Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1929, Side 5

Fálkinn - 09.02.1929, Side 5
F Á L K I N N 5 Sunnudagshugleiðing. „Og er Jesús var sldrður, stje hann jafnskjótt upp úr vatn- inu; og sjá, himnarnir opnuð- ust gfir honum, óg hann sá Guðs anda stíga ofan eins og dúfu og koma ufir hatin; og sjá, rödd hegrðist af himnum, er sagði: Þessi er sonur minn, hinn elskaði, sem jeg hefi vel- Jfóknun át“. Matth. 3, 16—17. 1 guðspjalli dagsins er sagt i'rá því, er .Jesús kom til Jó- hannesar og baðst þess að hann skírði sig. Jóhannes var t-regur til þess, og sagði: „Mjer er þörl' að skírast af þjer, og þú kemur til mín!“ En Jesús svaraði hon- um: „Lát það nú eftir, því að þannig ber okkur að fullnægja ÖIlu rjettlæti“. Og Jóhannes skírði hann og þeir atburðir urðu, sem sagt er frá hjer að ofan. —• —- — Það eru menn til, sein efast um gildi barnaskírnar- innar. Þeir spyrja: hvernig á sú athöfn, sem fer fram yfir ó- málga barni, að geta haft nokk- ur áhrif á sálarheill þess? Hvernig á jeg að geta haft gagn af helgiathöfn sem fer fram meðan jeg er óviti? Það væri öðru máli að gegna, ef jeg hefði sjálfur skírnarathöfn mína í minni. Enginn gétur sjeð guðs ríki nema hann endurfæðist. Og í sldrninni endurfæðist maðurinn, hvort heldur hann er ómálga barn eða fullorðinn. Því endur- fæðingin nær ekki tii ytri at- hafna, hugsana, orða og gjörða. Endurfæðingin gengur á undan þessu, — hún nær til þess sem meðvitundin ekki nær til. Og geta þeir, sem á annað borð treysta almætti Guðs, ekki treyst honum til að hafa áhrif á óvit- andi barnssálina? Getur nokkur maður sagt um, hvenær sálarlíf barnsins byrjar og hvar það byrjar? — — Óg þeir fullorðnu! Hvaða gagn hafa þeir af sldrninni, sein þeir fengu í barnæsku? Til þess að svara þessari spurningu er gott að minnast frásagnarinnar um skírn Jesú. Því skírn Jesú var alls ekki þýðingarlaus at- burður fyrir hann. Hún var einn af stórviðburðunum í lífi hans og einn af þeim minnisverðustu atburðum, sem kristnir menn geta fræðst um af ritningunni. Þegar Jesú stofnaði skírnina gerðust athurðir, sem í raun og veru gerast enn í hvert skifti, sem harn er skírt. í skírninni er harnið tekið inn í samfjelag trúaðra í Guðs ríki og veitt hlutdeild í náðargjöfum Guðs. Og ef menn aldrei gleyma þeirri gjöf sem þeir fengu í heil- agri skírn, en altaf minnast þess, að í skírninni var þeim gefinn rjettur Guðs harna, þá eigum vjer meiri og betri styrk í bar- áttu hins góða en dauðlegúm mönnum verður gefinn á nokk- úrn annan hátt. Ef við minn- úmst þess, að Guð tók við okkur úngum í skírninni, þá vinna efasemdirnar síður á oss, þó líf- ið sje i'ult af andstreymi. UM VÍÐ A VERÖLD. ÞJÓÐFLUTNINGAR KÍNVF.R.JAR FLÝJA TIL MANTSJÚRÍU. Síðasta árið hafa Kínverjar flúið land sitt hópum saman til þess að setjast að í hinum miklu og strjál- liygðu flæmum Mantsjúriu. Það vita allir, að Kína sjált't, ]). e. sá hluti Kinaveldis sem liggur næst Kyrrahaf- inu, er mjog frjósamt land og að þar er meira þjettbýli en víðast hvar ann- arsstaðar á jörðinni. Þar er liver sltiki ræktaður og ekkert ónumið eða hálf- unnið land til þess að taka við fólks- fjölgun. En hinsvegar eru Kínverjar mjög áttliagaræknir menn og finst sjálfsagt að lifa þar sem forfeður þeirra hafa lifað. Eftir borgarastyrjöldina hefir hins- vegar verið svo þröngt i l)úi lijá mörgu fólki í Kina, að það hefir aðeins átt um tvent að velja: að flýja land cða deyja úr hungri. Og nú vita Kin- verjar, að í Mantsjúríu er nóg land- rými og að miklu hægra er að kom- ast af þar en i sjálfu Kína. Ungir Kínverjar hafa farið þangað í kaupa- vinnu og sagt frá iandgæðunum þeg- ar heim ltom. Og svo i fyrra, þegar hungursneyðin skall á í svo mörg- um lijeruðum i Kína, ofan á öll önn- ur vandræði, byrjaði stórkostlegur ])jóðflutningur norður til Mantsjúriu. Fyrir stríðið milli Japana og Hússa 1905 hjuggu aðeins 3 miljónir manna i Mantsjúríu. En eftir stríðið var landið opnað Japönum og nú iifa þar um 25 miljónir manna. Og það er sennilcgt að sú tala tvöfaldist á fáum árum. Því Japanar sjá sje hag i þvi að landið byggist og hafa því boðið kínverskum landnemum góð kjör. Þeir fá ókeypis jarðnæði, korn til fæðu og útsæðis og ennfremur nokkuð af kvik- fjenaði og jarðyrkjuáhöídúm, svo að þeir geta byrjað að yrkja jörðina undir eins. En svo verða þeir að skila yfirvöldunum 40% af uppskerunni. Nú streyma kinverskir hændur þarna norður. Þeir eru horaðir og illa til fara. Bóndinn her föður sinn kar- lægan á bakinu og við hlið hans geng- ur húsfreyjan með alt innbúið sitt i poka á bakinu. Á eftir þeim koma börnin, herfætt og skinin. En það er ekki smáræðis leið, sem þetta fólk þarf að fara. Flest af því verður að ganga um 1000 kilómetra. Járnbraut- ir liggja þarna norður, en það eru að- eins þeir efnuðustu, sem hafa tök á að nota þær. Allur fjöldinn verður að ganga alla leið. Árið sem leið fluttust tvær miljónir Kínverja tii Mansjúríu, eða um fjöru- tiu þúsund manns á hverri viku. Og menn húast við, að þeir verði ekki færri, sem flytjast noröur á þessu ári. Það er járnbrautarfjclag eitt öflugt, sem stjórnar þessum miklu þjóðflutn- ingum, útvegar landnemunum jarð- næði og sjer fyrir þeim fyrstu mán- uðina. Það sem fjelagið verður að fórna vegna nýbyggjanna fær það sennilega margfalt aftur á næstu ár- um. Því nýtt land er tekið til rækt- unar á hverju ári og framleiðsla ])ess vex liröðum skrefum. „PHLOGISTON". Auðkýfingurinn Löwenstein, sem fjell út úr flugvjel sinni á siðastliðnu vori og fórst, var sannfærður um, að ósýnileg öfl væri alstaðar að verki og gripi inn í rás viðburðanna. Hann tók oft þátt í miðilsfundum, einkum hjá miðlinum Valiante. Þessi miðill var frægur fyrir það, að andár þéir sein komu fram fyrir tilstilíi lians töl- uðu mcð „beinni rödd“, en ekki fyrir milligöngu annara. Fjöldi manna hef- ir sótt fundi hjá þessum miðli, þar á meðal margir vísindamenn, sem eru sannfærðir um að ])eir hafa talað við framliðna ættingja sína á þessum fundum. Andarnir höfðu talað við þá um hluti, sem ómögulegt var að aðr- ir vissu nokkuð um, og allir voru þeir auðþektir á röddinni. Löwenstein fjekk oft Valiante til að lialda einkafundi heima hjá sjer. Tal- aði hann þá við ýmsa framliðna ætt- ingja sína. Það var þó ekki af áhuga fyrir þeim, að liann sóttist eftir mið- ilsfundunum. Ástæðan var þessi: Fyrir 25 árum kom Löwenstein fyrst á miðilsfund, í París. Þar kom fram andi sem nefndi sig „Phlogis- ton“, og kvaðst vera verndarandi hans. Talaði andi þessi frönsku en sletti ýmsum liebreskum orðum, eins og pólskir og rússneskir gyðingar í Frakklandi. Gaf liann honum ýms góð ráð og reyndist Löwenstein liapjia- drjúgt að fara eftir þeim. M. a. sagði andinn honum einu sinni að leggja fje i rafstöðvarhyggingu á Spáni og græddist Löwenstein of fjár á því fyr- irtæki. Svo hvarf „Plilogiston" lionum í mörg ár og það var ekkj fyr en hann fór að sækja fundi hjá miðlinum Valiante, að andi þessi gerði vart við sig aftur. — í liittifyrra hafði Löwen- stein fund með miðli þessum og voru þar viðstaddir kona Löwensteins, enskur prófessor, Watson, að nafni, og einn af skrifurum Löwensteins. Andinn varaði hann við óvinum, sem vildu gera honum ilt og hafa af lion- um fje. Og að endingu bætti hann við: að eftir 11 mánuði væri „dagur- inn kominn“. Þeir, sem viðstaddir voru, skildu ekki iivað átt var við með þessu og ekki fjekst andinn til að nefna nöfn- in á óvinum Löwensteins. En nákvæm- lega 11 mánuðum eftir þennan fund hrapaði Löwenstein úr flugvjel sinni yfir Ermasundi og beið bana. MATJURTARÆKT UNDIR PAPPÍR. Það hefir íengi verið tíðkað, að flýta fyrir þroska matjurta með því að sá þeim i vermireiti undir glerrúð- um. En glerið er dýrt, og það er svo um ýmsar jurtategundir, að það getur ekki borgað sig að rækta ,þær í vermi- reitunum. Illgresið, arfi og því um líkt, er versti óvinur allrar ræktunar og dreg- ur stórum úr ])roska jurta þeirra er ineim rækta. Nú liefir maður einn á Ilonolulu fundið aðferð til þess að losna við arfann, aðferð sem jafn- framt flýtir mjög fyrir vexti nytja- jurta að öðru leyti. Þessi maður rækt- aði sykul-reyr. Og til ]>ess að verja reyrinn fyrir vexti illgresis í beðunum tók hann upp það ráð að Ieggja þykk- an umbúðarpappir á heðin milli syk- urreyrsraðanna. Þetta tókst mjög vel. Hann gat jafnvel lagt pappír yfir reyrplönturnar; Þær voru svo sterkar að þær boruðu gat á pappírinn og uxu upp úr honum. Svo fóru fleiri að reyna þetta, og á öðrum nytjajurtategundum. Og það kom brátt í ljós, að pappirinn var mesta þarfa þing. Hann gerði fleira en að halda illgresinu í skefjum. Hann jók jarðhitann og hann afstýrði því að jörðin skrælnaði í þurkum. Ananas-rækturum á Hawaj hefir gef- ist pappírinn svo vel í sinni grein, að þeir keyptu í fyrra pappír fyrir hálfa miljón dollara. Það borgaði sig vel, því uppskeran óx um 30 af liundráði. Bandaríkjastjórn liefir látið visindamenn rannsaka áhrif pappírs- yfirbreiðslunnar og við það liefir kom- ið í Ijós, að uppskeran vex eins og hjer segir, af hundraði: Kartöflur 73%, hómull 91, pipar 146, grænar baunir 153, sykurreyr 409, gulrætur 507, gúrkur 512%. Sýna þessar tölur, að ]iær jurtir sem minst hafa haft gagnið af pappírnum liafa ])ó aukið afgróða sinn um nálægt helming, en þær sem hest not hafa haft af honum, liafa 4 —5-faldað uppskeruna. Aðferðin sem nú er mest notuð er mjög einföld. Pappírinn er seldur í 150—300 metx-a löngunx rúlluxn; 18 eða 36 þumlunga bx-eiðum. Þarf hann lielst að vera sem dekstur. Þegar sáð er, er ýmist sáð í rifurnar milli pappírsrenninganna eða að göt eru hoi'uð á pappírinn og sáð í gegnum þau. Hið síðarnefnda er gert þegar sáð er gulrótum, lirépkum, næpum, gulrófum eða því um liku. Arfi sjest enginn nema í rifunum á milli papp- írsræmanna og þess vegiia rná ekki heita, að reita þurfi garðana. Nú munu menn ef til vill halda, að regxx geti elcki fi’jóvgað jörðina þegar hún er „pappírsklædd". En það liefir komið á daginn, að i-egnið nær vel til járðarinnar, ýmist gegnum rifux-nar á nxilli pappírsræmanna eða um götin, sem gerð eru við sáninguna. Og liitt hefir líka komið í Ijós, að moldin undir pappírnum geymir vætuna bet- ur en ber jörð. Moldin undir pappírn- um skrælnar aldrei, liversu lcngi sem ])ui-kar ganga. Hinn ágæti árangur, sem menn fengu af þessai-i aðferð á Kyrrahafs- eykum hefir orðið þess valdanxli, að í Afriku, Ástralíu og Indlandi eru menn sem óðast að taka upp þessa aðferð. Og það liður varla á löngu þangað til Evi-ópumenn — jafnvel íslendingar — fara að reyna hana. ENDURSENDUR! Það er eitt vanþakklátasta verkið senx til er, að hafa eftirlit með því að kvikmyndirnar fari ekki út fyrir takmörk velsæmisins. Og yfirleitt finst fólki eftirlitsmennirnir full tiltekta- samii-. Myndin sýnir, hvernig amer- íkanskur kvikmyndateiknari liugsar sjer að Pjetur postuli taki á inóti kvikmyndadónxara, sem hefir verið of kröfuharður. Á

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.