Fálkinn - 10.11.1928, Blaðsíða 3
F Á L K I N N
o
O
VlKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen oq Skúli Skölason.
Pramkvœmdastj.: SVAVAn Hjaltested.
AOalskrifstofa:
Austurstr. 6, Reykjavík. Slmi 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa i Osló:
Anton Schjöthsgate 14.
BlaOiö kemur út hvern laugardag
Áskriftarverð er kr. 1.60 á mánuði;
kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg
Erlendis 20 kr.
Allar áskriftir greiðist fgrirfram.
Auglýsingaverð: 20 aura millimeter.
^llmfiugsunarverí -!
Þingvallanefndin er nú loksins far-
**> að láta almenning heyra ýmislegt
smávegis af störfum sinum og er það
vel farið, því að ýmsir munu hafa
kunnað illa þeirri þögn, sem rlkt lief-
lr yfir nefndinni.
Nefndin áætlar lauslega, að 20—25
l’úsund manns muni sækja alþingis-
hátiðina á Þingvöllum, ef ekkert ó-
vænt keniur fyrir, þar á meðal marg-
lr útlendingar. Er enginn vafi á, að
tjöldinn allur af erleridu fólki sækir
hingað þelta sumar, og má fá nokkra
visbending um þetta af því, að þegar
hiun vera afráðið að senda liingað 11
stór skemtiferðaskip, og eiga þó mörg
^ftir að hætast við. Allur sá mann-
söfnuður sem til Þingvalla keinur á
hafast við i tjölduin á nóttinni.
Nú mun vera í ráði, að stjórnin
öjóði liingað ýmsum stjórnmála-
mönnum erlendum, sem fulltrúum
ei'Iendra löggjafarþinga. Verða það
Wenn á ýmsuin aldri, óvanir öllu
tjaldhúðalifi og skátalifnaði. En á
Þingvöllum vcrða þeir að sofa i
tjaldi, því ckkert gistihús verður þar
til, ekki einu sinni handa þessum út-
völdu. Má mikið vera el' enginn af
i'eim kvartar um gigt, nýrnaveiki,
riöfuðsvima, ofkæling eða svefnleysi
eftir nóttina.
Það næði vitanlega ekki nokkurri
att að ráðast í gistihúsbygging á Þing-
völluin ef aðeins væri vegna Þing-
vallahátiðarinnar. En mi er þess að
gæta, að gistihúsleysið á þessum stað
hefir verið svo tilfinnanlegt í mörg
ar> að vansi liefir verið að. Eyrir
uokkrum árum mun liafa komið til
orða, að einstakur maður rjeðist i að
hyggja nýtísku gistiliús á Þingvöllum,
en af því varð cigi þá, og var um kent
uhugaleysi þeirra er vfir staðnum áttu
að ráða.
Að áliti ýmsra sem sjcrkunriáttu
hafa á rekstri gistihúsa, gæti gistiliús
a Þingvöllum orðið arðvænlegt fyrir-
tæki, og litill vafi geutr leikið á því,
að það kemur mjög bráðlega. Þegar á
hetta er litið, er það lciðinlegt að mál-
>ð skuli ekki verða komið í fram-
hvæmd fyrir liátiðarárið. Ef ríkinu
væri áliugamál að liúsið kæinist upp
:l næsta ári, gæti það eflaust gert sitt
til að i'lýta fyrir þvi á einn eða ann-
nn hátt, án þess það liefði fjár-
hagslegar byrðar í för ineð sjer. Og
Reykvíkingar liafa ráðist í meira en
hó þeir stofnuðu dálitið lilutafjelag til
l>ess að koma upp húsinu og reka það.
hæri vel á því, að Eimskipafjelagið og
hifreiðafjelögin liefðu forgöngu að
stofnun slíks fjelags, því gislihús á
Þingvöllum væri þeim ekki hvað sist
til hagslióta.
YILLISYÍNIÐ.
Hjá í'lestum menningarþjóð-
um er svínarækt ein aðalgrein
landbtinaðarins. Svinakjöt het'ir
jafnan þótt ein af ljúffengustu
fæðutegundum og notkun þess
sparar viðmeti, því fáar skepnur
eða engar eru eins feitar og ali-
svínið. I mörgum löndum er
neysla svínakjöts meiri en allra
annara kjöttegunda til samans.
Hún er að sínu leyti ekki tninni
en notkun kindakjöts er hjer á
landi.
Fyrrum var svínarækt miklu
ineiri hjer á landi en nú. íslensk
örnefni, svo sem Svínaskarð,
Svínavatn, Svínadalur benda ó-
tvírætt á þetta. Og að því er
sögurnar bera með sjer hefir
svínaræktin verið með nokkuð
öðru móti en nú gerist. Svínin
hafa verð látin bjarga sjer sjálf
að miklu leyti og gengið úti alt
sumarið. Og liklegt er að þetta
hafi þá verið til siðs annarsstað-
ar á Norðurlöndum.
Nú eru svínin „húsdýr“ í
orðsins fylstu merlcingu, því þau
eru alin inni mestan hluta árs-
ins. Og vegna þeirra víðtæku
lcynbóta, sem gerðar hafa verið
á svinum og miðað hafa að þvi
að auka á þeim holdin, hefir
þetta dýr breytst meira á
skömmum tíma en flestar dýra-
tegundir aðrar. Það sjá menn
fljótlega er þeir bera alisvínin
saman við ,,forfeður“ þeirra,
villisvínin, sem enn eru til víða.
Svarta svínið eða villisvínið
lií'ir víða í mýrlendum skógum
í Mið-Evrópu og einnig i Asiu
og Norður-Áfriku. í Evrópu lifir
það nyrst í Póllandi en hefir
áður lifað í Danmörku, þó það
sje útdautt þar nú. I öskuhaug-
um l'rá steinöld, sem viða eru til
í Danmörku finst svo mikið af
beinum úr villisvínum, að eng-
inn vafi getur leikið á því, að
það hefir verið með algengustu
veiðidýrum manna í þá daga, og
í mólögum í mýruin í Danmörku
hefa menn einnig fundið beina-
Málverk af villisvínum í Pállandi.
Villisvín að stangast.
grindur úr villisvínum. Villi-
svínunum var útrýmt í Dan-
mörku snemma á 19. öld, en
einn maður, eigandi jarðarinn-
ar Hrafnsholt á Fjóni flutti
þau inn 18G3. I Noregi og Sví-
þjóð hafa menn einnig fundið
menjar sem sanna, að villisvínið
hefir lifað þar fyrrum.
Villisvínið er um það bil tveir
metrar á lengd og um einn meter
á hæð á herðakambinn. Það
vegur 150—200 kílógröin. Að
vaxtarlagi líkist það hússvíninu,
en þó er sá munur á, að fæt-
urnir á villisvinum eru miklu
stærri og sterkari, hausinn lengri
og trýnið mjórra og vígtenn-
urnar miklu stærri og beittari
en á hússvíninu.
Fram að æxlunartímanum lifa
svinin saman í hópum. Þó fer
Villisvin að „baða sig“ áður cn þau lcila sjer fæðu.