Fálkinn - 09.03.1929, Síða 11
F Á L K I N N
11
Yngstu lesendurnir.
CS ÚMMÍTRJEÐ
Villimenn syngjandi viS aS berja logleSur.
Togleður qr orðin cin af mestu
nauðsynjavörum heimsins. í gamla
daga sáu fæstir annað togleður en
strokleður og jiessháttar, en á síðari
arum liefir notkun þess aukist og
niargfaldast. Nú gera menn stígvjel
°g skósóla úr togleðri og öll þau ó-
firynni af bifreiðaliringum, sein notuð
cru i veröldinni, eru úr togleðri. Nú
aitla jeg að segja ykkur svolítið frá
bessu efni og hvernig það er fram-
leitt. —
Árið 1900 voru alls notaðar í heim-
inum 27.000 smálestir af þessari vöru-
tegund en árið sem leið var notkunin
°rðin yfir 500.000 smálestir. Af þess-
um tölum sjáið þið livað eftirspurn-
in hefir aukist.
Það fyrsta sem togleður var notað
til voru strolsleður og togleðurboltar,
en smám saman fóru menn að sjá, að
það var fleira, sem liægt var nota
þetta þolgóða efni i. Næst komu skó-
hlífarnar. Þegar farið var að nota
reiðlijólin fór eftirspurnin mikið að
vaxa, en ]>ó hefir ekkert aukið eftir-
spurnina eins og bifreiðarnar. Það er
talið, að til hafi verið 29.700.000 bif-
J'eiðar i heiminum árið sem leið, og
það er ekki smáræði, sem þær slita á
hverju ári.
Og livað haldið þið svo að togleðrið
sje? Það er safi, sem tappaður er af
togleðurtrjenu svonefnda.
Togleðurtrjeð hefir vaxið frá fornu
fari í frumskóguin Brasilíu, Mið-
Ameriku og Afriku. Áður en farið var
að rækta það sjerstaklega leituðu
menn uppi togleðurtrjen í frumskóg-
nnum og feldu þau og náðu úr þeim
Tvennskonar barkarskurSir, sem gerSir
eru í trjeS til aS tappa af þvi tog-
leSurkvoöuna.
kvoðunni. En ineð þessu varð trjeð
ekki „mjólkað“ nema einu sinni, og
aðferðin var svo óliagvænleg, að nærri
lá að menn útrýmdu trjenu. Það fer
sem sje ekki að myndast kvoða í
trjenu fyr en það er orðið (i—7 ára
gamalt. En svo komust menn að raun
um, að það má tappa af sama trjenu
með vissu millibili i langan tíma, ef
það er ekki höggið upp. Og með þessu
móti er hægt að ná í miklu meira
togleður úr liverju trje.
Þegar villimenn finna togleðurtrje
í frumskóginum skera þeir V-mynd-
aðan skurð í börkinn á trjenu og setja
svo ilát undir, sem kvoðan getur lek-
ið í. I>essir togleðursleitarmenn ganga
margar mílur á dag, fara trje frá trje
Töppnn meS V-skurSi.
til þess að hirða ílátin og tæma þau,
þvi kvoðan seitlar svo hægt að ekki
er liægt að bíða meðan ilátið fyllist.
Töppun meS liringskurSi.
Skjólurnar eru svo bornar heim að
kvöldi og sest togleðrið ofan á safann
eins og rjómi á mjólk. Er það svo
fleytt ofan af. Það er livítt fyrst i
stað en dökknar fljótt, og ef það er
kælt þá storknar það. Og þegar það
er storknað er það skoriö i ræmur og
iátið í sekki. Sekkirnir eru síðan
barðir að utan til þess að losa úr
togleðrinu ólireinindi, sem hafa kom-
ist í það af trjánum meðan það var
að drjúpa í skjóluna.
Fyrir rúmum tuttugu árum var fyrst
farið að rækta togleðurtrje á elcrum,
en vegna þess að trjen mynda ekki
neina kvoðu fyrstu 6—7 árin í minsta
lagi og af því að hesta togleðrið kem-
ur úr trjám sem eru orðin um 40 ára,
hefir þessi ræktun ekki fengið fulla
þýðingu ennþá. Víðlendastar togleður-
ekrur eru i Austur-Indlandi, þar hafa
Englendingar ræktað óhemju og kem-
ur um lielmingur af öllu togleðri
heimsins af þessum ekrum. Hollend-
ingar hafa einnig komið upp mikilli
togleðurrækt i nýlendum sinum á Ind-
landseyjum og þcssa tvær þjóðir sam-
an liafa með höndum langmestan
liluta allrar togieðurframleiðslu í
heiminum.
Sagan segir að Columbus hafi verið
fyrsti hviti maðurinn sem sá togleðr-
ið, kallaði liann það indversk togleður,
því hann hjelt að það væri Indland,
sem hann var kominn til. Sagt er að
hann hafi sjeð fólkið í Vesturheimi
leika sjer að togleðurboltum. Colum-
busi skjátlaðist er hann hjelt að hann
væri kominn til Indlands, en hitt
reyndist forspá að kalla togleðrið ind-
verskt, því nú koma niu tíundu hlutar
af lieimsframleiðslunni frá Indlandi.
I’ramleiðsla frumskóganna er orðin
hverfandi lijá ]>vi, sem aflað er á
togleðursekrunum.
Tóta sgstir.
hefir alla þá
kosti er
ágætis
skilvinda
getur haft:
Skilur vel,
ljett og hljóð-
lítil, auðveld að þrifa, ending-
argóð og sjerlega ódýr.
Fæst í 4 stærðum.
Verslun
L Jóns Þórðarsonar.
E3tk^
□
Málninga-
vörur
Veggfóður
Landsins stærsta úrval.
Mpmmwr
Reykjavík.
Ávalt mestar og
bestar birgðir fyr-
irliggjandi af allsk.
karlmanna- og
Iunglingafatnaði.
VÖRUHÚSIÐ