Fálkinn


Fálkinn - 15.09.1928, Qupperneq 8

Fálkinn - 15.09.1928, Qupperneq 8
8 F Á L K I N N Þegar hcimsstijrjöldinni var lok- ið lá svo að segja öll borgin Rheims í rústuni. Hin heims- fræga dómkirkja borgarinnar var mjög skemd eftir slcothríð Þjóðverja og i sumum bæjarhlut- um stóð varla steinn gfir steini. En nú líu árum eftir ófrið- arlokin — má heita að lokið sje við að endurbgggja borgina —- og er hún nú fegurri en nokkru sinni fgr. Er jrað ótrúlegt, hve miklu Frakkar hafa annað þessi undanförnu ár. Á mgndinni miðri sjest dómkirkjan. Miðmgndin: Coolidge forseti he.fir Igst því gfir, að hann muni stgðja Hoo- ver iil valda við næstu forseta- kosningar, og hefir hann veitl honum lausn frá ráðherrastörf- um, svo að hann geti eindregið gefið sig við kosningaróðrinum. Á mgndinni sjást þeir Cool- idge og Iioover saman ásamt fjölda gesta, sem Coolidge lmfði boðið heim á sumarbústað sinn skamt frá Washington, nýlega. Ncðsta mgndin: Mgndin er frá hátíðahöldunum í Carcasonne, franska smábæn- um, sem heldur 2000 ára af- mæli sitt i, sumar, og sagt var frá hjer í blaðinu nglega. Sýnir hún hinar tilkomumiklu burt- reiðar, sem háðar voru í ósvikn- um miðaldastil og mcð svo miklu kappi, að margir af ridd- urunum særðust. Hafði sýning þessi þótt tilkomumesti jmttur hátíðahaldanna. Flugmaður Sjuknovski cr einn þeirra manna, sem getið hefir sjer orðstir i leitinni að Nobile og hans mönnum. Var hann flugstjóri á ,,Krassin“ og flaug oft langar lciðir norður á isa, til þess að skggnast eftir ftöl- unum. J cinni þeirri ferð var það, sem hann kom auga á ítalana Mariano og Zappi, sem höfðu skilið við Malmgren. — „Krassin" tókst síðan að kom- ast lil þeirra og bjarga þeim.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.