Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1929, Blaðsíða 10

Fálkinn - 09.02.1929, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN Solinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á melt- ingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólínpillur hjálpe við vanlíðan er stafar af óreglu- legum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25 — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. Simi 249. Reykjavík. Okkar viðurkendu niðursuðu vörur: Kjðt.......I 1 kg. lh kg. dóum Kæfa ....,- 1 — '/2 — — Fiskabollur . - 1 — 'h — — L a x......- '/2 — — fásl í fiestum verslunum. Kaupið þessar íslensku vörur, met því gætið þjer eigin- og aiþjóðar- hagsmuna. Silfuvplettvövur: Matskeiðar, Desertskeiðar, Hnífar, Gafflar, Teskeiðar, — Kökugaflar, Kökuspaðar, Compotskeiðar, Sósuskeiðar, Rjómaskeiðar, Strausykurs- skeiðar, Konfektskálar, Avaxta- skálar, Blómsturvasar. Ódýrast í bænum. Versl GOÐAFOSS, Sími 436. Laugaveg 5. Sigurður Kjartansson Laugaveg 20 B. — Sími 830. Kvensokkar úrvali f Hanskabúði í miklu Vdl abúðinni. Konur í J a pan hefir tiingað til liald- ið fast við fornar venjur í klæðaburði, að minsta lcosti með- an það dvelur heima fvrir. Hinsvcgar klæð- ast japanskar stúlkur, sem dveljast erlendis oft vestrænum bún- ingi. En nú eru jap- önsku stúlkurnar farn- ar að sýna sig í Par- ísarkiæðum á götun- um í Tokio. Þó er meiri hlutinn enn i japönskum ]>jóðbún- ingum, en hinar stúlkurnar ])ó orðnar ]>að fjölmennar, að það er hætt að glápa á þær. Heimilisiðnaðurinn. Allir eru sainmála um, að nauðsyn reki til að efla sem mest islenskan lieimilisiðnað. Er málið hæði þjóð- ræknismál og horfir jafnframt til hagnýtra nytsemda. Það er kvenfólkið, sem verður að velta ])yngsta hlassinu í þessum cfn- um, því hvað sem öðru líður eru það og verða kvenlegar liarðyrðir, sem jafnan verða kjarni alls íslcnsks heimilisiðnaðar. Og kvenfólkið hefir skilið lilutverk sitt og hefir gert ým- islegt til hóta heimilisiðnaðarmálinu undanfarin ár. En betur má ef duga skal. Jcg varð ]>ess visari nýlega að á skóla einum hjer á landi, lýðskóla Borgfirðinga á Hvitárbakka er all- fulikomin kensla i heimilisiðnaði. Stúlkurnar læra þar vefnað allskonar — meira að segja svo margbrotinn að furðu gcgnir —- og piltarnir læra smiðar. Líkt mun vera við Lauga- skóla og mun tilætlunin að koma samskonar kenslu á á Laugarvatni. Er l)etta spor i rjetta átt, því heimilis- iðnaður getur aldrei orðið almennur á landi lijer úr ]>ví sem komið er, nema þvi aðeins að skólarnir taki hann að sjer. Heimilisiðnaðurinn verður að kom- ast inn í alla unglingaskóla og barnaskóla. En nú er svo um flesta l>essara skóla — utan kaupstaðanna — að kennarinn er aðeins einn og eigi kostur á sjerkenslu. En — er það nokkur frágangssök, að gera kennara- efnum að skyldu að nema svo vel undirstöðu óbrotnasta heimiHsiðnað- ar, að þeir geti kent hann börnum svo, að þau hafi gagn af. Hjá farskól- um mundi kenslan að vísu ófram- kvæmanleg, en í fastaskólum ekki.. Það er spá mín, að börnunum mundi verða skólavistin minnisstæð- ari ef þau jafnframt bóknáminu fcngju að spreyta sig á hagnýtum verkefnum, — ef drengirnir lærðu að halda á smíðatólum og — umfram alt —■ telpurnar að. nema liannyrðir. Og eigi mundi þeim, sem mest og best bera fyrir brjósti viðgang heimilisiðn- aðarins, Verða skotaskuld úr því, að seinja kerfi fyrir slíka kenslu, eitt fyrir fastaskólana i sveitum og ann- að fyrir unglingaskólana. Kostnaðurinn, sem af þessu leiddi, inundi ekki verða stór í hlutfalli við ])á fúlgu, sem árlega er varið til al- inennrar barnafræðslu. — Nytsemin mundi verða meiri. G. Á. Þessar giftingar! I mormónaborginni Salt Lake Citv eru hjónaskilnaðir nú orðnir svo tið- ir, að yfirvöldin sem liafa skilnaðar- málin tii meðferðar liafa snúið sjer til stjórnarinnar og beðið liana að setja lög, sem gera enda á ])essum faraldri. Nú skyldu menn halda, að ])essir menn sem vilja skilja, ættu margar konur og vildu losna við eilt- hvað af þeim, en þvi er ekki að heilsa. Það eru flest eingiftir menn sem vilja skilja. Jafnvel mormónum er svo komið, að þeim þykir ein kona —• i einu — meira en nóg. í Moskva var maður sem heitir Schwarts nýlega tekinn fastur fyrir giftingar. Hann liafði háa stöðu og misbrúkaði liana til ])ess að giftast og skilja jafnóðum. Einu sinni giftist liann (i stúlkum sama daginn. En svo fjekk hann altaf skilnað næsta dag. A 18 mánuðum hafði hann gifst nokkrum hundruðum. Nú krefjast 4(i konur hans ]>ess að hann sjái fyrir þeim. Engin þ.eirra hal'ði hugmynd um, að hann hafði látið slíta hjóna- bandinu. Hann hafði gleymt að til- kynna þeim það. Seytján ára unglingur stóð nýlega fyrir rjetti i Blackpool, ákærður fyr- ir að liafa lilaupið frá konunni sinni og tveimur börnum. Það er altítt í Englandi að unglingar giftast löngu áður en þeir verða fjárráða. 0C3£3£30C3(30t3C3{3C3t3£3C3C3í30C3C3£30£3t3ö £3 £3 O £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 Veggfóður og Linoleum er best að kaupa hjá P. J. Þorleifsson, Vatnsst. 3. Sími 1406. £3 £3 £3 O £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 C3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 £3 „Sirius“ súkkulaði og kakaóduft nota allir sem vit hafa á. Gætið vörumerkisins ^---------- --------------------- Vandlátar húsfreyjur kaupa Hjartaás- smjörlíkiö. ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ < i i i sr Vandlátar húsmæður nota eingöngu Van Houtens heimsins besta Suðusúkkulaði Fæst í öllum verslunum. ► ► ► > > > > > > >

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.