Fálkinn


Fálkinn - 18.08.1928, Qupperneq 12

Fálkinn - 18.08.1928, Qupperneq 12
12 F A L K I N N $krítlur. — Það lilýtur að vera óskemtilegt fyrir þig, að konan þín skuli segja hverjum sem hafa vill, að hún hafi gert |)ig að manni. — Læt jeg það vera. Verra finst mjer þii eiga. Ifonan þin segir, að hún hafi gert úr þjer það sein liún gat. — * * * Anna: Bera ekki rjóðar kinnar vott um góða heilsu? Maria: Það er sagt svo. Anna: Þá liefi jeg sjeð stúlku i gær, sem var miklu heilsubetri liægra megin en vinstra meginn. — Yngdist liann föðurbróðir minn nokkuð upp við aðgerðina hjá lækn- inum á Hvammstanga? — Ja, hvort liann gerði. Hann vill óður og uppvægur fara að ganga til prestsins í vetur. ★ ★ ★ A kaffiliúsinu. — Þetta er skritinn maður, sem situr þarna. Þangað til þú komst var hann altaf að gefa mjer auga, en síðan þú settist hjá mjer litur hann ekki upp úr blaðinu. — Hann hefir víst tekið eftir mjer. Það er nefnilega maðurinn minn. — Er kærastinn þinn góður og nær- gætinn við þig? — Ojá. Hann gefur mjer alt, sem hægt er fá til láns. Þegar Adamsoti reyndi í fyrsta sinn fimi sína sem nautvíga- maður. Iirúöurin við brúðgumann: Gelur }>ú elclci biðið með að gefa slúllcunum auga þangað til við erum komin framhjá Ijósmyndaranum? — Þú segir að nafnið þitt hafi stað- ið á prenti í dag. Varstu að gefa út kvæði. — Nei, það var verið að auglýsa nauðungarupphoð lijá mjer fyrir ó- greiddu lirunahótagjaldi. * * * — Nei, það áreiðanlcgt, jeg skal veðja um það einni öskju af þessum vindlingum, sem jeg er að reykja. — Nei, jeg veðja aldrei. — Þú ert liræddur um að tapa. — Nei, í þetta skifti er jeg lirædd- ur við að vinna. Frúin (í brauðsölubúðinni). — Er betta brauð nýtt? — .Teg get ekki sagt uin það, jeg befi ekki verið hjerna nema þrjá daga. — Hvernig líður bræðrunutn þin- um? — Annar er giftur, en liinum líð- ur sæmilega. ★ ★ * Ferðamaðurinn (við bóndann). Ja, nú er hærileg hjá yður tiðin. Bóndinn: Hún er ekki betri lijá mjer en hinum. Stúlkan: Get jeg fengið keypt sokkabönd? Afgreiðslumaðurinn: Já, bjer eru solckabönd af liku tagi og }>jer cruð með Púh, sá hitit Bara að jeg grcli farið ú'r lcjetinu og sitið með tóm beinin. núna.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.