Fálkinn - 12.01.1929, Blaðsíða 9
F A L K I N N
9
t
l
: \> \
t vetur var haldið, uppboð í Berlín á ýmsum mál-
verknm og listaverkum, sem rússneska stjórnin
hafði tekið eignarnámi af ýmsum rússnesknm fursi-
um, og sjást á myndinni nokkrir af gripunum. í
miðjum klíðum var uppboöið stöðvað vegna þess, að
rússneskur fursti i Þýskalandi þóttist eiga gripi, sem
þar voru. Varð málsókn úr og tapaði furstinn
málinu fgrir þýskum dómstóli. Hann gat að vísu
fært sönnur á, að gripirnir liefðu fyrrum verið eign
lians. Þegar hann flúði úr landi cftir byltinguna
hafði hann orðið að skilja eftir flestar eignir sínar.
En rússneska stjórnin gaf skömmu siðar út lög, og
samkvæmt þeim voru allar cignir rússneslcra borg-
ara, scm flúðu úr landi gerðar upptælcar. — Upp-
boðið í Berlín gaf af sjer nokkrar miljónir marka,
en menn höfðu búist við miklu meira fje fyrir þessa
gripi sem seldir voru.
Frakklandsforseti bauð ýmsum
hclstu stjórnmálamönnum ríkis-
ins á dýraveiðar í haust scm leið.
Sjest lijer á myndinni til vinstri
Briand utanrikisráðherra, sem
talinn engu ófimari skytta en
stjórnmálamaður.
|; Josephine Baker, sem undanfar- %
|: in misseri hefir sett altar helstu i
i borgir Evrópu á annan endan 1
með danssýningum sinum, cr ^
| nú sest að, í Berlin. Heldur hún *
I þar danssýningar á lcvöldin en f
| hefir næturknæpu opna á nótt- |
I inni og er sjálf við afgreiðsluna. f
|| Á myndinni til hægri sjest hún I
U vera að hrista saman ,,cocktail“, I
I sem hún selur olcurvcrði. En I
I hvað vilja mcnn ekki borga fyr- |
I ir drykk, — sem svo fræg(lH) |
manneskja byrlar.
Verkfræðingur einn þýskur hef-
ir nýlega smiðað áhald til þess
að sctja framan á bifreiðar og
varna því að, þær skemmist við
árekstra. Er áhaldið svo fjaður-
magnað að furðu sætir. Nýlega
ók verkfræðingurinn t. d. með
fimtíu kilómetra hraða á staur,
og sakaði bifrciðina ekki.
Húsnæðisleysi cr afar mildð, víða og þó
cigi hvað síst í Þýskalandi, en þaðan er
myndin til hægri. Sýnir hún fjölskyldu,
sem orðið hefir að setjast að i fjósi, til
þess að fá þak yfir höfuðið.