Fálkinn


Fálkinn - 02.02.1929, Qupperneq 10

Fálkinn - 02.02.1929, Qupperneq 10
10 F Á L K I N N Solinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og sfyrkjandi áhrif á melt- ingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólínpillur hjáipe við vanlíðan er stafar af óreglu- legum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25 — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. S(mi 249. Reykjavfk. Okkar viðurkendu niðursuðuvörur: Kiöt......í 1 kg. '/2 kg. dóum Kæfa......- 1 — '/2 — — Fiskabollur . - 1 — '/2 — — L a x.....- ‘/2 — — fást i flesturn verslunum. KaupiÖ þessar íslensku vörur, meö því gætiö þjer eigin- og alþjóðar- hagsmuna. r = "n Saumavjelar UESTA ódýrar og góðar útvegar Heildv, Garðars Gíslasonar, Reykjavík. Sigurður Kjartansson Laugaveg 20 B. — Sími 830. Kvensokkar í úrvali í Hanskabúði í miklu \\ll abúðinni. V\t WQ Margar konur eru í vafa um hvernig loðkápu þær eigi að velja sjer. 1 París, „lög- heimili“ tiskunnar, greina inenn mjög nákvæmlega milli hinna ýmsu tegunda. T. d. nota konur ekki snögga skinn- feldi nema sem nokkurskonar „sport“kápu og velja þá gjarna folaldaskinn, frekar ljóst að iit. Þær kápur eiga að vera þröngar að neðan. En loðkápur, sem ekki eru sniiggar, eiga að vera víðari að neðan, eins og pils, og ineð brydding úr refaskinni, annað hvort hvítu eða hláu. Loðkáp- urnar eru að verða víðari en áður og þykir ]iað ]iægilegra fyrir þann sem ber þær, að því ónefndu live miklu fallegri þær eru og hve þær fara bet- ur, einkum liávöxnum konum, en ef þær eru þröngar. — Hjer á myndinn eru tvö sýnishorn af þeim þrengri kápum, sem nú eru livergi notaðar nema sem „sport“kápur, til þess að fara í t. d. eftir sjóbað eða eftir tennísleik. 00t3£3£3£30e)£30ÖC3(3£3e3C}£3£300£30000 O O Veggfóður og o o o o o o o o o o o o o o o o o oooooooooo o o o ooooooooooo Linoleum er best að kaupa hjá P. J. Þorleifsson, Vatnsst. 3. Simi 1406. O o o o o o o o o o o o o Sirius success súkku- laði og kakaóduft velja allir smekkmenn. 2 Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. IIVAtí VERtíUR UM FALLEGU S TÚLIÍURNA R ? Amerískur blaðamaður, sem árum saman hefir barist á móti því til- tæki Bandaríkjamanna að efna til fegurðarsamkepni fyrir stúlkur við öll möguleg og ómöguleg tækifæri, hefir nýlega skrifað grein um afdrif ýmsra stúlknanna, sem unnið hafa verðlaun fyirr fegurð á þessum mót- um. Kemst liann að Jieirri niður- stöðu, að þessi mót sjeu til bölvunar slúlkunum, sem vinna „nafnhæturn- ar“, auk ]iess sem jiau sjeu algjör- lega ósamboðin siðuðum mönnum. Likamsskapnaður og yndisþokki sje alls ekki nein söluvara og þvi ekki sýningarvara. „En aumingja stúlk- urnar láta teyma sig á þessi mót eins og naut og beljur eru teymd á gripa- sýningar". Charlotta Nash frá St. Louis fjekk nýlega viðurnefnið „Miss Amerika" á einni slikri sýningu, segir blaðdmað- urinn. Hún átti það faileguin sjije- koppuin að þakka. Einn af dómur- unum, miijónamæringurinn Fred. Nixon frá Philadelphia, varð ást- fanginn af stiílkunni og giftist' lienni. Pau fóru í brúðkaupsferð til Evrópu, en eftir nokkrar vikur kom unga frúin ein lieim. Hún hafði nefni- lega komist að þvi, að Nixon var gii't- ur áður og hafði „gleymt að fá skiln- að“ við fyrri konuna sína, áður en iiann giftist þeirri nýju. Yvette Hoy lijet önnur stúlka, sem fjekk fegurðarverðlaun. Hún giftist leikhússtjóra, sem iíka liafði gleymt, að hann átti aðra konu fyrir. Enn meiri raunir rataði Sara Gilespie í. Hún var óspilt stúlka og hafnaði rik- um inanni til ]>ess að eiga þann sem liún elskaði. Svo fjekk hún fegurðar- verðlaunin og eftir það fjekk liún svo óstjórnlega löngun til að „sýna sig og sjá aðra“. Hún lifði um efni fram og líf hennar varð hið aumasta. Eallegastij talsí liuunærin varð Hka að kaujia frægð sína dýrt. Hún var hringd svo oft upp að hún varð tauga- veikluð og mistj atvinnuna. Titillinn „Miss Ainerika“ er aðeiiis veittur ungum og ógifíum stúlkum. Einu sinni ljck f'rú nokkur frá Clii- cago á dómnefndina og fjekk nafn- bótina. Þœr sem keptu við hana kom- ust að svikunum og var nafnbótin þá tekin af henni. Og uin leið krafðist maðurinn liennar þess að fá hjóna- skilnað. í annað skifti sleit ungur maður trúlofun sinni v.ið stúlku af þvi að hún fjekk nafnbótina. Og stúlkan lenti vitanlega á fjölleikahúsi. PEDECO-tannkrem verndar tennurnar best. Sturlaugur Jónsson & Co. ◄ ^ Vandlátar húsmæður ^ nota eingöngu ^ Van Houtens 4 heimsins besta < Suöusúkkulaöi ^ Fæst í öllum verslunum. ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ►

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.