Fálkinn - 09.03.1929, Page 3
F Á L X I iN N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlason.
Framkvœmdastj.: Svavaii Hjaltested.
Aðalskrifstofa:
Austurstr. 6, Reykjavík. Simi 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa i Osló:
Anton Schjöthsgate 14.
Blaðiö kemur út hvern laugardag.
Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði;
kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 ltr.
Allar áskriftir greiðist fvrirfram.
Auglýsingaverð: 20 aura millimeter.
Piientsmiðjan Gutenbehg
^Umfíu^sunarverf ~!
Fyrir rúmri viku er afstaðin mesta
vinnudeilan, sem orðið hefir i islensku
Jijóðfjelagi. Úrslitin hafa. orðið lík og
vant er að verða í slíkum málum,
„að hvorugum veitti miður en báðir
töpuðu“. — Og Jijóðin tapaði mestu.
Atvinnúdeilurnar eru orðnar að
iandplágu um heim allan, og árlega
fara miljónir króna í súginn af völd-
um Jieirra. Stöðvun vinnu, hvort
iieldur fyrir Jieirra orð sem selja
liana eða hinna sein kaupa, er orðin
einskonar stóridómur í öllum Jijóð-
fjelögum, nýtísku borgarastyrjöld, sem
liáð er á milii stjettanna, styrjöld
sem á úrslit sin undir holmagninu,
eins og allar aðrar styrjaldir, ])ó eklti
sje liún háð með byssustingjum eða
fallbyssum. Og aðilarnir báðir borga
liluta al' herkostnaðinum en Jijóðar-
heildin afganginn.
Ein vopnin i atvinnuhernaðinum eru
blöðin. I>au reyna að hafa áhrif á
skoðanirnar, flytja reiðiiestra á hverj-
um degi, sumpart bygða á rökum en
sumpart á ósannindum. Áhrifin ganga
oftast nær í ]>á átt, að hlutaðeigend-
urnir espast og stælast og fjarlægðin
á milli aðilanna vex i stað ]>ess að
ininka. — — —
í togaraútgerðinni eins og í öðrum
atvinnufyrirtækjum eru það þrjú at-
riði, sem einkum ber að líta á og
reyna eftir getu að uppfylla. Tvö
þeirra lúta að þjóðinni sjálfri og
hefii' hún Jiar valdið, en hið Jiriðja að
útlendingum og um Jiað verður engu
]>okað: Afurðirnar sein aflast verða að
vera samkepnisfærar á erlendum
markaði. Markaðsverð er sá hlutur,
sem engin þjóð getur ráðið yfir, —
varan verður að seljast hvort sem
verðið er gott eða slæmt. Og öruggur
er aðeins sá atvinnuvegur, sem getur
tramleitt vöruna með þvi verði, að
hiín seljist ávalt fyrir framléiðslu-
kostnaði. Því meira sem salan skilar
fram yfir framleiðslukostnaðinn því
he.tri verður liagur þjóðarinnar.
Hin atriðin tvö eru þau, að at-
vinnurekendur hafi ágóða af starfinu
og að vinnusalar fái sæmilegt lifsupp-
eldi af atvinnu sinni. í þjóðfjelagi
sem laust er við stjettaríg óska allir,
að hvortlveggja geti tekist. En lögmál
vinnunnar er hið sama hjer og um
allan lieim: launin hljóta að fara
eftir þvi, hve mikið fæst fyrir afurðir
vinhunnar. En um það fá hvorki sjó-
inenn, útgérðarmenn, sáttasemjari nje
gerðardómar nokkru ráðið.
A F G A
N I S T A N
Amanullah konungur.
Þegar þetta ei' ritað veit eng-
inn hver er komtngui' í Afgan-
istan. Þar hefir alt verið í báli
og ltrandi síðan nokkru fyi'ir
jól, landið logar í ófriði tnilli
gamla og nýja tímans. Arnan-
nllah konungur, sem ráðið hefir
ríkjum síðan 1919 varð að segja
af sjer el'tir nýjárið og tók þá
við bróðir hans. Sat hann við
völd fáeina daga og þá urðu enn
konungaskifti og loks tók for-
ingi uppreistarmanna við völdun-
um. Tók Amanullah þá aftur yf-
irlýsingu þá er hann hafði gert
og kvaðst mundu berjast lil
valda á ný. Enginn veit hver
ræður mestu í landinu sem
stendur og enginn getur giskttð
á, hvað þeir verði margir, sem
kallað hafa sig konung í Afgan-
Amanulíáh konungur oij drotning hans
í Eofópubúningi.
Ulfatdatesl á fjallvegtuuim i Afganistan.
Virki við Ghani, lil vinstri eru di/rnar að gröf Mahinouds soldáns.
istan þegar þessi vetur er úti.
Tilefni ófriðarins var í fyrstu
það, að Amanullah konungur
ætlað að fara að kenna þegnum
sinum nýja siði. Hann var hrif-
inn af vestrænni menning og
segir sem satl er, að Afganar
sjeu orðnir á eftir tímanum.
Hann ferðaðist um Evrópu í
fyrravor og sá margt merkilegt
og hann tók vel eftir þvi, sem
Kemal pasha Tyrkjasoldán hefir
gerl til þess að ryðja nýrri
menning braut til Tyrkja. En
sá er munurinn, að Kemal er af-
reksmaður og ef til vill einhver
inesti stjórnmálaskörungur nú-
lifandi manna, en Amanullah
er tæplega meira en meðal mað-
nr. Skildi hann. ekki hvílík helgi
er á æfagömlum siðvenjum hjá
íhaldssömum þjóðum, sem fram
að þessu hafa biiið að sínu ög lít-
ið viðskifti haft við útlendinga.
Amanullah lagði mikla áherslu
á, að breyta ýmsum ytri siðum,
sem í sjálfu sjer skifta litlu
máli. Til dæmis skipaði hann
þingmönnum sínum, að leggja
niður þjóðbúning Afgana en
taka upp vestrænah ldæðaburð,
og milda áherslu lagði hann á,
að þingmenn gengi alrakaðir,
en ekki með alskegg cins og' sið-
ur er margra Asíubúa. Þing-
mönnum og þjóðinni allri þótti
þetta nærgöngult og firtist þjóð-
Tveir af þjúnum Amanullah kónungs.
Annar hefir Jxu) starf að hirða um
gullfisk konungsinSy hinn sjer um
gólfdúkana.