að lokum að flýja land. Sendi hún þá fjármála-
ráðherranum 2 miljónir dollara til útbýtingar meðal fátækra, cn
ekki tókst henn að ná lýðhglli með þvi. Fgrirtæki hcnnar hnign-
uðu og loks varð hún gjaldþrola.