Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1929, Side 6

Fálkinn - 09.02.1929, Side 6
6 F Á L K I N N SKOLINN Á HVÍTÁR- B A K K A Hvitúrbakkáskólinn ú miklum vinsældum að fagna undir stjórn Ludvigs Guðmundssonar. Ern ]>ar í vetur 55 nemendur eða svo margir, sem hægt er að taka. Fastakennarar cru þrír. Kenslan fer fram með fyrirlestrum og samtölum þar sem þvi verður við komið og er mest úhersla lögð, á þjóðleg fræði, móðurmálið, sögu Islands og bókmentir, og svo náttúrufræði. Kennir Kristinn Andrjesson magister islensku og bókmentasögu, cn skólastjórinn hefir á hendi náttúrufræðakcnsluna. Mikil áhcrsla er lögð á verklega kenslu og er kent kvennahanngrðir, vefnaður, allsk., trjcsmiðar og bókband og einnig er námskeið haldið i trjeskurði. Einnig er kensla í píano- og orgelleik og söngur er mikið iðkaður. Sömuleiðis er lcensla í leikfimi. Fjclagslif er mikið hjá ncmendum, hafa þeir bæði mál- fundafjelag og taflfjclag og halda úti skrifuðu blaði. Skólinn stend- ur frá fgrsta vctrardegi til sumarmála og er allur kostnaður nem- enda áætlaður i vetur 375 krónur fgrir pilta og 315 fgrir stúlkur. Verður eigi annað sagt en það sje ódgrt. ■—- Mgndirnar sýna bók- bandsstofuna og vefnaðarstofuna og sú þriðja er af nemcndum og kennurum, tekin á flötinni fgrir framan slcólann. Ilún er ekki vetr- arleg og er þó tekin í janúarmánuði. — Mgndirnar tólc Jón Iíaldal. IIjer birtist eftirmgnd af málverlci því er stjórnin Ijet afhenda Zahle fgrrum forsætis- ráðherra að gjöf 1. dcs- ember í viðurkenning- arskgni fgrir afskifti hans af sjálfstæðismál- um íslands, en Zahlc var sem kunnugt er forsætisráðhcrra þegar sambandslögin gengu í gildi. — Mgndin er af Þingvöllum og máluð af Ásgrimi. yðar fínna áreiðanlega þau gleraugu sem er við yðar hæfi, bæði hvað gæði, gerð og verð snertir í glugganum á LAUGAVEG 2. Þar hjá sjerfræðingnum veröa gleraugu mátuð nákvæmt og ókeypis. Engin útibú, þar eð sjerfræðingurinn sjálfur annast hverja afgreiðslu. Komið þess vegna aðeins á LAUGAVEG 2, þar hittið þjer BRUUN —| Sími 2222. —§ Átta lífsreglur. IJegar stúdentarnir i Oxford komu á skólann i haust, gaf kennarinn þeim eftirfarandi átta lifsreglur: 1. Sjáðu sjálfur svo um að þú sjert eins hraustur og unt er. 2. Iðkaðu íþróttir á laugardögum. 3. Forðastu að borða of mikið. 4. I>ú mátt reykja eina cigarettu eftir hverja máltíð, en rcyktu ekki er þú lest. 5. Drektu ekki áfengi, að minsta kosti aldrei utan máltíða. 6. Lestu góðar bækur. 7. Góður hljóðfœrasláttur og söngur og leikhús er þjer holt. 8. Vertu vinur vina þinna. Mgndin sijnir síðasta fjcð sem var ferjað gfir Hvítá áður en mjja brúin var tekin til notkunar. Mgnd þessi cr af einum skrið- jöklinum norðan i Egjafjalla- jökli. — Þegar farið cr i Þórs- mörk liggur leiðin rjctt fgrir neðan þessa jökultungu, sem cr mjög tilkomumikil, afar sprung- in ncðst og hegrast þaðan si- feldar dunur og dgnkir, er jak- arnir eru að falla úr jöklinum. Yfir jökulbungunni sjest inn í Þórsmörk og Goðaland.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.