Fálkinn - 09.02.1929, Qupperneq 7
F Á L K I N N
7
Stúlkan íspeglimm.
Jeg h;tiði keypt gamla spegil-
inn á nppboði. Og þegar hann
var kominn heim og jeg hafði
hengt hann upp á vegg, settist
jeg í hægindastólinn fyrir fram-
an hann og Ijet hugann fara víða.
Reykurinn úr vindlinum inínum
liðaðist í loft upp í dimmbláum
hiingum og jeg ljet inig dreyma
um andlitin, sem höfðu speglað
sig i þessu steinda spegilgleri.
Hugsum okkur að þessi gamli
spegill gæti talað — þá mundi
harin vissulega hafa margs að
minnast frá liðnum árum. Jeg
hallaði mjer aftur á bak i mjúk-
um stólnum, lokaði augunum
og gaf hugmyndafluginu lausan
tauminn. Jeg lauk augunum upp
aftur til Jiess að losa ösku af
vindlinum og sá Jiá ekki betur
en svolítill blettur væri á spegil-
glerinu. Rað var eins og móðu-
blettur, er maður andar á kalt
gler. Bletturinn stækkaði og
stækkaði Jiangað til hann huldi
allan spegilinn. Það var eins og
hann væri alhrimaður.
Jeg stóð upp og reyndi að
þurlta af speglinum en það var
árangurslaust. Jeg stóð þarna
steinhissa og horfði á spegilinn.
En sinám saman var eins og
hjelan færi að Jiiðna af speglin-
um. Hvað mundi nú ske? Mjer
fanst eitthvað óskiljanlegt og
dularfult vera í aðsigi og alt í
einu sje jeg i speglinum stofu
með dýrindis húsgögnum. Jeg
hafði búist við ýmsu, en þó
hnikti mjer við Jiessa sjón.
Irin um vængjahurðirnar á
bakveggnum kom ung stúlka, á
að giska um tvitugt. Hún kom
svífandi eins og í dansi fram á
mitt gólfið og hjelt upp pilsinu
sínu að framan svo að sá á tvo
ristaháa fagra fætur. Aldrei liefi
jeg sjeð meiri yndisþokka nje
æskul'egurð. Jeg get ómögulega
lýst l'egurð þessa unga andlits
•— drættir þess lýstu í senn
yndisþokka, mýkt, lipurð og
kankvísí.
Fyrst Jiegar hún kom fram
fanst riijer sjálfsagt, að hún sæi
mig eins vel og jeg sá hana. En
liað leið Stundarkorn Jiangað til
henni varð litið í spegilinn milli
glugganria í stofunni og þá kom
eins og hik á hana. Hún hafði
víst ekki gert ráð fyrir, að nein
vitni yrði að komu hennar
þarna i stofunni í speglinum.
Fyrst datt mjer í hug, að hún
myndi hlaupa á dyr aftur, en
þajð kom henni auðsjáanlega
ekki til hugar. Það var auðsjeð,
að hún harkaði þetta af sjer og
Ijet við svo búið sitja.
Jeg veit ekki hve lengi við
stóðum þarna og horfðum hvort
á annað. En eftir nokkra stund
sást aftur móðublettur á speglin-
inum. Hann breiddist úr yfir
spegilinn og innan skamms hafði
hann byrgt í'yrir bæði stofuna og
stúlkuna.
Jeg sat uppi alla nóttina og
hugsaði og beið, en komst ekki
að neinni niðurstöðu. Og mynd-
in kom ekki heldur aftur. —
Fjórar nætur sat jeg og beið,
hjelt mig heima og var altaf
e<nn. En ekkert benti á, að
spegillinn væri öðru vísi en aðr-
ir speglar og loks þóttist jeg viss
um, að Jiessi sýn mín hefði ver-
ið draumur. En fimtu nóttina
varð jeg annars visari.
Klultkan var orðin 11 og jeg
ætlaði að fara að hátta, þegar
jeg kom auga á litinn hrímblett
speglinum. Hann breiddist út
yfir allan spegilinn, hvarl' aftur
og — þarna stóð jeg og liorfði
á hið undurfríða andlit spegil-
stúlkunnar.
Mjer fanst Jielta nærri Jiví
spaugilegt, og Jiað var auðsjeð
að henni fanst það líka. Hún
rjetti upp vísifingurinn, eins og
Jiegar fólk hótar einhverju í
gamni og Jiað var eins og hún
vildi segja: Nú, ertu nú að gægj-
ast enn, forvitni strákurinn! Jeg
brosli til hennar á móti og við
vorum orðin kunnug.
Við reyndum að tala saman
en Jiað tókst ekki. Jeg sá að var-
ir hennar bærðust, en greindi
ekkert hljóð. Þá hljóp hún eftir
pappír og penna og jeg gerði
það sania og svo skrifuðum við
spurningar okkar og svör: Skilj-
ið Jijer nokkuð í þessu? —• Nei,
Jiað geri jeg ekki heldur. —
Þetta verður eitthvað skrítið —
það er jeg viss um!
Svo skrifaði hún: Haldið þjer
að spegillinn lofi okkur að sjást
oftar? — Hann hefir gert það
tvisvar, og jeg vona að viö ineg-
um halda því áfram, svaraði jeg.
-—• Getið þjer ekki liugsað yður
néina aðferð svo að við getum
talað saman. Kunnið þjer fingra-
inál?
Jeg varð himinlifandi, því jeg
hafði lært fingramál þegar jeg
var unglingur. Hún kunni Jiað
líka og við fórum nú að tala
saman í óða önn, en einmitt
þegar hæst stóð kom hrímblett-
urinn á spegilinn.
Daginn eftir hafði jeg margt
að hugsa um, en Jió leið mjer
ekki úr minni stúlkan i speglin-
um. Hver var hún? Var Jietta
lifandi vera eða framliðin. Jeg
sat uppi fram eftir kvöldi eins
og jeg var vanur, en Jióttist alls
ekki viss um, að það bæri nokk-
urn árangur. En alt í einu var
liún komin í spegilinn, eins og
töfrasprota hefði verið brugðið.
— Jeg ætla að skrifa nafn
mitt og heimilisfang, sagði jeg,
— og Jijer skuluð gera eins. Og
framvegis skuluð þjer svo senda
mjer línu, þegar þjer viljið hitta
mig. Við skulum leika á spegil-
inn.
En mjer varð ekki kápyn úr
Jiví klæðiriu — við gátuni ekki
leikið á hann. í sama bili og jeg
liafði skrifað nafnið initt kom
hríinbletturinn og stúlkan hvarf.
Mjer fanst þetta líkast vísbend-
ingu um, að við ættuin aldrei að
fá að sjást framar.
Eina leiðin til Jiess að komast
að uppruna þessarar stúlku var
sú, að fá að vita hverjir hefðu
átt spegilinn á undan mjer. Jeg
hyrjaði með Jivi að spyrja upp-
boðshaldarann og hjá honum
fjekk jeg að vita, að fólkið sem
helði átt hann, væri flutt úr
landi. Vildi hann ekki segja
mjer nafn Jiessa lolks, en lofaði
að koma brjefi frá mjer til.Jiess.
Jeg þóttist sannfærður um, að
stúlkan væri af Jicssu fólki kom-
in, og fanst að nú væri jeg kom-
inn á spor, sem yrði rakin. Mjer
fanst einkennilegt, ef stúlkan
væri sjálf í öðru landi, að sál
hennar eða astral-Iíkami gæti
birst mjer.
Eftir Jielta sá jeg stúlkuna á
hverju kvöldi. — Jeg sagði
henni ekkert frá fyrirspurnum
mínum, jeg ætlaði að láta upp-
götvun mína koma henni á ó-
vart. Við hittumst daglega í
heila viku. Jeg sá að spegilstúlk-
an var geðbrigðarík eins og
apríldagur, en ætíð Ijúf og lokk-
andi. Einu sinni. sá jeg stofuna
tóma og jeg beið stúlkunnar ó-
þolinmóður. Þá gægðist hún alt
í einu upp fyrir stólbak og aug-
un leiftruðu al' gletni. Þegar hún
sá, að jeg hafði tekið eftir henni
skellihló hún að glettum sínuin.
Henni var yndi að því að gera
að gamni sinu, og jeg varð hug-
fanginn af f jörsprettunum í
henni.
Mjer hafði ávalt fundist
fingramálið ófullkomið og stirt.
En þegar jeg liorfði á fingurna
á henni tifa, fanst mjer annað.
Henni Jiótti mjög vænt urn
blóm, einkum liljur. Stundum
fluttum við stólana okkar alveg
saman, sitt hvoru megin spegils-
ins og lásum sina bókina hvort,
stundum spiluðum við á spil
saman. Og við vorum hætt að
sakna Jiess að heyra ekki hvort
til annars. Eitt kvöldið sagði
hún við mig: Jeg er ekki vel
hress i dag. — Það hefðuð lijer
átt að segja mjer fyr, Jiví þá
hefði jeg ekki Jireylt yður svona
svona lengi, svaraði jeg.
— Já, kanske jeg fari að
hvíla mig, jeg hefi haft liöfuð-
verk í allan liðlangan dag.
Kvöldið eftir var hún engu
hressari heldur Jivert á móti og
henni fór dagversnandi. Jeg var
frá mjer af sorg, en gat ekkert
gert. Bara að jeg fengi svar við
brjefinu mínu.
Þriðja, fjórða og fimta kvöld-
ið sá jeg hana alls ekki. í stað
hennar komu tveir menn inn i
stofuna og töluðu saman lengi
og alvarlega. Jeg sá að annar
mundi vera læknir, hitt var fríð-
ur maður og tígullegur og jeg
sá það á svipnum, að hann
mundi vera faðir hennar, þvi
þau voru lík.
jeg sá hana á ný sjöttu nótt-
ina. Þó andlit henriár væri rjótt
af sótthita og augu hennar gljá-
andi og óeðlilega stór, hel'ir
mjer aldrei fundist hún fegurri
en Jiá. Hún var klædd í l'leginn
ermalausan kjól, svartan á lit-
inn. Mjer fanst hún svo óeðli-
lcg í framkomu, að mjer varð
á að spyrja, hvort Jiað væri ekki
heimska al' henni að koma fram
í stofuna núna, þvi hún væri
auðsjáanlega veik. Það væri
betra að liíða til morguns.
— Jeg veit að jeg er veik, en
læknirinn segir að jeg verði enn
lakari á morgun og geti ekki
komið Jiá. Jeg varð að koma
núna — jeg veit ekki hvers
vegna. Og nú langar mig til að
syngja. Jeg kann svo mörg falleg
lög, og ætla að syngja þau fyrir
riOOOOOOOaOOOOOOariQOOOSKriSO
o o
o o
| Verslið 1
o
o
o
O f
o
o
o
o
o
| Edinborg.
O ö
o o
0000000000000000000000000
yðúr, mjer finst jeg mega til.
jeg veit að þjer heyrið ekki til
mín, en jeg ætla að reyna að
syngja þannig, að þjer finnið til
tónanna og lagsins í hjarta yðar.
Setjist þjer nú í stólinn sem
þjer eruð vanur að sitja i, með-
an jeg syng.
Mjer fanst tíminn eilífð með-
an hún sat við hljóðfærið og
jeg horfði á hana eins og í
draumi. Hve jeg óskaði þess
heitt að geta heyrt. til hennar.
En jeg gat elckert gert, sat þarna
og gat ekki hreyft mig, en hún
var eins og lítill fugl, sem syng-
ur Jiangað til hjarta hans lirest-
ur. Jeg var alveg forviða á ætt-
fólki hennar, að Jiað skyldi ekki
lita betur eftir henni — lífsþol
hennar virtist vera að fjara út.
Loksins varð hún að hætta að
spila, jeg sá að hún reikaði þeg-
ar hún stóð upp af stólnum, en
svo jafnaði liún sig. Hún hallaði
sjer liungt l'ram að dyrunum og
sagði liægt — “jeg vona að þjer
haíið fundið tií laganna minna
við hjartarætur yðar, þau eru
mjög, mjög falleg, aðeins um
ást og von — jeg skildi dauð-
ann eftir fyrir utan dyrnar,
hann er svo sorglegur, og þeg-
ar maður er veikur vill maður
ekki hugsa um það sem sorglegt
er. Nú ætla jeg að reyna að
ganga inn í herbergið mitt aft-
ur. Þjer megið ekki láta yður
leiðast þó jeg fari. Góða nótt“.
Hún sendi injer koss á fingr-
inuin og sneri að mjer angur-
blíðu andlitinu —- í síðasta sinn.
Jeg var eins og þrumu lostinn
og næstu sex næturnar sá jeg
aðeins föðurinn og læknana í
stofunni — sá að sjerfræðingar
höfðu verið kvaddir að sjúltra-
beðinum. Síðasta kvöldið var
faðirinn örvinglaður af sorg,
jeg sá hvernig hann grátbændi
læknana um hjálp.
Jeg var milli steins og sleggju
meðan Jiessu fór fram, gat ekki
sofið og var úrvinda af sorg.
Og nú liðu fjórir dagar án þess
að nokkurntíma kæmi hrimblett-
ur á spegilinn. Loksins kom
hann og eftir nokkur augnablik
horfði jeg inn í stofuna, sem jeg
Jiekti orðið svo mæta vel. En í
þetta skifti fanst mjer að jeg sæi
stofuna um hádag og þó var
hálfdimt þar inni. Loksins tók
jeg eftir, að gluggatjöldin voru
dregin fyrir, Jiví jeg sá sólar-
geisía falla inn með tjaldinu og
á eitthvað sem stóð á miðju
gólfi í stofunni. Mjer sýndist
það vera líkast legubekk og á
honum lá eitthvað, sem jeg ekki
Frh. á 15. siðu.