Fálkinn


Fálkinn - 10.11.1928, Blaðsíða 2

Fálkinn - 10.11.1928, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N .. QAMLA BÍÓ Konungur konunganna Enginn ætti að láta slíka mynd ósjeða. Olgerðin Egill Skallagrímsson. Á hvert heimili þar sem r a f m a g n er. PROTOS BAKAROFN Módel 1928. Áður góður — nú betri. Sparneytinn. Sterkur og ódýr. Fæst hjá raftækja- sölum. •ItlllllllllllllllllllltlCllllllIIIBIIIIIIIIIIIIIlllllligillllllllllllBStlllllIIIIIIIIIIIIISIIIIISIlB* Snjóhlífar, ] ótal tegundir. — Lágt verð. 2 Haust- og vetrarlískan í ár. S Skóhlífar — Helsingborg S og margar aðrar tegundir. Lárus G. Lúðvígsson | Skóverslun. | •11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111110 Vínardansinn. Stórfengleg mynd sem Iýsir aðalsmannalífi í hinni forn- frægu Vínarborg. Lya Mara og Ben Lyon leika aðalhlutverkin. Sjáið þessa glæsilegu mynd. Sýnd um helgina. Litla Dílastöðin Lækjartorgi Bestir bílar. Besta afgreiðsla. Ðest verð. Sími 668 og 2368. Kvikmyndir. „SÍÐASTA FYRIRSKIPUNIN". Amerikumönnum J>ótti það mikill fengur, er hinn fra-gi þýski kvik- myndaleikari Emil Jannings tók boði Paramount-fjelagsins um að lcika hjá því. Jannings liafði með hinum ágæta leik sinum i þýsku kvikmyndunum sögulegu, svo sem Hinrik 8., Pjetri mikla og Danton, komið frægðarorði á hinar þýsku Ufa-myndir og var fjelaginu það ekki litill missir, er hann ljet ginnast af gulli Ameriku- manna. Vestra hefir liann leikið í pokkrum myndum við ágætan orðstir. Ein af þessum myndum, „Sjálfskaparvíti“ var sýnd hjer í sumar og nú ætlar Gamla Bió að sýna aðra á næstunni sem heitir „Seinasta fyrirskipunin“. Segir hún frá æfiferli rússnesks fursta, sem á styrjaldarárunum hefir verið her- stjóri i Rússlandi, en verður að flýja úr landi þegar byitingin skellur á. Kemst hann til Hollywood og fær lágt iaunaða lcikarastöðu undir stjórn manns, sem hann hefir leikið grátt á „VÍNARDANSINN" heitir mynd, sein NÝJA BÍÓ sýnir i fyrsta sinn i kvöld með hinni glæsi- legu lejkkonu, Lya Mara, i aðalhlut- verkinu. Leikur liún unga stúlku af aðalsættum, sem erft hefir sönggáf- una eftir móður sina. Hún missir ung foreldra sina og elst upp hjá frænd- fólki sinu, sem gerir sitt til að hæla niður í henni alt listamannseðli. En þetta tekst ekki og stúlkan vinnur mikinn sigur á listabrauiinni. Ungur maður af aðalsœtt, sem lcngi hefir verið fjandsamlegur ætt stúlkunnar, fellir ástarhug til hcnnar. Er reynt að stija þeim i sundur cn það tekst vit- anlega ekki og öllu lýkur vel. Myndin er mjög vel leikin og skemtilega frá upphafi til cnda. fyrri árum sinum. Er hann látinn ieika atriði úr fyrra lifi sinu, og gagn- tekst svo af leiknum að hann deyr. Meðferð Jaannings á hlutverki þessu er snildarlcg. Mabel Poulton, kvikmyndakona, lief- ir vátrygt augu sin fyrir 540,000 kr. Þau liljóta að vera í meira lagi fög- ur. Hún horgar 6300 krónur árlega i iðgjöld. Pavlova, hin heimsfræga dans- kona, hefir tærnar á sjer vátrygðar fyrir 650,000 krónur, en Caruso hafði barkann vátrygðan fyrir 180.000 kr. Málninga- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. MprarawK Reykjavík. §)ettttúr$fce tneúifmíinje> Hygginn ferðamaður velur: krókaminstu I r\ j A i r, o þægilegustu I ö I U I M d.« og ódýrustu ————- Frá íslandi til Ameríku fer hann því um Bergen og þaðan með skipum vorum. — Leitið upplýs- inga hjá umboðsmanninum Nic. Bjarnason, Rvík. ^ ^ _ _ gg £ g, . rTfiSiV*C3?■■••¥■•••■••¥¥••■•••*?J m £ m m m * m Fóðraðir Karlmanns-skinn- hanskar nýkomnir í stóru úrvali. HANSKABÚÐIN. % n m: m: m m M itt: M 'Æ at at S ’Æ •&* 'át' ’Æ •■■• •■■• •■■• • i ■ • • 11 • •■ ■ • w nn «Tn • ■ s • •■■• htíh**

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.