Fálkinn - 18.08.1928, Blaðsíða 14
14
F A L K I N N
IteSTHffl&Qjj
—' REYKJAVÍK
ísafiröi, Akureyri og Seyöisfiröi
Biðjið um
BENSDORPS
SÚKKULAÐI
Ódýrast eftir gæðunum.
QmomooooQmommomQmo
Q Q
| AS, Halby & Schjelderup's Eftf, |
o Kaupmannahöfn. o
Q
Q
S I L K I .
Fjölbreytt sýnishornasafn hjá
TAGE MÖLLER.
Sími 2300 (heimasími 350).
Q
Q
QQQQQQQQQQQQQQQQQmQQQQQQ
E2JÍ2Ji2JÍ2Jl2J£2JaS2J&SJÍ2lí£J&2JtóJ
Ávalt fjölbreyttar birgöir af
HÖNSKUM fyrirliggjandi.
HANSKABÚÐIN.
OiÖIO
cTZrossgáta nr. ð.
1 2 3 4 H 5 6 7 8 9
H H 10 ■ fi ■ 11 JJ m
12 m 13 14 a 15 m 16
m 17 m 18 19 H 20 H
21 22 23 H 24 H 25 26 27
28 H fJJ H m ÉÍI B 29
H 30 31 II 32 33 II 34 m
p íh§ WM ÍH ■ 35 m jjj Él!
36 H 37 H 38 H 39 40 iíi^ 41
42 43 m lÉÍ! Uf m fi ■ 44 45
46 47 JJJ 48 49 jjj 50
B II 51 52 53 ■ ■
54 JJJ 55 B 56 H 57
H 58 B 59 n fi B 60 ■ 61 m
62 ■ 63
Hreinar léreftstuskur
kaupir háu verði
Prentsm. Gutenberg.
L á r j e t i.
1. Loðband. 5. Lögð í einelti. 10.
Sagnorð. 11. Samtenging. 12. Sam-
tenging. 13. Grind. 15. Heiðurinn. 16.
Fjall. 18. Korn og' kartöflur. 21.
Arkir. 24. Þreyta. 25. Árbók (þolfall).
28. í hlöðu. 29. Eining. 30. Vont. 32.
Venja. 34. Ungviði. 35. Sœtaskifti. 37.
Kjör. 38. Nákomið skyldmenni. 39. Á
trjám. 42. Óhreinkar. 44. Vandræði.
46. Byrgja að vistum. 48. Bull. 50.
— Joga. 51. Handfang. 54. Forskeyti.
55. Eldiviður. 56. Skrum. 57. Refsi-
áhald. 59. Samtenging. 60. I’að sem
við snúumst um. 62. Höfuðborg (i
Austurálfu). 63. Sjávargangur.
L ó ð r j e 11.
1. Fara í óleyfi. 2. í sveitum. 3. í
vösum. Hreinsunareldur einskonar. 6.
Hryssa. 7. Veiðiáhald. 8. Grasblettur.
9. Ónotalegur kuldi. 14. Blær. 15.
Hamfarir. 17. Snið. 19. í Svefnlier-
bergjum. 20. Lag. 22. Innan að. 23.
Ofþornað þorskhöfuð. 26. Raufina
(milli lima). 27. Forsetning. 31. Álít.
32. Bletta. 33. Ferðast í bil. 34. Svali.
36. Skynsemi. 37. Lítill poki. 40. Suða.
41. Bilun á blóðrásinni. 43. jurtaseyði.
45. Samtenging. 47. ílát. 48. Skart.
49. Gyðja. 50. Blómskipun. 52. Vægja.
53. Eggjárn. 58. Titill konungsins.
61. Fljót.
Seljið ekki tófuyrðlinga án þess að tala við íslenska refaræktarfjelagið. Sími 1221. Símnefni: Fux. “ISS
vakið svo mikla eflirtekt hak við tjöldin í
„Orania“.
Alexis reyndi að gleyma þessari armæðu
með því að æfa sig á nokkrum sveiflum, en
það kom fyrir ekki: hann gat ekki rutt burt
áhyggjunUm ti r hinu fagra Apollo-höfði
sinu.
í illu skapi gekk hann út að eina glugg-
anum á herberginu. Sólargeisli Ijek um bog-
ana á gamla húsinu, sem hann bjó i. Það
var geisli, sem slapp rjett snöggvast fram á
milli dimmra skýja, en um leið skein hann
á breitt andlit rjett niðri við götuhornið.
Alexis hafði næma fegurðartilfinningu og
þetta andlit með öllum sínum fellingum og
kvapi setti beinlinis að honum hroll. Það
líktist að sumu leyti andliti hollenska bar-
ónsins, en hafði þó nokkuð annan svip.
Maðurinn leit glaðlega út, en það var harón
van Pjes aldrei. En brosið á munni og kinn-
um var borið ofurliði af augnaráðinu, sem
var illmannlegt og lymskulegt. Það var
enginn Jago, sem þarna stóð, það var sjálf-
ur Caliban, ímynd hinnar einkennilegu,
dýrslegu ilsku.
Dansarinn þekti dálítið til þess arna, því
hann var sjálfur Caliban leiksviðsins, sem
skelfdi áhorfendur sina með hinu æsandi
dýrsæði sínu.
Það virtist ekki sem maðurinn þarna niðri
reyndi að fela sig fyrir neinum, heldttr var
greinilegt, að hann hjelt sig ósjeðan. En
Alexis gat lesið út úr andliti hans eins og
opinni bók. Hann sá, að uppglent, kringlóttu
auguu athuguðu gaumgæfilega þá hæð húss-
ins, sem Suzzi Lacombe bjó á.
Alexis leit aftur á brjefið. Svo jtað var þá
sennilega frá manninum þarna niðri, og lík-
lega einnig hinum afbrýðissama baróni. Þeir
voru áreiðanlega að brugga vinkonu hans
einhver fjörráð, og vildu nú fá aðstoð hans
til þess að koma þeirn í kring.
Unga Rússanum varð þungt fyrir hjart-
anu, er hann hugsaði til þess, að Suzzi væri
í hættu stödd. Eftir því, sem hann gat næst
komist, hafði hún nú fundið aftur manninn,
setn liún elskaði, og Alexis var algjörlega
meinlaust til þessa manns sem nú var kom-
inn og heimtaði rjett sinn. Að vísu var önn-
ur hlið málsins, sem honum líkaði ekki, sem
sje sú, að nú var lokið samvinnu hans við
Suzzi, er eiginmaður hennar kom alt í einu
og nam hana burt.
Þó var eitt atriði í málinu, sem ungi mað-
urinn gat ekki almennilega skilið, en það
var, að eiginmaðurinn skyldi ekki setjast að
hjá konu sinni, eins og siður er til um allan
heim. En ungi maðurinn tigulegi hafði farið'
til gistihúss síns beint frá rjettarprófinu á
lögreglustöðinni.
Þó grunaði Alexis hreint ekki, að ekki
væri alt með feldu. Hann var, þrátt fyrir alt,
ótortrygginn og reiddi sig alt af á hvern
þann, sem sýndi honum vinsemd. En ósjálf-
rátt hafði honum þó dottið i hug, að i ein-
hverjum afkima í tilveru Suzzi hinnar fögru,
leyndist eitthvert myrkt og hættulegt leynd-
armál. Að minsta kosti þótti honum sem
vissara væri að vera á verði; fyrst og fremst
gagnvart feita Hollendingnum með Malaja-
hausinn og svo gagnvart þessum einkenni-
lega drjóla með marðaraugun.
Dansarinn gekk að dragkistu, sem var al-
gjörlega ólík öllum öðrum húsgögnum í her-
berginu. Hún var þung og klunnaleg, en
nokkrar útskornar myndir fram ineð öllum
brúnum gáfu henni einskonar helgiblæ.
Þessa dragkistu hafði Alexis flutt með sjer,
þótt það kæmi honum í lífshættu, þegar
hann slapp úr klóm Bolsjevikanna. Hún var
einasta eign hans, sein teljandi væri, luin var
ættargripur, sem hafði oft fengið tárin fram
í augu unga mannsins, er hann leit á hana.
Nú stóð hann og horfði á dragkistuna með
angurblíðuin svip. Síðan opnaði hann eitt
draghólfið og tók fagurlega smíðaðan rýt-
ing. Nokkrir ryðblettir voru á hnífnum, en
þá hafði Alexis aldrei kært sig um að fægja.
Vopnið hafði einu sinni hergt á Bolsjevikka-
blóði og dansarinn ungi hafði aldrei iðrast
þess, að hann hafði beitt hnífnum á einn
morðingja fjölskyldu sinnar, — þessum hníf,
sem eitt sinn hafði átt heima í vopnabúri
einhvers Bojara.
Rjett fyrir tilviíjun rann hnífurinn úr
liendi hans og datt á gólfið og gaf um leið
frá sjer hljóð, sem bergmálaði og líktist þá
einna mest angistarópi deyjandi manns. Al-
exis brosti. Það var rjett eins og hann skildi
hið myrka mál rússneska hnífsins. Hann
kinkaði kolli, eins og sá, sem hefir ákveðið
hvað gera skuli, og staklc síðan rýtingnum
í brjóstvasa sinn.
Siðan gekk hann aftur að glugganum og
leit út. Litla gatan mjóa var eins og dauð,
en þó heyrðist þangað ómurinn af hávaðan-
um frá aðalgötunum. Maðurinn, sem staðið
hafði á horninu, var horfinn, en þar, sein
hann hafði verið, stóð nú lokuð hifreið. Al-
exis hafði á útlegðartíma sínum meðal ann-
ars verið bifreiðarstjóri. Hann sá jjegar í
stað, að vagninn var „Minerva". Hiriumegin
við götuna stóð bifhjól upp við gangstjett-
arbrúnina. ,,Henderson“, tautaði Alexis.
En nieðan á stóð þessum athugunum, varð
hánn var við annað, sem gerði hann tor-
trygginn. Fyrst heyrði hann liið velþekta
marr í útidyrunum, sem lokuðust ai' sjálfu
sjer. Síðan kom út maður með stóran bögg-
uI í fanginu, og lagði liann upp á handkerru,
sem stóð fyrir utan dyrnar. Hann breiddi á-
breiðu yfir kerruna og ók henni liægt og
gætilega niður eftir götunni. Samt virtist
hann ekki ætla langt að fara, því jafnskjótt
sem hann var kominn móts við „Minerva“-
iiifreiðina, staðnæmdist hann, þurkaði svit-
ann af enni sjer og horí’ði gætilega í kring
um sig. Og þar eð hann sá hvergi til manna-
ferða, tók hann byrðina af kerrunni og lagði
hana inn í bifreiðina, en dyr hennar lokuð-
ust á svipstundu, eins og sjálfkrafa.