Fálkinn - 09.02.1929, Síða 1
16 $li 10 aura.
MINNING FRANZ v. SCHUBERT
Um allan mentaðan heim mintust menn í liausl þess, að 100 ár vovu liðin frá dauða tónsnillingsins mikla, Franz von Schu-
bert. Hefir enginn sönglagasmiður átt eins mikilli lijðhylli að fagna um lieim allan eins og liann, og fáir munu þeir vera,
sem ekki kunna eitthvert af lögum hans. Hefir nokkuð verið sagt frá honum lijer í blaðinu áður (38.—39. blaði) og skal
vísað til þess. Hvergi voru hátíðahöldin eins mikil eins og í Wien, fæðingarborg hans. Þar voru minningarhljómleikar
haldnir vikum saman, í sönghöllum borgarinnar og leikhúsum, en stærstu hljómleikarnir fóru fram á einu aðaltorginu
í Wien og sýnir mgndin mannfjölda þann, sem viðstaddur var hljómleikana. — Eitt af mestu grammófónfjelögum hjet
verðlaunum því tónskáldi, sem gæti samið best niðurlag á hálfsömdu tónverki er Schubert hafði látið eftir sig, og fjekk
sænska tónskáldið Kurt Atterberg þau verðlaun.