Fálkinn - 15.09.1928, Síða 10
10
F Á L K I N N
í
I
f
I
\
\
í
Ný tegund af gigtarplástri
er heitir
FÍLSPLÁSTUR
læknar best allskonar vöðva-
sársauka, sting, gigt, tak og
stirð liðamót.
Fílsplástur er útbreiddur um
allan heim. Þúsundir manna
reiða sig á hann.
Fæst lyfsölum og
hjeraðslæknum.
Htt.. -L'. ..—
n aw
Það besta í
sinni grein
er
Notið það eingöngu.
\ Nýkomin \
\ Vetrar káputau \
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
í mörgum nýtísku litum,
ásamt
franska peysufataklæðinu
til
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
►<*
Frú K. K. Kuruvella er einna
frægust ullra núlifandi kvcnna í
Indlandi. Hefir hún árum sam-
an unnið að því, að bæta kjör
indverskra lcvcnna, en þau eru
ijfirleitt búgborin, því jafnrjett-
ishugsjónin á þar býsna langt í
land ennþá. Er það til marks
um hæfileika liennar, að henni
hafa verið faldar gmsar triui-
aðarstöður, sem stjórnin ræður
gfir, en slíkt er alveg óvenju-
legt í Indlandi. Hún varð fgrir
nokkrum árum aðalritari lög-
gjafarráðsins í Kalkutta og nú
hefir hún vcrið kosin fulltrúi
þcss og þgkir það mikill sigur
fgrir indversk kvenrjettindi.
Þar sem mennirnir
ganga ekki út.
Ung stúlka frá Berncr Obeiiand var
nýlega á ferfí í London. Var hún al-
veg hissa á, hvilikur fjöldi kvenna
var alstaðar á opinberum stöðum og
hvc tiltölulega var fátt um unga og
ógifta menn. Hún komst að þeirri
niðurstöðu, að ungu stúlkurnar i Lon-
don yrðu að leggja mikið á sig til
]>ess að komast í hjónabandið, því al-
staðar væru margar um boðið.
Það er öðruvisi í Berner Oberland,
segir hún. Þar eru jafnvei Ijótustu
stúlkurnar vissar með að fá mann, ef
þær kæra sig nokkuð um að giftast.
Stúlkurnar þurfa ekkert að hugsa um
hvernig þær eru klæddar og þvi síður
að farða sig eða reyna að sýnast
aðrar en þær eru. Þær giftast samt.
Það eina sem þær þurfa að hugsa um
cr að velja rjetta manninn.
Á dansleikjunum í Berner Ober-
iand eru þar karlmennirnir, sem sitja
meðfram veggjunum og reyna að sæta
lagi, að krækja sjer í stúlku í næsta
dansinn. Þar sjást aldrei tvær og tvær
stúlkur leiðast eða standa saman til
]>ess að verða sjer úti um mann til
að dansa við. Þær hafa allar meira
að gera en þær geta komist yfir.
Ástæðan ti! þess, að svo fátt er um
stúlkurnar í Berner Oberland er sú,
að svo lítið er handa þeim að gera.
Fjöldinn allur af stúlkum vcrður að
leita þaðan til annara !anda til þo*s
að vinna fyrir sjer.
Þrautlaus fæðing.
Austun’ískur læknir sem heitir Egon
Pribram liefir fundið nýja aðferð til
]>ess, að konur fæði börn sín þrauta-
laust. Ymsir læknar hafa notað deyf-
ingarlyf, svo sem eter og kloroform
til ]>ess að deyfa þrautir sængur-
kvenna, en þessi aðferð þykir að ýmsu
leyti varhugavefð og sætir misjöfnum
dómum. Prófessor Pribram notar
deyfingu með novokain, sem aðeins
staðdeyfir án þess að ræna sjúkling-
inn meðvitund. Hefir aðferð þessi ver-
ið reynd á stórri fæðingarstofnun í
Austurríki og er sagt að hún hafi gef-
ist mjög vel. Hafa fæðingarnar í ná-
lega öllum tilfellum verið algjörlega
]>rautalausar, og mæðurnar hafa náð
sjer mjög fljótt eftir barnsburðinn.
Sænski prófessorinn Emil Boven
hefir ráðist á þessa deyfingaraðferð
og talið hana vafasama. Segir hann
að enn sje eigi fundin nein aðferð til
þess að gera barnsfæðingu ]>rauta-
lausa, þannig að hún hæfi öllum kon-
um. Það sem eigi vel við eina konu
geti verið annari hættulegt. Að svo
komnu geti menn ekki borið konun-
um þann boðskap, sem þær allar
mundu fagna, að „án þrautar skaltu
börn þín fæða“.
Mansöngvar bannaðir.
Mussolini hcfir nýlega sett bann,
sem vakið hefir mikla gremju í Ítalíu.
Hann hefir sem sje forboðið elskhug-
um að syngja mansöngva undir glugg-
unum hjá ástmeyjum sínum, en sá
siður hefir öldum saman verið tiðk-
aður í Ítalíu. Og stúlkurnar mega ekki
halla sjer út um gluggann eða koma
út á svalirnar þó svo þær heyri „O
care mio“ eða eittlivað þessháttar
raulað undir húsveggnum. Lögreglu-
þjónarnir eiga að lita eftir þvi, að
banninu sje hlýtt. Ástæðan til þess-
arar ráðstöfunar er sú, að heilsu unga
fólksins sje liætta búin af þessu, —
það fái lungnabólgu, gigt, kverkaskít
og annan óþvcrra af því að vera að
lóna i gluggunum eða fyrir utan þá
fram á nótt. Unga fólkið er æfa reitt
og gamla fólkið áhyggjufult, því það
heldur að giftingum inuni fækka við
þetta. Mansöngvar undir gluggunum
liafa hingað til verið taldir sjálfsagð-
ur inngangur að bónorði.
Hvað verður dansað
í vetur.
Cbarleston er að ganga úr móð og í
stað hans kemur Black Charleston,
sem er miklu hægari dans og fallegri.
Má ekki blanda honum saman við
Black Bottom, sem eigi liefir náð að
ryðja sjer til rúms. Tango er í tísku
áfram og „enskur vals“ en umfram
alt Jaleblues, sem nú er aðaldansinn
á öllum dansskólum. í Kissingen var
haldinn danskennarafundur siðast í
ágúst og var þar ákveðið hvaða dans-
ar einkum skyldu dansaðir í vetur.
Það er aldrei of seint fyrir kven-
mann að koma á ásfarfund.
t3t3t3t3ÖC3öt3E3£3DC3£3£3C3C3£3C3C3ÖC30C3Ciö
“ £3
£3
£3
CJ
£3
£3
£3
£3
C3
£3
£3
£3
C3
£3
O
£3
£3
£3
£3
£3
C3
£3
£3
£3
£3
£3
£3
£3
£3
Veggfóðuv
°s
Linoleum
er best aÖ kaupa hjá
P. J.
£3
£3
Þorleifsson, o
Vatnsst. 3. Sími 1406. §
O
oooooooooo o o o ooooooooooo
Vandlátar húsfreyjur
kaupa
Laufás-
smjörlíkið.
goOOOOOOOOO&OOOOOO
o o
§ Reynið! §
Fæst í málmhulstrum
og hulsturlaus einnig
í skálpum (túbum).