Fálkinn - 02.02.1929, Síða 4
4
FÁLKINN
Serbenskir bœndur og hermenn.
Og svo fór að lokum, að full-
ur fjandskapur varð, einkum á
milli Serba og Króata. í fyrra
var öllum orðið það Ijóst, að
það var ógjörningur að sætta
SllSursIavi í þjóðbúningi.
þessar tvær ])jóðir. Og 20. júní
í fyrra gerðist atburður, er sýndi
í hvert óefni var komið. Sá at-
burður gerðist á sjálfu löggjafar-
þingi Jugoslavíu, er einn af stæk-
ustu þjóðrembingsmönnurn Serba
drap með skammbyssuskoti tvo
af þingmönnum Króata og særði
þrjá — meðal þeirra átrúnaðar-
goð Króata og foringja þeirra,
Stefán Raditsch, sem ljest af sár-
um sínum sex vik'um síðar.
Eftir þetta neituðu þingmenn
Króata að koma á þingfundi og
var það varla láandi. Síðan hefir
alt stjórnarfar í landinu verið á
ringulreið, þingað óstarfhæft og
ómögulegt um allar sættir, hvort
heldur er ineð illu eða góðu.
Króatar stefndu saman þingi
fyrir sig í Agram og hafa lýst
yfir því, að þing Jugoslavíu
hefði ekkert yfir Króötum að
segja.
Og svo gerðist fyrir skömmu
siðasti þáttur þessa máls, er
konungur tók sjer einveldi yfir
ríkinu og sendi j)ingið heim. í
fyrstu glöddust Króatar yfir
þessu, því þeir munu hafa gert
sjer von um, að hagur þeirra
mundi batna, er einræðisvald
væri komið á, og jafnvel haldið,
að stjórnarskrárrofið mundi
hafa verið gert til þess að rjetta
hlut þeirra. En alveg nýlega
hefi foringi Króata lýst yfir því,
að þeir mundu eiga fás góðs að
vænta af einvaldsstjórninni, því
hún styddist við lamenna klíku
herstjórnarsinna, sem eigi væri
velviljaðir Króötum. Og þeir
gefa jafnvel í skyn, að ein-
valdsstjórinn muni innan
skamins gera út herferð til
Króatíu til þess að þvinga Kró-
ata til hlýðni. Verður þá borg-
arastyrjöld í landinu.
Króatastúlkur.
BS
Ba
m
Stærsta súkkulaði og kon-
fekt verksmiðja Þýskalands,
fræg fyrir gæðin og verðið.
Mjög jölbreytt úrval.
A. OBENHAUPT.
í Yellowstone í Bandaríkjunum
hefir nýlega myndast nýr hver, þar
sem margir voru fyrir áíiur. Hann gýs
nú reglulega með um 15 sekúnda
millibili, og þá um 100 fet.
Fyrir rúmu ári sat ung þýsk stúlka
í verksmiðju og liafði það starf ineð
höndum að húa um hárgreiður, raða
þeim í smákassa. Að gamni sínu hrip-
aði liún nafnið sitt á eina greiðuna,
ineð kveðju frá Naumliurg. Kassinn
með greiðunum var seldur til Ameriku
og greiðuna með nafni stúlkunnar
keypti ungur Þjóðverji í Oliio. En
hvað skeður? Han skrifar henn kveðju
til baka, þau fara að skrifast á — og
nú eru þau gift.
Breskur læknir gerði nýlega á sjálf-
um sjer holskurð, skar úr sjer botn-
langan, án þess að fá nokkra aðstoð
nema einnar lijúkrunarkonu, sem
rjetti honum verkfærin. Tveir læknar
og margar hjúkrunarkonur voru tii
taks í lierherginu, en það kom eliki
til þess, að hann þyrfti á þeim að
halda. Þetta þykir afhragðs vel gert
og hefir vakið mikla cftirtekl
Dómari nokkur í litlum þýskum bæ
gerði það afreksverk um dagiiri að
taka fastan lielming allra ibúanna.
Hjá mörgum þeirra gerði liam hús-
ransókn og ljet flytja á burt ýmsa
búshluti, vin og ýmislegt annað. Það
kom siðar í ljós að maðurinn iiafði
inist vitið.
Samkvæmt opinberri skýrslu frá
Rússlandi drekka ibúarnir í Moskva
töiuvert meira af brennivíni að jafn-
aði á hvern íliúa, en mjólk. Að jafn-
aði drekkur Iiver íhúi 10.6 Iiter af
mjólk, en 15 litra af brennivíni á ári.
Pósthússtr. 2.
ReykjavíU.
Símar S42, 2S4
03
309 (framkv.stj.).
Alíslenskt fyrirtæki.
Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar.
Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti.
Leitifi upplysinga hjá næsta umboðsmanni!
Líkast smjöri!
S
MiQRLIKl
þess að spila öll þau spil þyrfti spila-
inaðurinn að lifa í um tvær miljónir
ára.
í Ameríku hefir stúlka farið í inál
við eigancla skemtistaðar nokkurs —
af því lienni var neitað inngöngu
vegna Jiess að hún var lierfætt i skón-
um. Hún krefst 5000 dollara skaða-
hóta fyrir þessa stórkostlegu móðgun.
Fangavörður nokkur .á Spáni var
nýlega rekinn úr embætti vegna þess
að hann hafði gefið föngunum leyfi
til þess að fara heim á hverju kvöldi
og heimsækja konur sínar. Því er hætt
við söguna, að fangarnir sjálfir liafi
kært fangavörðinn — af því þeim þótti
þetta ábætir á hegninguna.
f Parisarborg voru 64,000 kvenmenn
teknar fastar á strætum borgarinnar
árið sem leið.
Siðasta ár seldust 45 miljónir spila-
stokka í Bandaríkjunum. Rikið fjekk
4,790,000 dollara í skatt af spilum.
í bridge er hægt að gefa spilin á
635,013,559,600 mismunandi hátt. Til
37 manneskjur tóku um daginn þátt
i samkepni um liver gæti kjaPað mest
á einni viku. Hlutskörpust var kcnslu-
kona ein. Ilún las upp úr bibliunni i
fjóra sólarhringa samfleytt.