Fálkinn - 15.09.1928, Page 9
F Á L K I N N
9
Fijrir skömnui var vigð hin mjjn járnbraut ijfir þvcr Pijrenæa-
fjöll, sem sagt var frá hjer i blaðinu i sumar. Liggur hún viða
í jarðgöngum og eru hin lengstu Jjeirra um 6 kilómetrar. Mikil
hátiðahöld voru þegar brautin var vigð og meðal viðstaddra uoru
Alfons Spánarkonungur og Doumergue forseti Frakka. Spánskir
anarkistar höfðu ætlað að nota tækifærið til að drepa konunginn,
en samsærið komst upp i tæka tíð. Myndin er af einni járnbraui-
arstöðinni inni i afdal, og sjest að járnbrautin liggur i göngum
beggja megin stöðvarinnar. Má sjá opin á jarðgöngunum beggja
megin bæjarins og járnieinana i bugðum á dalbotninum. Byrjað
var á byggingu þessarar brautar árið 1012, og er lnín liin mesta
mannvirki.
Mynd þe.ssi er af fluggörpunum Lundborg og Birger Schybcrg.
IJegar Lnndborg lenti öðru sinni við stöðvar Nobile braut hann
vjelina, en eftir nokkra daga tókst Schyberg að bjarga honum.
M ’jndin er tekin í Kaupmannahöfn nýlega, en þangað höfðu stór-
blöðin ,,Politiken“ og „Dagens Nijheder“ og boðið flugmönnuiium.
Nú crn þeir á fyrirlestrarferð um Svíþjóð og er alstaðar tekið
með kostum og kynjum.
Myndm cr af Stephan Raditsh,
sjálfstæðishetju Króata, sem ný- wjkjjsí
lega er látinn. Var skotið á hann
i /ringsalnum i Bclgrad í vor, og .. " j
varð sárið banvænt. -
rljer birtist mynd af kronpnns-
inum af Belgiu og Ástriði krón-
prinsessu, dóttur Carls hertoga
af Vestur-Gautlandi. Bar það við
nýlega, cr þau voru á ferð i
bclgiskum bæ, að þeim var tek-
til hægri sýnir eitt uppátækið.
Myndhöggvari einn hefir gert
ið mcð blístri og óhljóðum. En mynd af karli með pipu i munn-
myndin sýnir. að ekki er þeim inum — úr sandi. Myndin þylc-
alstaðar tekið með þeim hætti.
Margt er sjer til gaman gert á
baðstöðunum erlendu. Myndin
ir hreinasta listaverk, svo vel
er hún gerð, og listamaðurinn
hefir orðið frægur fyrir.
I fíússlandi hefir stjórnin sent lækna og hjúkrunarkonur víðs-
Vegar út um sveitir, til þess að hjúkra fólki, sem verður fyrir
slysum við vinnu. Þetta kann að Jnykja undarlegt, en slysin eru
tið og stafa af því, að bændur eru þessi árin sem óðast að taka
Upp landbúnaðarvjelar, og eru ekki orðnir vanir meðferð þeirra.