Fálkinn - 10.11.1928, Blaðsíða 8
8
F A L K I N N
Loftskipið „Graf Zeppelin“ er nú
komið aftur iil Þijskalands efiir
hina fi/rstu Amaríkuför sína. Gelck
ferðin austur i/fir Atlantshaf miktu
betur en ferðin vestur, en þó ekki
vel, hvi skipið fjelclc cinnig andviðri
á auslurleiðinni og varð að taka ú
sig króka. Var skipið 7i klukku-
stund á þcssari leið. — / Ameríku
var „Graf Zeppelin“ tekið með kost-
um og kgnjum að undanteknu því,
að tollgæslumennirnir þar vestra
þóttu óþarflega skglduræknir, er þcir
voru að rannsaka faranqur farþeg-
anna er vestur kom. Hcfir innanrilc-
isráðhcrrann prússneski — cn hann
var meðal farþeganna — sagt, að toll-
skoðunin hafi vcrið líkust því, og ein-
tómir smgglarar hcfðu verið með
skipinu. Lá við sjálft að alt ætlaði
að lcnda í uppnámi og illindum út af
þessu og öðru, en ræðismaður Þjóð-
vcrja i New York gekk á milli og
fjekk stilt til friðar. Veisluliöld voru
mikil í Ncw York og skipið fiaug til
gmsra stærri borga í Bandarikjunum
og var hvarvetna vel tekið. Dr. Eclc-
ener foringi skipsins heimsótti ýms
stórmenni þar vcstra, forsetann sjálf-
an og gmsa fjármálamenn og lagði
fgrir þá hugmgnd sina um að smíða
fjögur mj loftskip stærri og sterkari
en „Graf Zeppelin“ og koma á reglu-
bundnum pósiferðum með loftskip-
um gfir Atlantshaf. Er sagt, að hann
hafi fengið allgóðar undirtektir og
muni fjc það, sem til fgrirtækisins
þarf fást í Ameríku. Eru það ló—15
miljónir dollara. Dr. Eckencr kveðst
hafa sannfærst um það í þessari vest-
nrför sinni, að „Graf Zeppclin sje
eklci nærri nógu stór eða sterkur til
þess að forsvaranlegt sjc að nota
hann iil farþegaflutninga, enda kom
það i tjós á vesturleiðinni, að skipið
getur alls ckki staðist mikil illviðri,
og mun tilviljun ein hafa ráðið, að
skipið fórst ekki með, allri áliöfn. Er
talið óvist, að skipið takist á hendur
för sina norður í höf, sem ákveðin
hafði verið, á lcomandi vori. Átti
Friðþjófur Nansen að vera foringi
þeirrar farar og með honum 11 vís-
indamenn ýmsra þjóða, en dr. Eclc-
ener að stýra slcipinu. -—- Á efri
mgndinni sjest „Graf Zeppclin“ á
siglingu í ofviðri uppi gfir skýjun-
um, en neðri mgndin er af teilcningu
af stýrisklefa slcipsins, sem nýlega
birtist i enska blaðinu „III. London
News“. Eru veggirnir þar mestpart
úr gleri. í horninu til liægri er mgnd
af dr. Eckener, standandi við opinn
glugga.
í haust lá við sjátft að borgarastgrj-
öld grði i Austurríki. Ástæðan var
sú, að fascistaliregfing er í Wien, og
iðka fascistafjclögin vopnabnrð og
hafa hcræfingar. — Þgkir jafnaðar-
mönnum hætta stafa af þessum fje-
lagsskap og liafa skorað á stjórnina
að nppræta hann. En stjórnin er á
milli steins og sleggju og regnir að
sigla bil beggja. — Sunnudag einn
í septembcr höfðu fascistar boðað til
fundar í Neustadt í Wien en jafnað-
armenn hugðust að tvístra fundin-
um og koma öllu í bál. En þegar á
átti að hcrða varð minna iír öllu
þessu hcldur cn til stóð. Stjórnin
scndi lögrcglu og herlið á vettvang til
þcss að fgrirbgggja óspelctir og þorðu
fundarmenn því ekki að hafa sig i
frammi. Á mgndinni sjcst háskólinn
í Wien til hægri á miðri mgndinni
ráðhúsið með háum turni og til
vinstri ríkisþinghús Austurríkis, með
súlnagöngum á framhlið.