Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1928, Qupperneq 14

Fálkinn - 01.09.1928, Qupperneq 14
14 FÁLKINN lÍD) IfaiM & Oi'srn (Éj W* REYKJAVÍK ——■ ísafiröi, Akureyri og Seyöisfiröi. iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimimiimiiiiuiiiiuuiuiui Ðiðjið um BENSDORPS SÚKKULAÐI Odýrast eftir gæðunum. C3£3£3C30E3C3C3£3£3C3C3£3C3£3C3£3C3£3C3C3C3C3C30 £3 £3 | AS. Halby & Schjelderup's Eftf, Kaupmannahöfn. S I L K I . Fjölbreytt sýnishornasafn hjá TAQE MÖLLER. Sími 2300 (heimasími 350). £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 OC3£3C3£3C3£3C3£2C3C3C3£3£3£3£3C3£3£3C3C3£3£3£3£3 £5 £3 £3 £3 Ávalt fjölbreyttar birgðir af HÖNSKUM fyrirliggjandi. HANSKABÚÐIN. OIOIO cffirosscjáta nr. 6. JJ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 H 11 u 12 jj |J 13 m 14 15 16 JU B 17 18 JJ m 19 20 21 fjfj 22 23 24 25 m 26 27 jj 28 ■ 29 30 ífjff 31 32 B 33 B 34 m 35 jjj 36 37 jjg 38 39 40 m 41 B 42 jjj 43 ' H 44 45 JJf 46 m 47 48 ■ 49 jjj 50 51 jjj 52 mm m 53 54 59 60 “ 55 56 m 57 58 mi 61 m 62 63 64 n§ ÍÉH 65 1J m 66 H 67 68 69 m ■ 70 71 m JJ 72 ■ L ár j ett. 1. Stöðuvatn. 12. sögn. 13. sepi. 15. kend. 17. búsáhald. 19. grænmeti. 21. samtenging. 22. traust. 26. ullarvinna. 27. Jónas. 28. skammaryrði. 29 stríða. 30. Pjetur eða P&l'l. 31. atviksorð. 33. planta. 34. fisk. 35. forsetning. 36. ekki þessar. 38. meybarn. 41. þjóð. 42. vein. 43. reipið. 44. helgispell. 46. liöfuðborg í Asíu. 47. mynni. 49. tónn. 50. barði. 52. far (á sleða). 53. tónn. 54. gangur (hesta). 55. herbergi. 57. trcgur. 58. hreyfing. 59. óvinsæll útlimur (á sum- um hestum). 62. guð. 63. á hjóli. 65. meðvitundarleysisástand. 66. regnvot. 67. slátra. 70. efni (notað til úfengis- gerðar). 72. bæjarnafn. L ó 8 r j e 11. 2. forsetning. 3. einkennistala. 1- blik. 5. skammstöfun í bragfræði. 6. barefli. 7. liestavíg. 8. lieit. 9. rysking- ar. 10. verkur. 11. mentastofnun. H- saga. 16. niður. 17. megnum. 18. sagn- bót (mjkið notuð í bókfærslu). 20. hefurðu til. 22. stuttklipt stúlka. 23. eimskip. 24. bókstafur. 25. fótabúning- ur lianda 38 lárjett. 32. banna að veiða. 34. liggja á liálsi. 36. grábölvuð. 37. hljóð. 39. borða. 40. temja. 42. 42 lá- rjett. 45. elsku. 46. fiskiver. 48. liljóð. 51. heit. 53. eldur. 55. skammstöfun í danskri málfræði. 56. 7 lóðrjett. 60. nýfædds. 61. riki (í Bandar. Norður- Ameriku). 64. óvinsælt dýr. 66. for- setning. 68. leðurreim. 69. gauragang- ur. 70. enskur titill, 71. bókstafii' (eins). Seljið ekki tófuyrðlinga án þess að tala við Islenska refaræktarfjelagið. Sími 1221. Símnefni: Fux. "ígZSl þrír menn, íneiri og minna illa útleiknir, lentu í síkinu, en hitt fólkið, sem sje hálf- nakin ltona og karhnaður, láu meðvitundar- laus við veginn utan við stóra Minerva- vagninn. Bifreiðarstjórinn var fljótur að hugsa sig um. Hann stökk niður úr trjenu, sem hann hafði klifrað upp í, og flýtti sjer á vettvang, hvað fætur toguðu. Hvergi sást til neinna mannaferða. Bifreiðarstjórinn beitti þá ósjálfrátt þeim klókindum, sem urðu til þess, að aldrei vitnaðist gjörla um þenna atburð. Hann lyfti manninum og konunni upp í vagninn, og dró tjöldin fyrir gluggana. Síðan tók hann upp áhöld sín og setti nýtt hjól á vagninn. Að því búnu snneri hann honum við og kvaddi hrærður í huga staðinn, sem nú ininti einna mest á slátrunarhús, og ók síð- an alt hvað af tók til Keysergraach. Til- gangur hans var að losa sig við hina rændu konu og leyna þannig þátttöku sinni í rán- inu.. Siðan gat hver leitt sínum getum að manndrápunum, því af þeim var hann al- saklaus. Ferðin gekk að öllu leyti að óskum, og enn betur en hann hafði vonað. Þegar hann kom að skakka húsinu, sem Suzzi Lacombe bjó í, stóð hár, ljóshærður maður fyrir dyr- um úti með miklum áhyggjusvip. Það var Jaines Carr, sem hafði rannsakað alla ihúð- ina og ekki íundið nokkra lifandi sálu. Og Rússinn hafði farið heiman frá sjer, auð- sjáanlega í miklum flýti. En hvað var nú þetta??? Carr var bæði fjárhættuspilari og prest- ur, en hann hafði hinsvegar enga lögreglu- spæjaragáfu. Það var rjett svo, að honum datt i hug, að hjer væri eitthvað óvenjulegt á ferðum. Þegar hann kom inn i baðherberg- ið, rann enn vatn úr steypibaðsáhaldinu, sein virtist hafa verið yfirgefið fvrivara- laust, en isætur, væminn þefur, sem ekki minti á neina þekla ilmsvatnstegund, fylti herbergið. Skotinn þekti vel þennan þef. Hann hafði hal't hann í nösunum allan styrjanldartím- ann þegar hann var herprestur á vígstöðvun- um og gekk ó milli sjúkrasænganna í lier- búðunum. Þetta var blandaður ether og klóróform. James Carr rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Hjer gat enginn vafi leikið á því að glæpur hafði verið framinn. Suzzzi La- coinbe hafði verið numin brott og meðdans- ari hennar þotið fjandans til. Og hvar var svo vinur hans, sem samkvæmt hans eigin ráði átti að heiinsækja dansmeyjuna um þetta leyti og gera út um málið við hana? Ef til vill hat'ði hann orðið fyrir saina sam- særinu...... Skotinn var ekki málskrafs- heldur fram- kvæmdamaður. En hvern skollann átti hann nú að gera? Hjer var hann staddur í borg, þar sein hann var al-ókunnugur, borg, sem virtist eiga sjer fleiri leynikróka en nokk- ur önnur stórborg á meginlandinu. Carr stundi þungan og ljet fallast niður á legubekk. Hann gat ekki annað gert en beðið og vonað, að hinn illi grunur hans reyndist markleysa. En klórófonnlyktin benti í talsvert aðra átt. Loks datt honum þó annað í hug, sem ef til vill gæli orðið honum að liði. Hann mintist föla, greindar- lega lögreglustjórans með einglyrnið. Þar var maður með mannþekkingu, greind og laigni. Hið síðastnefnda er vanalega hin veika hlið lögreglunnar í öllum löndum, en þessi roskni, prúði veraldarmaður virtist eiga hana í ríkum mæli. Carr skimaði uin í stofunni. — Jú, jú, þarna var simatól. Hann gaf sjer elcki einu sinni tíma til að leita að númerinu í skránni. En orðið „lögreglustöð“, lífgar símastúlkur ótrúlega upp, og áður en liálf mínúta var liðin, hafði lögreglustjórinn svarað. Samtalið varð stutt og laggott. Það var engu líkara en lögreglustjórinn hefði átl von á einhverju þessu líku, og hann lof- aði að koiria tafarlaust. En meðan þetta gerðist kom bifreiðastjón baróns van Pjes að dyrunum, ineð farþega sína, sem áður er um getið. Hann gaf sjei' ekki tóm til að gefa Carr neinar skýringai'- heldur rjetti bláa böggulinn fyrnefnda að honum. Nakinn handleggur stóð út undan bláa klæðinu, og enginn efi gat á því leikið, að þar var komin Suzzi Lacombe. Er hún dauð? spurði Carr. —• Nei, bara í yfirliði, svaraði hinn stutt- aralega. Carr lagði ekki fyrir hann fleiri spurning- ar, heldur bar hann stúlkuna varlega inn 1 stofuna og lagði hana þar niður. Sköminu síðar kom bifreiðarstjórinn inn með unga manninn, sem bar það með sjer, að hann hafði orðið fyrir einhverju alvarlegra áfalh- Hann var lagður á legubekk og Skotinn tók að rannsaka sárin nánar. Það tók ekki lang- an tíma, því hann sá samstundis, að skot- sárin voru tvö. Annað hafði snert vinstri öxl og úr því lilæddi talsvert, en hitt vai' vinstra megin á brjóstinu, og vætlaði da- lítið blóð úr úr því. Kúlan hafði farið gegn um lungað, án þess að koma nokkursstaðai' í bein. Hún hafði, ef svo má að orði kom- ast læst í gegn um brjóstholið, án þess að snerta nokkra stóra æð. Herpresturinn hafði sjeð sitt af hverju og varð því mun hug" hægra er hann hafði athugað sárin til fulln- ustu. Hann var í engum efa um, að heilsu- góður ungur maður mundi lil'a þrátt fýr'r þessi sár.. Rjett í þessu bili kom lögréglustjórinn- Hann var einn síns liðs, og auðsjáanlega 1 æstu skapi. Hann hafði sem sje, sjeð blóð- feril á dyraþrepunum og blóðlifrar á stig' fjölinni á hifreiðinni. Alt benti á, að blóðbað mikið hefði farið fram, og lögreglustjórinn bjóst við öllu hinu versta. —- Hefir ungfrú Lacoinbe viljað nokkm'l slys til? spurði hann. — Nei, svaraði Skotinn, — hún er að jafnu sig. Við bárum hana inn í svefnherbergið. — En ungi maðurinn þarna?

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.