Fálkinn


Fálkinn - 12.01.1929, Blaðsíða 10

Fálkinn - 12.01.1929, Blaðsíða 10
 10 - F Á L K I N N Solinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á melt- ingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólínpillur hjálpe við vanlíðan er stafar af óreglu- legum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25 — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. Slmi 2*9. Reykjavík. Okkar viðurkendu niðursuðuvörur: Kjöt......í 1 kg. lli kg. dóum Kæfa......- 1 — >/2 — — Fiskabollur . - 1 — >/2 — — L a x......- >/2 — — fást í flestum verslunum. KaupiÖ þessar íslensku vörur, met því gætiö þjer eigin- og alþjóðar- hagsmuna. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * afc. ■►« Austurstræti 1. Reykjavfk. Vefnaðarvörur úr ull og baðmull. Allskonar fatnaðir ytri sem innri ávalt fyrirliggjandi. ♦ ♦ ♦ ♦ * $ 4 ♦ ♦ 4 4 ♦ ♦ 4 4 4 4 A -<■ — falieg, ódýr — nýkomin. Yerslun Torfa Póröarsonar, Laugaveg. Fvvir kvenfólkið. Mæðurnar og unga kynslóðin. Unga liynslóðin (]>ær voru orðnar 8 ára, stúlkurnar) sat til borðs með inæðruin sínum. Elsa og jeg, sem á- valt liöfðum talið okkur trú um, að við værum unga kynslóðin, urðum þess alt í einu varar, að við vorum mæður og farnar að teljast til gömlu kynslóðarinnar. Það var alls eklsi notaleg uppgötvun, að finna sig kom- inn í eldri deildina. — Unga kyn- slóðin hafði orðið: — Þú ættir að fá þjer annað liáls- bindi við þennan kjól, mamnia, sagði dóttir Elsu. — Þessi litur á alls ekki við græna litinn á kjólnum þínum. — Hm, svaraði Elsa, — livernig finst þjer að liturinn ætti að vera? — Æ, jeg veit ekki! Ungfrúin átta ára lagði undir flatt og hugsaði sig um. — Ef til vill eitthvað ljósbrúnt. Jeg sá hálsbindi í giugga í Drottning- arfötu í gær, og það held jeg að færi þjer vel. Annars þarf jeg sjálf nýtt hlóm á kápuna mína. Það er ekki ein einasta stelpa i ininum bekk, sem hef- ir eins ljótt blóm á kápunni sinni og jeg. — Hugsaðu þjer, mamma, tók dóttir min nú fram i, — í mínurii bekk eru fjórar telpur, sem eiga arm- bandsúr. Armbandsúr þyrfti jeg að eiga. — Það er svo margt, sem maður gjarnan vill eignast, en ekki getur eignast, svaraði jeg. — Já, lieldurðu að jeg viti ekki livað ]>ig langar til að eignast, svar- aði dóttir mín mjög fullorðnislega. Þú vilt eignast bisam-loðkápuna, sem þú licfir keki peninga til að kaupa ])jer og sem hann pahhi vill ekki gefa ]>jer. En liún kostar miklu meira en armbandsúr. — Hætlu þessu hjali, barn, sagði jeg og brýndi raustina. En þá hló dóttir mín, nærri því illyrmislega. í sama liili misti Elsa kartöflu ofan í kjöltu sína. — Þú ættir að nota pentudúkinn, mamma, svo að það komi ekki svona margir hlettir á kjólinn þinn, sagði dóttir Elsu í liægum ávítunartón. — Hugsa þú um pentudúkinn þinn, stelpa og láttu mig liugsa um blett- ina á kjólnum mínum! Við Elsa vorum orðnar sárgramar „ungu kynslóðinni", háðar tvær. En yngri kynslóðin var róleg og ljet ekk- ert á sig fá. Þær fóru sínu fram, telpurnar, hnýttu í kennarana sína, ræddu um fötin á skólasystrunum, kvikmyndir og nýjustu barnabækur. En við eldri kynslóðin sátum þcgj- andi, hlustuðum á og öðluðumst visku. Dóttir EIsu var að segja frá, að hún hefði farið inn í sælgætisbúð með tveimur skóiasystrum sínum og keypt þar rjómakökur. % — Iss, geturðu verið þekt fyrir að fara þar inn, svaraði nú dóttir mín. Jeg þekki miklu betri stað, þar sem maður. fær indælar kremkökur og makrónur. En þessi húð, sem þið vor- uð í, er alls ekki fín, það er alt of mikill sykur í kökunum þar. Og svo er svo lengi verið að afgreiða þar. Eldri kynslóðin sat grafhljóð og undraðist. Þegar komið var að eftirmatnum bar Elsa fram glas af víni handa okkur mæðrunum. Og mcðan liún var að hella á glösin raulaði hún nokkr- ar Jiendingar úr nýju danslagi. Dóttir mín hætti að borða og horfði á liana með undrun og vorkunnsemi. En dóttir hennar mælti með grátstaf í kverkunum: — Heyrðu, mamma! — Já, svaraði Elsa, — jeg veit að maður á ekki að söngla yfir liorðuin, ])ú þarft ekki að segja mjer ]>að. — Jeg fyrirgef þjer það, svaraði dóttirin — maður getur Iiúist við öllu af þjer. — En — — svona „simpilt“ lag! En nú gat jeg ekki þagað lengur: — Þið eruð lítið kurteisar, telpur, sagði jeg hara. Yngri kynslóðin svaraði ekki. En þær lilógu bara, ungfrúrnar og depl- uðu augunum hvor til annarar. Hvernig verða þær orðnar eftir önn- ur átta ár? Það er sænsk móðir, sem skrifar það sem að framan segir. — Hvernig er unga kynslóðin lijerna? Betri eða verri? — Ungfrú, vitið f)jer muninn d bíl og sporvagni? — Nei. — Þá förum við í sporvagninum heim. O"' Zouhkow, rússneski æfintýramaður- inn, sem giftist systur Villijálms Þýskalandskeisara, er nú skilinn við hana. Hann hefir nú ritað hók um sambúðina milli þeirra og hefir feng- ið óhemju fjár fyrir útgáfurjettinn. Bókin kvað vera hneylislanleg á marga vísu. Ungmennafjelagið í Langnsundi í Noregi lijelt nýlega skemtun og var þar veitt sætt kaffi „og með því“ eins og gengur. Þar voru tvær sneiðar af jólaköku scldar með hverjum kaffi- bolla. Morguninn eftir voru 70—80 af Jieim, sem keypt liöfðu sjer ltaffi á skemtuninni fárveikir. Var nú farið að rannsaka livernig á þessu stæði og kom þá á daginn, að í jólakökunni liafði verið zinkoxyd. I Osló eru 3700 fjölskyldur sem vantar húsnæði. Af þeim eru 1500 iiú- andi hjá öðrum fjölskyldum, en yfir 000 hafa orðið að hregða búi, vegna húsnæðisleysis. 1227 trúlofuð „pör“ biða eftir liúsnæði og fresta gifting- unni mánuð eftir mánuð vegna þess að þau geta livergi fengið inni. Maðurinn sem gengur með títu- prjón í jakkaliorninu verður vafa- laust nærgætinn og góður eiginmað- ur. En hinsvegar. má ganga að því visu, að hann verði einn af þeiin, sem dregur altaf niður í gasinu þeg- ar hann gengur fram iijá og slekk- ur á rafljósinu alstaðar nema rjett þar sem hann er sjálfur. í30€)£J0C}0f3£30{30£30£30£300f383£3t3f30 O O O O O O O O O O o o o o o o o o Veggfóður 03 Linoleum er best að kaupa hjá P. J. Þorleifsson, Vatnsst. 3. Sími 1406. O o o o o o o o o o o o o o o o o o oooooooooo o o o ooooooooooo „Sirius“ súkkulaði og kakaóduft nota allir sem vit hafa á. Qætið vörumerkisins. Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. PEBECO-tannkrem verndar tennurnar best. Sturlaugur Jónsson 6í Co. ^ Vandlátar húsmæður £ ^ nota eingöngu ^ ^ Van Houtens £ 4 heimsins besta ^ \ suðusúkkulað. £ Fæst í öllum verslunum. ^

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.