Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1929, Page 4

Fálkinn - 09.02.1929, Page 4
4 F Á L K I N N Bein úr forndýrum, sem leifiangursmenn eru ai) rannsaka. ríki á þ.eim líniii sem Suðvestur- Asía var bygð villimönnum cða jafnvel óbygð. Og svo er sú til- gáta næst, að þjóðir þær, sem bygðu Vestur-Asíu er fyrstu sÖ£J- ur hófust hafi flutst þangað austan úr Gobi-eyðimörkinni. Hinir sem eftir hafi orðið sjeu kynfeður Mongóla, en að svo langt sje síðan þetta f»erðst,'að indreka sína austur og svo fóru kaupmenn að gera sjer ferðir þangað. Frægastur allra ferða- langa austur þangað á miðöld- um var Feneyjamaðurinn Marco Polo, sem fór landveg austur í Kína um Pamir og Tarim-dalinn og komst klaklaust alla leið austur. En eftir það lögðust þessar ferðir niður og Gobieyði- Landmiclingar i egðimörkinni. kynflokkarnir liafi náð að breyt- ast og verða hvor öðrum svo ó- líkur sem raun ber vitni í dag. — Fyrstu Evrópumenn, sem komu í Gobi-eyðimörkina voru erindrekar frá páfanum, sem heimsóttu hirð Mongólahöfðingja austur þar árið 1246. Síðar sendu ýmsir þjóðhöfðingjar er- mörkin fjekk að vera í friði í margar aldir. Á seinni hluta 19. aldar hóf- ust svo ferðir vísindamanna austur og hafa þær borið mikinn árangur, ekki síst ferðir Svíans Sven Hedin. Og sennilega eiga mörg stórtíðindi eftir að berast þaðan að austan. Próf. Andreni í Góbifjöllunnm. Madame Sylvia, sem er talin frœg- ast spákona Þýskalands og er af að- alsættum og ekkja eftir háttstandandi austurrískan embættismann, spáir, að heimsbylting í trúmálum sje i aðsígi. Ennfremur segir hún að eitt heims- ríkjanna muni liðast í sundur og tvö konungsriki Evrópu muni leika á reiðiskjálfi. Hún segir að Frakkland muni verða konungsríki undir eins og síðasta hönd sje lögð á endurbygging dómkirkjunnar í Rheims. Þá sjer hún fyrir eldsvoða mikinn í Austur-Evrópu og segir að finnast muni nýr málm- ur mjög merkilegur, einnig nýr ljós- gjafi og svo samgöngutæki, scm muni útrýma öllum þeim samgöngutækjum sem menn þekkja nú. En hvenær verð- ur Jietta? Þess hefir lienni láðst að geta. Zaleski utanríkisráðherra Pólverja var á ferð milli Prag og Pilsen á nýj- ársdag og var stolið frá honutn inildu af farangri hans í lestinni. Af tilvilj- un náðist í Jijófinn áður en hann iiafði komið Jiýfinu undan. í plöggum um Jieim, sem hann liafði stolið frá ráðherranum voru ýms leyniskjöl. Josepliine Baker ætlaði nýlega að fara að sýna listir sínar í Varsjá og liafði tekið stærsta leikhús borgarinn- ar á leigu. En á síðustu stundu fjekk hún tilkynning frá pólsku yfirvöldun- um um að Pólverjar óskuðu ekki að sjá hana. Hvarvetna sem hún hefði komið hefði orðið stælur og læti út af danskonunni, en Pólverjar hafa um svo margt að rifast, að Jieir treystu sjer ekki til að láta hana koma og vekja nýtt rifrildi. Ótrúleg saga er sögð um kaupmann- inn Gaillard í Lyon. Snerti hann ein- hver lífræn efni með hægri hendinni verða Jiau að stcini eða Jiví sem næst. Kjöt missir lykt og brag og verður beinhart, úr ávöxtum hverfur allur safi og kartöflur verða eins og bil- jardkúlur. En J)ó liann Jiukli á slíku með vinstri hendinni hefir það engin •áhrif. Það má vera ógaman að taka í hendina á honuin! Það eru fleiri en Reykvíkingar og Hvalfirðingar sem sjá furðuflugvjelar og Ijós brunandi á fleygiferð um loft- ið í næturmyrkrinu. Á Rjúkan sáu menn nýlega eldhnött mikinn fara yf- ir, skifti liann litum en var l>ó Jivi sem næst grænn. Loks sprakk hann í ótal neistaagnir eins og vel gerður flugeldur. — í Stokksundi i Noregi sáu menn eitt kvöldið núna rjett eftir nýjárið Ijós sem fór hratt yfir og i beina stefnu. Sást Jiað i hálftima og liorfðu margir á. Hjeldu flestir að Jiarna væri fiugvjel frá smyglaraskipi og Jiegar birti næsta morgun var at- hugað hvort nokkurt skip væri á ná- iægum slóðum af þessu tagi. En svo reyndist ekki vera. Kvöldið eftir sást samskonar Ijós sein stefndi nákvæm- lega í sömu átt og það fyrra. Ráðning hefir engin fengist á Jiessu fyrirbrigði, svo að Jieir hafa nóg að brjóta heil- ann um núna, Jiarna i Stokksundi. Flestar dýpstu námurnar í heimin- um eru gullnámur. í St. John del Rey-námunni í Brasilíu grafa inenn gull á meira en 2000 metra dýpi. Þeg- ar svo djúpt er komið þarf að hafa öflug kælitæki til Jiess að inenn geti haldist við þarna niðri, bæði loftdæl- ur sem dæla köldu lofti niður í nám- Pósthússtr. 2. Reykjavík. Stmar 542, 254 og 309 (framkv.stj.). S)BB8)g<W8 Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi belri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsmanni! Líkast smjöri! WflRfí una og svo kælivjelar. í Vestur-Virgina er náma sem er 2500 inetra djúp. Þar er 70 stiga hiti þegar ekkert er að gert. „Suðurkrossinn" er talinn fegursta perlan i lieiminum. í rauninni er lietta ekki ein perla heldur sjö, sem eru samvaxnar Jiannig að Jiær mynda kross. Maður nokkur sem bjet Clarlc fann Jiessa perlu við vesturströnd Astraliu 1874, en þegar hann sá þetta ferliki varð hann hræddur um, að ó- gæfa mundi hljótast af gripnum og gróf perlurnar i jörðu. Þær fundust aftur 1879 og eru metnar á 200 Jiús- und krónur. Gefðu mjev eld. Ilvar eru Ijósgullnir lolckar og leiflrandi augun, rósfagrar varir og vangi og vormilda brosið, glaövœrð og gáski i'ir huga og gangurinn Ijetti, teskunnar brosandi gndi og ástfiyrsta lijartað? Sólarlag sje jeg i augum og sœdrifna lokka, kvöldskugga enninu gfir en ising á brúnum, hauslblœ á vanga og vörum en vetur í brosi, hjarlað er öreigi elda, sem útbrunninn gígur. Ilverfult er œskunnar gndi og unaður blóma. Stundlega fegurðin fölnar i fangbrögðum timans. En hvað er sem bíður að baki boðanna gstu, ef skolumst vjer öreigar npp að eilifðarslröndum? I.át mjcr að eilifu aldrei, aldanna faðir, sól fiinna lifsgeisla siga i sœ minna harma, nje helkuldan grimmtölcum grípa guðseðlið kæra. Gef J>ú mjer eld til að glja öllum, sem kala. Kuistjín Sio. Kmstjánsson..

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.