Fálkinn - 10.11.1928, Blaðsíða 14
14
F Á L K I N N
—■ REYKJAVÍK ------------------------------■■■
ísafirði, Akureyri og SeyðisfirOi.
MiumNiuiiiiiimmimiiuiiiimiiniiliiimiiHiiimimiiMiiKiiiiiiiiimiiiHiiiiiiiiiiifmmiiiimHinuiiiiin
Biðjið um
BENSDORPS
SÚ KKULAÐI
Ódýrast eftir gæðunum.
r *\
Saumvjelar
VESTA
ódýrar og góðar útvegar
Heildv. Garðars Gíslasonar,
Reykjavík.
F
í
Framköllun. Kopiering.
Stækkanir.
Carl Ólafsson.
Aðalumboð fyrir
Penta og Skandía.
C. Proppé.
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
Líkast smjöri!
gnmfí
s
MJ0RLIKI
OOOOOOOOCtOQfSOOOCtOOOtiOOOOO
O O
o §
o
o
o
o
Allskonar
| bvunatvyggingav |
Nye Danske.
Aðalumboðsmaður
Sighvatur Bjarnason
Amtmannsstíg 2.
ooooooooooooooooooooooooo
ooooooooooooooooooooooooo
o g
| Kaupum háu verði §
12., 3., 12, og 14.
tölubl, „FÁLKANS“
o Vikublaðið „Fálkinn"
o 5
§£3OC3£3t3£3£3C3OC3O0CJ0O0OOaOOÍ3t3O
Kaupum lifandi refi og allar íslenskar skinnavörur. íslenska refaræktarfjelagið. Sími 1221. Símnefni: Fux.
hreyfa sig, en datt. Handleggir hennar, t'íet-
ur, jafnvel hálsvöðvarnir, virtust gersamlega
deyfðir, er hún reyndi að líta við. Hún heyrði
læðst um húsið, og jafnvel útidyrahurðina
opnast og lokast. Hún reyndi að muna aftur
fyrstu augnablikin eftir að þessi langa,
mjóa hönd hafði gripið um háls hennar, en
sú tilraun varð árangurslaus. Allan tímann
fann hún til einskonar óvissu um það, hver
hún sjálf væri. Sekúndurnar liðu. Loks
heyrðist barið óatiátanlega á hurðina, svo
bergmálaði um húsið. Ekkert svar. Barsiníð-
in var endurlekin, og loks heyrðist hurð
brotin og einhver gekk á steinflísunum í
forstofunni og flýtti sjer inn í stofuna. Dan-
íel Rocke stóð fyrir frainan hana með
skammbyssu í hendi.
— Hjer er konan, sagði hann. — Standið
i röð þvert yfir stofuna!
Ann reyndi að lala. Varir hennar voru
máttlausar, og framburðurinn varð vart
greindur. Hún hreyfði höfuðið ofurlitið, og
Daníel æpti upp!
— Þau hafa gabbað okkur, sagði hann og
stökk aftur á hak. Á eftir bifreiðinni, Thom-
as! Láttu húsið eiga sig! Eftir bifreiðinni!
Ann var enn rugluð. En þegar hún leit
niður eftir klæðum sínum, sá hún orsökina
til efans um það, hver hún sjáf væri. Óljós-
aar endurimnningar, í huga hennar, sem
eins og tilheyrðu einhverju fyrra lífi, urðu
alt í einu samanhangandi. Hún var klædd
í einkennisbúning hjúkrunarkvenna. Þá
inundi hún eftir þvi, er kjóll hennar datt af
henni og á gólfið.
Sir Francis Worton ofursti var niðurdreg-
inn yfir þessum gangi málsins og í illu
skapi. Hann hafði notið, sem inest mátti
verða, þriggja daga leyfis, sem hann hafði
látið eftir sjer, og nú, er hann var kominn
heim aftur, hefði hann þúsund sinnum held-
ur viljað skrafa um golf.
— Það verður ekki annað sagt um þetta,
Daníel sæll, en það sje seinheppilegt. Jeg
skal játa, að, ef til vill, hefir það verið óum-
flýjanlegt að kalla Scotland Yard til hjálp-
ar, en þú hefðir átt að fá einhvern færari
fararstjóra til þess að standa fyrir leiðangr-
inum, því þarna hafið þið, heil tylft af svo-
kölluðum greinduin mönnum, verið gabbað-
ir af tveim vitfirringum.
— Á pappírnum veit jeg, að það er hræði-
legt, játaði Daniel. —• Hinsvegar bið jeg þig
inuna, að vitfirringur eins og Londe, sem
ekki er það nema á einu sviði og íullkom-
lega heilbrigður á öllum hinum, er erfiðasti
maður í heimi að ná i. Auk þess sterkur
sem Ijón. Hann bar unga manninn upp á
loft áður en hann fór í fötin hans.
— Mjer fyrir mitt leyti finst — sagði Q 20
— ungfrú Lancaster vera hepnasta mann-
eskja heimsins. Með allri virðingu fyrir þjer,
Daníel, hefðirðu aldrei átt að leyfa henni að
leggja sig í hættu.
— Þú getur eklci vel viðhaft orðið „leyfa“,
þegar um ungfrú Lancaster er að ræða, svar-
aði Daníel önugur. — Hún gerir það, sem
hún vill sjálf -— og búið talið! Þessi hluti
inálsins var ráðagerð hennar einnar. Jeg
gefði ekki getað fengið hana ofan af því að
fara til Elton Lodge, nema beita valdi.
— Já, þetta er altsaman seinheppilegt,
endurtók Sir Francis. Þcssi ungi maður,
Leopold Greatson, hefði getað orðið okkur
að gagni. Fyrir hans tilstilli þori jeg að
segja, að við hefðum getað uppgötvað hvar
þessir þrír týndu Rússar fela sig. Scotland
Yard hefir í raun og veru enga átyllu til
að draga hann fyrir rjett. Hann getur feng-
ið 6—8 mánaða fangelsi í hæsta lagi og svo
þegar hann sleppur út aftur, er hann kom-
inn úr sambandi við ástandið, sem nú er.
Ja, svei mjer ef jeg sje ekki eftir þvi, að jeg
varaði þig við, þó aldrei nema hún sje lag-
leg stúlka ....
— Hættu þessu bulli, sagði Daníel önugur.
Hún hefði vel getað beðið hræðilegan bana.
— Svo þú heldur þá, að Londe hafi i raun
og veru verið alvara?
— Það held jeg, að honum hafi verið al-
vara um tvo mennina, sem hann myrti til
þess að ná úr þeim heilanum, sagði Daniel.
—- Þá voru líka skurðarhnífarnir lagðir
fram og borðið tilbiiið, rjett eins og siðast,
— þar sem lækningabækur u mhöfuðleðrið
lágu frammi, við liliðina á borðinu í bað-
herberginu.
Dálítill hrollur fór um Q 20, og hann
kveikti sjer í sigarettu.
— Þii kan tað hafa mist af Greatson, sagði
Daníel, — en bendingin, sem þú gafst mjer,
het'ir sennilega koinið í veg fyrir eitt hræði-
legt morð í viðbót við hin öll.
— Rjett hjá þjer, eins og vanalega, Daníel,
sagði vinur hans. — Jeg iðrast þá einskis.
En næst þegar þú ferð í leiðangur til að ná
í Londe, verðurðu að lofa mjer að hjálpa
þjer.
Augu Daníels glömpuðu, eins og í blóð-
þyrstu dýri. Þetta var í þá daga þegar hann
hafði fult sjálfstraust. — Næsta sinn, sagði
hann, — verður hið síðasta.
III.
HÚSIÐ Á SALISBURYSLJETTUNNI.
Maður einn stöðvaði Ford-bifreið sína við
merkistaur, sem stóð á einhverjum skugga-
legasta stað á Sailsburysljettunni, um kl. 9,
eitt hvassviðriskvöld. Storinurinn kom hvín-
andi utan af sljettunni, með liamagangi, sem
ininti næstum á samfelda fallbyssuhríð. —
Richard Bryan — svo hjet maðurinn — var
kaldur, þreyttur og niðurdreginn. Hann var
farandsali frá Exeter, og hafði á boðangi ó-
dýrar kvenfatnaðarvörur handa veínaðar-
vörusölum í liinum smærri þorpum. Hann
hafði átt erfiðan dag, án þess þó að fá
eina einustu pöntun, og nú var hans mesta
áhugamál að ná lil þorps eins, sem var
fjórar eða fimm mílur framundan — þar
ætlaði hann að gista um nóttina. Hann hafði
stansað snöggt, þegar hann sá merkisstaur-
inn, og vandræðasvipur kom á andlit hans.
Eftir því, sem hann gat best inunað, var á-
kvörðunarstaður lians, Bruntingford, beint
framundan. En nú sá hann, sjer lil mikillar
furðu, að spjahlið á staurnum vísaði á veg
til vinstri — breiðan veg án girðinga og
slturðs, eins og hinir voru. Það var eklci um
að villast, að á spjaldinu stóð:
BRUNTINGFORD 7 MÍLUR
— og merkistaurar ljúga ekki. Bryan fór
aftur upp í vagninn, setti hann nokkrar stik-
ur aftur á bak, og sneri síðan út á veginn,
sem spjaldið benli á.
Vegirnir á Sailsburysljettunni eru hver
öðrum líkir, en alt um það leið manninum
ekki alskostar vel. Af vindinum, sem stóð
beint í andlit honum, vissi hann, að hann
stefndi til norðurs, i staðinn fyrir, að hann