Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1928, Qupperneq 1

Fálkinn - 01.12.1928, Qupperneq 1
16 sÉr 10 aiin 1 haust voru liðin 5 ár síðan Primo de Rivera hershöfðingi steypti hinu siðasta þingstjórnarráðuneyti Spánverja af stóli. Hefir hann síðan ráðið lögum og lofum í landinu, mcð likum hætti og Mussolini i Italiu, etida hefir hann tekið sjer hann til fyrirmyndar i flestu. Þó stendur Rivera Mussolini mjög að baki í ýmsu og endurbætur hafa ekki orðið nærri eins mikl- ar í Spáni eins og á Ítalíu undir einveldinu. Meiri hluti þjóðarinnar virðist þó una sjer skaplega undir þessu stjórnarfari enda var hagur þjáðarinnar illur fyr. En vitanlega er stór flokkur manna i Spáni, sem fyrir Iwern mun vill koma á lýð- frjálsri stjórn aftur. Hefir þessi flokkur hvað eftir annað reynt að koma Rivera frá, en aldrei tekist. Nú tiðast var gerl samsæri gegn honum og átti að gera stjórnarbyltingu daginn fyrir fimm ára afmælið. En alt komst upp á síðustu stundu og uppreisnarmennirnir lentu í svartholinu. En hátíðin varð einhver liin mesta samkoma, sem Spánverjar kunna frá að segja. Mörg hundruð þúsund manna votluðu Rivcra hollustu sina. — Myndin sýnir einvaldsherrann vera að halda ræðu fyrir framan konungshöllina við Plaza Armeria í Madríd. Reykjavík, laugardaginn 1. desember 1928. SPÁNVERJAR OG DE RIVERA

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.