Fálkinn


Fálkinn - 15.09.1928, Síða 6

Fálkinn - 15.09.1928, Síða 6
6 F Á L K I N N Þiórs- árdal. Fcrðafjela;/ Islands hefir nýlcga gefið út hið fgrsta úrsrit sitt, eigulega bók í alla staði. Mestur liluti hennar cr lýsing á Þjórsárdal, og hcfir Jón Ófcigsson gfirkennari skrifað hana. Lestur ritgerðar þess- arar sannar það vcl, hvc mikils þeir menn fara á mis, scm fcrðast um ókunna staði án þess að hafa fcngið nokkurn fróðteik um þá fgrirfram. Er það eigi nema svipur hjá sjón að skoða staði, án þcss að afla sjcr kgnna fróðra manna af þeim jafnframt, enda cru fcrðalgsingar scm þessar taldar ómissandi öllum þcim, scm vilja ferðgst til þess að lcgnnast landinu. fíitið er prgtt fjölda ágætra mgnda, sum- part eftir málverkum Ásgrims Jónssonar og þó eru fleiri cftir Ijósmgndum þeirra feðga, Magnúsar Ólafssonar og Ólafs hirðljósmgndara. Mgndin hjcr að ofan er eftir Ólaf og gcfur dágott sgnisliorn af hinum ágæta mgndaforða ritsins. Með því að gerast meðlimir Ferðafjelagsins geta menn fengið ár- bókina ókegpis og svo framvcgis á hvcrju ári góða lýsingu af einhverjum þeirra staða, sem frægastir hafa orðið fgrir náttúrufegurð á landi hjer. Hjölið, sem hjcr birtist mgnd af hefir raunasögu að segja. ■— Það ralc upp á sand- ana við Skaftár- ós i sumar, og við nánari atliug- un þektist, að það var und- an flugvjel þeirri er prinsessa Lö- wenstein - Wert- heim og föru- nautar hcnnar tveir, Minchin og Hcimilton, flugu á vestur Atlants- haf 31. ágúst í fgrrasumar. Hef- ir eklcert til þeirra spurst síð- an, en hjölið cr það eina, sem fundist hcfir af menjum eftir þessa slgsför. Hjól- ið cr 10!) cm. í þvermáli og þvi miklu stærra en venjulegt bifreiðar- hjót. Teinarnir á hjólinu cru kolrgðgaðir og sumir brotnir, cn á dekkinu sjcr mjög litið og vatn hcfir ckki komist i slönguna og þvi Ólafur Bcnjamínsson stór- kaupmaður vcrður fim- tugur 10. þ. m. Nýjustu lögin úr Scala Revyen eru: Min Ven Pytjamos, Arvazonerne, En er for lille, Pige fortæl mig et Eventyr, Ingen som Du. Et lille godt Parti. Einnig nýkomið: Ramona og Diane, Flyvervals og Shalimar. Fæst á nótum og plötum. Hljóðfærahúsið. Austurstræti 1 — Reykjavík. (Símnefni: Hljóðfærahús). ÍO• nlCíO* n*QIO< n*C>Q< n*Q!D* n*C*0< n'Q AUG U yöar hvíla best Laugaveg 2-gleraugu. Einasta gleraugnaverslun á íslandi sem hefir sjerstakt tilraunaborð. Þar getiö þjer fengiö mátuö gleraugu við yðar hæfi — ókeypis — af gleraugnasjerfræðingnum sjálfum. Með fullu trausti getið þjer látið hann máta og slípa gleraugu yðar. — Farið ekki búða vilt, en komið beint í GLERAUGNASOLU SJERFÆÐINGS- INS, sem að eins er á Laugaveg 2. Sími 2222. hcfir hjölið flotið. Sjcsl á dekkinu nafn verksmiðjunnar scm það cr frá og auk þcss mcð litlum stöfum ialan 106000, cn annað dckkið á flugvjel þcirri scm að framan gctur var með þvi númeri. — IJjól- ina hefir ckki vcrið ráðstufuð cnn, þvi beðið er eftir því að rjettir eigcndur þess gcfi sig fram. Líklegt er að crlcnd flugmenslcusöfn vilji gjarnan ná i það. Mgndina tók Carl Ólafsson tjósmgndari. Gunnar Einarsson jgrver- andi kaupmaður varð 75 ára 11. þ. m. Kristján M. Þorsteinsson Kúld í Laugarnesi vc.rður áttræður á morgun. Jón Jónsson læknir varð sextugur 6. þ. m. Villt. Frim. Frímannsson Sigurður Bjarnason verlc- verður fertugur 21. þ. m. stjóri í Keflavík varð sex- tugur 19. júli.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.