Fálkinn - 10.11.1928, Blaðsíða 10
10
F Á L K I N N
*
í
FÍLSPLÁSTUR
Iæknar best allskonar vödvasárs-
auka, sting, gigt, tak og stirð
liðamót. Fílsplástur er útbreiddur
um allan heim. Þúsundir manna
reiða sig á hann. Fæst hjá lyf-
sölum og hjeraðslæknum.
--------------------
Notið ávalt
sem gefur fagran
svartan gljáa.
Hálsbindi,
T reflar,
skrautlegt úrval.
Verslun Torfa Pórðarsooar,
Laugaveg. K
Nýkomið
\ Vetrar káputau {
í mörgum nýtísku litum,
ásamt
franska peysufataklæðinu
til
Komið og lítið á nýtísku
hanskana í HansUabúðinn
ýtisUu Mll
júðinni. Vi\j
Fvriv kvenfólkið.
Tvennir tímar.
Þessi mynd er af rússneskri prin-
sessu, Ikanolowitsch. Hún varð bláfá-
tæk eftir stjórnarbyltinguna í Rúss-
landi, allar eigur bennar voru gerð-
ar upptækar. Nú lifir hún á því að
selja biöð á strætum Parisarborgar.
Mataræðið er mikilsvert.
Læknavísindi síðustu áratuga þykja
hafa fært sannanir fyrir því, að mik-
ið af sjúkdómunum, sem mannkynið
þjáist af, sje að kenna óbeppilegu
mataræði. Þó allir viðurkenni, að
beilsan sje dýrmætasta linoss manns-
ins, þá er afar lítið um það liugsað
af almenningi, að varðveita hana.
Fólk — ekki síst kvenfólk metur
meira liskutildur í klæðaburði, en að
gæta hins, að láta klæðnaðinn full-
nægja því hlutverki sem bonum er
ætlað: að vernda líkamann fyrir of
snöggum breytingum bita og kulda.
Og bíbýli manna eru oft þannig úr
garði gerð, sumpart fyrir vanefni en
þó oft og engu síður fyrir hirðu- og
Iiugsunarleysi, að þau misbjóða öll-
um þeim reglum, sem nauðsynlegt er
að halda vegna varðveitingar heils-
unnar.
Þá er eitt atriði sem mjög er van-
rækt: heilbrigt mataræði. Það er eftir-
tektarvert, að vandasamasta staðan i
hverju ]ijóðfjelagi — staða liúsmóður-
innar — er ekki talin svo mikilsverð,
að fyrirskipað sje að hver ung kona
sem vcrður húsmóðir skuli hafa eitt-
hvert lágmark af kunnáttu undir
þessa stöðu. Það er talið nægja, að
húsmóðirin kunni að búa til aigeng-
ustu tegundir matar, en hinsvegar eru
þær liúsmæður örfáar, sem þekkingu
hafa á þvi, livernig næringargildi
almennra fæðutegunda sje háttað, og
hvernig velja beri fæðutegundirnar
þannig að fæði lieimilisfólksins hafi
þá fjöJbreytni, sem likamanum er
nauðsynieg.
Á siðari árum hafa heilsufræðingar
prjedekað það mjög, að fólk ætti að
takniarka kjötát sem allra mest og
neyta sem mestrar jurtafæðu. Sumir
ganga svo langt, að þcir hnlda því
fram, að alt kjötát sje óheilnæint og
óviðeigandi siðuðum mönnum. Þó mun
það eiga langt í land, að þessi skoðun
verði ráðandi, þvi gamlar venjur eru
lífseigar.
Sumir heilsufræðingar haida þvi
fram, að ýmsir sjúkdómar, svo sem
gigt, æðakölkun, sykursýki og fleira
þess lióttar stafi af vitlausu matar-
æði, og af söinu ástæðu sjeu menn
móttækilegri fyrir ýmsa smitandi sjúk-
dóam svo sein tæringu. Meltingarsjúk-
dómar fara sivaxandi, og liggur nærri
að halda, að fæðan sje undirrót allrar
sýkingar á meltingarfærunum. Það er
eigi liægt að kenna öðru en fæðunni
um liina algengu sjúkdóma i maga og
nýrum. Og eina leiðin til að afstýra
þeim sjúkdómum er ný tilhögun á
mataræði einstaklingsins.
Mataræðið hefir miklu meiri þýð-
ingu en menn halda i fljótu bragði.
Þeir eru margir, sem ekki eru svo
veikir að þeir leiti læknis, en eru þó
ekki heilbrigðir. Fjöldi fólks linnur til
vöntunar á vellíðan, þeim liður illa
án þess að þeir geri sjer grein fyrir
hvað það er sem veldur því að þeim
líður ekki vel. Þeir missa fult vinnu-
þol fyrir þessa sök og þeir missa
meira, þvi þeir fara varliluta af vinnu-
gleðinni og ánægjunni yfir lífinu. Ó-
rói ásækir þá, þeir eiga hágt með að
festa liugann við ákveðið efni, liættir
við að hvarfla frá einu í annað, eru
óþreyjufullir og óánægðir. Þeir leita
sjer fróunar í að neyta þess, sem
hressir þá i bili, reykja tóbak, drekka
sterkt kaffi og áfengi. En löngunin i
slik hressingarlyf er manninum ekki
eiginleg. Hún stafar fyrst og fremst af
því, að fæðan sem maðurinn nærist
á fullnægir ekki þörfum líkamans.
Sjúkt sálarástand sprettur þannig af
óviturlegri meðferð likamans. „Vit-
laust niataræði er undirrót alls ills‘%
segir frægur heilsufræðingur. — „Heii-
brigðir menn geta aldrei orðið vondir
inenn. Iin þeir menn eru tiltölulega
fáir, sem liægt er að telja algjörlcga
heilbrigða, vegna þess að likami þeirra
sætir illri meðferð“.
Enginn mun ætla sjer þá dul, að
geta gefið almenningi óbrigðula fyr-
irsögn um, hvernig haga skuli matai--
æði. Til þess eru mennirnir of ólíkt
bygðir; einuin liæfir vel það sem öðr-
um er skaðlegt. En liitt er ekkert vafa-
mál, að þau spor eru bæði mörg og
stór, sem stíga má i rjetta átt til þess
að koma á heilnæmara mataræði en
nú tiðkast.
Heimurinn liefir til skamms tima
alls ekki Iiaft augun opin fyrir þvi
hve hlutverk konunnar er stórt, um-
fangsmikið og áríðandi. Konan var
sett skör lægra en karlmennirnir. En
þess er að vænta, að þegar konan hef-
ir fengið stjórnarfarslegt jafnrjetti við
ltarlmenn, verði ]iess eklci langt að
híða, að hún krefjist þess að veitt
sje full fræðsla i hinu ábyrgðarmikla
hússtjórnarstarfi. Til þess að maður
fái að stjórna skipi verður hnnn að
ganga á skóla og taka próf, og er þetta
öryggisráðstöfun. Hinu ætti ekki lield-
ur að gleyma, að húsmóðirinni eru
fengin mannslíf til gæslu og á starfi
hennar veltur líf og lifsgleði nánustu
vandamanna hennar.
f3£3000000C300C3C3f30C3C3000£30000
Veggfóður
03
Linoleum
er besl að kaupa hjá
P. J. Þorleifsson,
Vatnsst. 3.
Simi 1406.
O
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
oooooooooooooooooooooooo
„Sirius“ sukkulaði og
kakaóduft vilja allir srr.ekk-
menn hafa.
■'J
Vandlátar húsfreyjur
kaupa
Laufás-
smjörlíkið.
PEDECO-tannkrem
verndar tennurnar best.
Sturlaugur Jónsson & Co.
◄
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
■'
►
Vandlátar húsmæður £
nota eingöngu y
Van Houtens £
heimsins besta
suðusúkkulaði. \
Fæst í öllum verslunum. ^